Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 22
22 MORGVHBIAÐ1B Laugarclagur 22. júnf 1963 KR stöðvaði sigurgóngu Fram og hlaut fyrstu stigin KR vann með 2 gegn O KR-ingar hlutu sín fyrstu stig í íslandsmóti 1. deildar er þeir á fimmtudagskvöldið stöðvuðu ó- slitna sigurgöngu Fram í mótinu. Heildarsvipur leiksins var heldur slakur en mikil harka í leikn- um og mikil baráttuhugur í báS- um liðum. Úrslit leiksins urðu 2 mörk gegn engu og voru bæði Valerangen tapaði 6-1 BELGISKA knattspyrnuiliðið fræga Anderleoht vann auðveld an sigxtr yfir norSka liðinu Valer engen í Oslo í fyrrakvöld, skor- aði 6 mörk gegn 1. Valerengen hafði boðið Belgum til sín vegna afmselis félagsins, en hafði lítiran heiður atf, því áhorfendiur voru mjög óánægðir með slaka framirai stöðu norska liðsins og mótspyrn an var svo lítil að Belgiumeranirn ir þurftu aldrei að reyna mikið á sig. Syndið 200 mefrana mörkin skoruð í síðari hálfleik. Þýðingarmikill Það mótaði baráttuna mjög að leikurinn var mjög þýðingar- mikill fyrir bæði liðin. Með sigri hefði Fram komist í góða vinn- ingsaðstöðu í deildinni og með Jón Sigurðsson, KR og Hrannar í Fram eigast við. Bridge ATHYGLI allra beinist nú að leiknum milli Bandaríkjanna og ítalíu á heimsmeistarakeppninni á Ítalíu. Að 48 spilum loknum var staðan 118—81 fyrir Banda- ríkin. Mikill spenningur var því þegar þessar sveitir mættust aft- ur og sýndu spilarar beggja sveit anna þá, hvað í þeim býr. Á tímabili höfðu ítölsku spilararn- ir minnkað forskotið niður í 24 stig, en síðan ba^Jjjtu Bandaríkja- mennirnir við og að 80 spilum loknum er staðan 183—147 fyrir Bandaríkin. Staðan í leiknum milli Frakklands og Argentínu, einnig að 80 spilum loknum, er 214—174 fyrir Frakkland. Að 96 spilum loknum, þ.e. % hluti keppninnar, er staðan þessi í eftirtöldum leikjum: ftalía — Frakkland 260-156 Bandaríkin — Argentína 347-177 Staðan í eftirtöldum leikjum er óbreytt frá því er sagt var í blaðinu í gær, þ.e. eftir 48 spil: Bandaríkin — Frakkland 132-76 Ítalía — Argentína 121-76 Eins og áður hefir verið sagt frá, lýkur keppninni nk. sunnu- dagskvöld og haaf þá verið spil- 144 spil í hverjum leik. í LEIKNUM milli Ítalíu og Arg- entínu á heimsmeistarakeppninni í Ítalíu kom fyrir mjög óvenju- legt spil. Á öðru borðinu varð ítalski spilarinn Pabis Ticci sagn- hafi í 6 spöðum og tapaði spil- inu og virtist ekkert óvenjulegt við það, þótt hægt sé að benda á leið til að vinna það. Á hinu borðinu þar sem spil- ararnir frá Argentínu sátú N.— S. gengu sagnir þannig: Norffur Austur Suður Vestur pass pass 2 spaðar pass 3 spaðar pass 4 tiglar pass 5 tíglar pass 5 grönd pass 6 tiglar pass 6 hjörtu pass pass(H) pass AK4 y 8 5 3 2 ♦ D 8 6 * ÁG 7 3 A 2 V 7 6 4 ♦ G 10 7 5 * 10 9 8 6 2 * 108 6 3 V G10 9 * K 9 * K D 5 4 ♦ ÁDG975 V ÁKD ♦ Á432 ♦ — Öllum til mikillar undrunar sagði Norðup pass við 6 hjört- um hjá Suður, þrátt fyrir að sam- komulag var orðið um að spaði yrði tromp. 6 hjörtu hjá Suður voru að sjálfsögðu aðeins bið- sögn og alls ekki reiknað með að það yrði lokasögn. Til allrar hamingju fyrir N vannst spilið auðveldlega, þar sem trompin eru 3—3 hjá and- stæðingunum. Fékk Suður því 6 slagi á spaða, 4 á hjarta og ás- ana í tigli og laufi. Má segja að lánið hafi leikið við Aregntínumennina í þessu spili, þótt hægt sé að vinna 6 spaða með því að reikna með tígulkóngi öðrum hjá A. Fjórða hjartað í borði nýtist ekki, því engin innkoma er í bórðið þegar trompin hafa verið tekin. tapi hefði KR verið eitt sér á botninum og varla átt nokkurn möguleika til sigurs eftir það. • Mörkin Mörk KR-inga skoruðu Jón Sigurðsson innherji með lausum skalla af 15 m færi. Virtist vera auðvelt að verja skotið, en öll- um til undrunar hreyfði Geir markvörður sig ekki, hefur senni lega misreiknað knöttinn. Síðara markið skoraði Gunnar Felixsson á mjög glæsilegan hátt Hann lék einleik upp vinstri kantinn og inn í vítateiginn og