Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. júní 1963 IUORGVNBL4Ð 1 Ð 5 Gullbrúðkaup áttu í gær hjón- in Guðbjörg Sigurðardóttir og Jón Pálsson, fyrrum bóndi á Stóruvöllum í Bárðardal, nú til heimilis að Lækjarvöllum í söm.u sveit. 75 ára er í dag Ragnheiður Bertelsen, húsgagnasmiður. Hún er fædd og uppalin i Reykjavík en sl. 50 ár hefur hún unnið við húsgagnasmíði í Kaupmannahöfn og París. Ragnheiður er eina ís- lenzka konan, sem lagt hefur Btund á húsgagnasmíðar, en hef- ur nú hætt störfum, enda búin áð missa sjónina. Hún býr nú að Himmerlandsvej 17, Kaupmanna- höfn. Hún hefur nokkrum sinn- um komið til íslands á sínum efri árum, síðast var hún hér íumarið 1958. Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Skúla- 6yni, ungfrú Jónína S. Jónas- dóttir, Fagradal í Mýrdal, og Er- lendur Sigurþórsson, Hveragerði. Heimili þeirra er að Bjargi á Sel- tjarnarnesi. (Ljósm.: Studio Guð- mundar). Nýlega voru gefin saman af eéra Bjarna Sigurðssyni á Mos- felli, ungfrú Kristín Hallgríms- dóttir og Lárus Þórir Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Hlað- hömrum í Mosfellssveit. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastr. 8). í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Heiðdís Gunn- ersdóttir (sr. Gunnars Benedikts- sonar rithöfundar), og Árni Ósk- arsson, loftskeytamaður. Faðir brúðgumans, sr. Óskar J. Þor- láksson, gefur brúðhjónin saman. í dag verða gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju, af séra Emil Björnssyni, ungfrú Rosmarie Brynhildur Þorleifs- dóttir, Laugarásvegi 29, og Sig- fús Guðmundsson, Grenimel 35. Heimili þeirra verður að Greni- mel 35. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Bald- vinsdóttir, Selvogsgrunni 24, og Njörður Snæland, húsgagna- smíðanemi, Bjarkarlundi í Blesu- gróf. 17. júní opinberuðu trúlofun j sína ungfrú Erla Hólmsteinsdótt- ir, bankaritari, Bjarmastíg 3, og Svanur Eiríksson, stúdent, Möðru vallastræti 9, AkureyrL Ennfremur sama dag ungfrú Hugrún Hólmsteinsdóttir, verzl- unarmær, Bjarmastíg 3, og Stefán Bjarnason, úrsmíðanemi, Byggða vegi 111, AkureyrL 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Bryndís Gísladóttir, Skeiðarvog 147, og Hörður Sig- mundsson, Hofteig 32. 15. júní opinberuðu trúlofun sína Birna Þórisdóttir, Heiðar- gerði 54, og Einar Bollason, stúd- ent, Brávallagötu 10. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Jónína Karlsdóttir og Jakob Jónsson. Heimili þeirra er að*.Sigluvogi 12. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Gunnari Árna- syni, ungfrú Alda Sveinsdóttir og Jón Ingi Ragnarsson. Heimili þeirra er að Vallargerði 2. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen, ungfrú Erla Björgólfs- dóttir og Gylfi Theódórsson, Heimili þeirra er að Arnargötu 4. (Ljósm.: Studio Guðmundar). Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni ,ungfrú Kristín K. Halldórs- dóttir og Arnar Árnason, Minni- borg í Grímsnesi. (Ljósm.: Studio Guðmundar). A Fáskrúðsfirði FRÚ Þórunn Pálsdóttir í Efri Haga á Fáskrúðsfirði hefur með höndum umboðsmennsku fyrir Morgunblaðið í kauptún inu. Til hennar geta þeir snú- ið sér er óska að gerast fastir kaupendur að Morgunblaðinu, til langs eða skamms tíma. — Einnig fæst það í lausasölu í búð Björgvins Þorsteinssonar. Á Eskifirði í Neskaupstað 1 Neskaupstað eru aðalum- boðsmenn Morgunblaðsins Verzlun Björns Björnssonar og Ólafur Jónsson Ásgarði 4. Til þeirra skulu þeir snúa sér er óska að gerast áskrifendur að blaðinu. í verzlun Björns er blaðið selt í lausasöln svo og í hótel Matborg og í sölu- turninum við Egilsbraut og á Shell-stöðinni við Hafnar- braut. Herbergi Vil leggja lítið herb. að Holtsgötu 34. Sími 12431. kl. 17—19 næstu daga. Til sölu Rexoil kynditæki með til- heyrandi. Uppl. í síma 24767. Svefnsófi Vil selja mjög lítið notað an svefnsófa. Holtsgötu 34. Sími 12431, kl. 17—19, næstu daga. Bíll óskast 4—5 manna. Ekki eldri en ’58. Mikil útb. Uppl. í síma 92-7566 eftir kl. 6. Varahlutir í Fordson (passa einnig í Ford-pre- fect) til sölu. Uppl. í sima 13152. Eldavél Vil kaupa notaða mið- stöðvareldavél má brenna kolum. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt. „Vél — 575Í“. Til sölu stórt enskt mótorhjól. Vara hlutir fylgja. Uppl. í síma 34899. Söluskúr — sölutjald Nýr söluskúr (flekar) og sölutjald með söluborðum til sýnis og sölu strax. Tæki færisverð. Uppl. í síma 34500 frá kl. 1—6 á laugar dag. Bílskúr eða geymsluhúsnæði ósk- ast til leigu helzt í Vest- urbænum. Uppl. í síma 36023. Viðgerðir á kæliskápum — Kælikistum — áfyllingar. Sími 51126. Barnavagn Vil kaupa notaðan barna- vagn helst sem hægt er að leggja saman. Tilb. sendist á afgr. Mbl. merkt. „Vagn — 5752“. Okkur vantar stúlkur til innpökkunar í bakaríi nú þegar. Sími 33435. Kjörbarn Ung reglusöm hjón í góð um efnum óska eftir að taka barn. Tilb. merkt, „Sumar — 5754“ sendist blaðinu. Mötuneyti — laxveiðim. Hjón óska eftir atvinnu í sumar. Maðurinn er mat- sveinn. Margt kerour til greina. Uppl. í síma 20338. Pedigree barnavagn ný gerð til sölu. Uppl. í síma 12651. 2ja herb. íbúð óskast tvennt fullorðið. Uppl. í síma 22592. Stigaþvottur Kona óskast til að annast stigaþvott í sambýlishúsi. Uppl. í síma 10458 eftir kl. 1. SILUNGANET (nylon) til sölu. Tækifæris verð. Jóhanna Rokstad. Sími 50392. V erkamannafélagið Dagsbrún FÉLAGSFUNDUR verður í dag 22. júní í Iðnó kl. 4 e. h. Fundarefni: Nýir samningar. STJÓRNIN. Iðja, félag verksmiðjufólks. Félagsfundur verður haldinn laugardaginn 22. júní 1963, kl. 2 e.h. í Iðnó. D a g s k r á : BÓKSALAN á Eskifirði hefur með höndum umboðsmennsku fyrir Morgunblaðið þar í bæn um. Þangað skulu þeir snúa sér er óska að gerast áskrif- endur að Morgunblaðinu. — í Iausasölu er blaðið í söluturn- inum gengt bóksölunni. A Reyðarfirði Á REYÐARFIRÐI er um- boðsmaður Morgunblaðsins Kristinn Magnússon kaup- maður hjá verzl. Framsókn. Þar í verzluninni er blaðið SAMNINGARNIR. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.