skaut glæsilegu skoti og föstu í fjarlægara markhornið uppi. KR-ingar komu knettinum tví vegis til viðbótar í net Fram, en bæði voru dæmd af sakir rang- stöðu. Er mjög umdeilt hvort um rangstöðu hafi verið að ræða í síðara skiptið. • Verðskuldaður sigur KR-ingar voru vel að sigri komnir í þessum leik, því sókn þeirra var afgerandi betri og hættulegri. Eitt bezta færi sem Fram átti Dómara og þjálf- aranámskeið í körfuknattleik TILKYNNING hefir borizt frá Körfuknattleikssambandi Sví- þjóðar, um tvö námskeið, sem körfuknattleiksmenn frá íslandi hafa aðgang að 1. Námskeið fyrir dómara, 1. flokks, dagana 18—22 ágúst nk. 2. Námskeið fyrir þjálfara, 1. flokks, dagana 18—24 ágúst nk. Bæði námskeiðin verða haldin að íþróttaskólanum Bosön, Lid- ingö skammt frá Stokkhólmi í samræmi við samþykkt Körfuknattleiksráðs Norðurlanda þá er einum þátttakanda frá ís- landi boðið frítt uppihald á hvort námskeið. Umsóknir skulu sendar til stjórnar KKÍ, sem fyrst og ekki síðar en fyrir nk. mánaðamót. Raykjavík 17. júní 1963, Stjórn K.K.Í. Ragnar bakvörður hreinsar frá marki Fram. Ljósm. Mbl.: Sv. Þ. var er Björn Helgason átti skalla í markstöng KR snemma í leikn um og eini góði kaflinn hjá Fram var fyrsti stundarfjórðung urinn. • Meiðsli Tveir leikmenn meiddust í þessum leik Gunnar Guðmanns- son KR sem hlaut óveruleg meiðsli en Guðjón Jónsson bak- vörður Fram meiddist alvarlega í hné. Slitnaði taug og verður Guðjón að ganga undir skurð- aðgerð sem framkvæmd verður nú um helgina. Guðjón setti að vanda mikinn svip á Framliðið og var mikill missir að því fyrir Fram er hann varð að fara af velli og síðara markið kom eftir að hann hvarf úr vörninni — og var far- ið í gegn þar sem hann átti að vera til varnar. • Liðin Gunnar Felixson setti mestan svip á KR-liðið og sýndi bezt- an leik. Hörður Felixsson stöðv aði margar sóknarlotur Fram en er eigi að síður mjög þungur og svifaseinn. Ungir piltar í fram línu KR eru leiknir en einleika um of á kostnað betri árangurs. Hjá Fram var Hrannar beztur og væri gaman að sjá hann í til- raunarlandsliði. Geir bjargaði með mörgum góðum úthlaupum en annað markið verður að skrifa á hans reikning. Þórólfur Beck Verð í atvinmimennsk- unni meðan ég get — sagði Þórólfur Beck ÞÓRÓLFUR BECK dvelur hér þessar vikurnar og nýtur suim arleyfis frá skozkri knatt- spyrnu. Hann kvaðst hafa það gott og njóta lítfsins er við hittf um hann á förnum vegi í gær. Ekki mun korraa til að Þór ólfur sjáist keppa í knatt- spyrnu nú, en hann kvaðst ekki mótfallin því að leika landsleikinn gegn Japöum, ef þess yrði óskað. Æfingar hjá St. Mirren hefj ast uim miðjan júLí og verður Þórólfur hér heima frarn að þeim tíma. — Ertu ánægður með kjör þín nú? — Já, já. Við verðum með hæstu launagreiðslur í skozkri knattspyrrau þegar keppnis- tímabilið hefst og verða laun um 50 pund á viku meðan við getuim haldið okkur í einu af fjórum etfstu liðum í deildinni Þetta er ný tilraun ráðamanna félagsins til að auka á bróð- ur félagsms. Glasgow Rangers er í sérflokiki í Skotlandi n/ú og milli liðsmanna þeirra og annara er nokkurt bi'l. Það er ætlun ráðamanna St. Miri-en að komast þar í efstu röð og telja þeir ráðlegt að sækja að því marki með því að heita okkur betri launum ef við höldiuim hróðri félagsins háitt og skipum eibthvert efstu sæt anna. — Hvenær rennur samning ur þinn út? — Eftir næota keppnistíma bil. — Og hvað þá? — Eg er eiginlega búinn að lotfa St. Mirren að skrifa und- ir nýjan samning. Eg verð í abvinnumennskunni á meðan ég get. Og ég er ekki frjáils að geara samminga við önnur félög. Mér skilst á ráðamönn- um Mirren að þeir mundu ekki láta mig lausan til ann- arra nema fyrir gott tilboð. Þegar samninguriran rennur út gæti ég hæbt og kocnið heim en verði ég áfram í abvinnu- mennskiu er ég bundinn St. Mirren, sagði Þóróltfur, og þar uni ég ágætlega núna. — A. St.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.