Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐ1Ð lÆtipardagiir 22. jónl 1963 Innilega þakka ég elsku bömunum mínum, tengda- bömum, barnabörnum, systkinum og öðrum vinum min- um, sem glöddu mig með skeytum og heim- sóknum á 60 ára afmæli mínu 17. júní s.L Guð og gæfan megi fylgja ykkur öllum. Kristrún Jónasdóttir, Suðurgötu 26, Reykjavík. Lóðahreinsun REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR. Tökum að okkirr hreinsun á grjóti, möl og mold af lóðum. — Uppl. í sima 36946 milli kl. 6 — 8. Ákvæðisvinna. ÚTBOÐ Tilboð óskast í hita og hreinlætislögn í nýbygg- ingu Sparisjóðs Hafnarfjarðar. Uppdrátta og lýsinga má vitja í Sparisjóð Hafnarfjarðar n.k. miðvikudag 26. júní milli kl. 14—16 gegn 500 kr. skilatrygg- ingu. SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR. „SVIFFLUG“ Skemmtileg íþrótt — heillandi áhugamál, fyrir fólk á öllum aldri. Svifflugskólinn á Sandskeiði er tek- inn til starfa. Kvöld- og helgarnámskeið — byrjið strax í dag. Svefnskálar fyrir þá, sem vilja dvelja yfir helgar. — Upplýsingar í Tómstundabúðinni Aðalstræti 8 sími 24026. ~ SVIFFLUGFÉLAG ÍSLANDS. ANCLI RESPI er síslétt nylonskyrta, þornar fljótt og er ventilofin. ANGLI RESPI heldur lit sínum og lagi. Geysir hf, Fatadeildin. Eitt herbergi og eldhús — vinna Barnlaus hjón geta fengið góða vinnu í nágrenni bæjarins. Lítil íbúð 1 herb. og eldhús á staðnum. Lysthafendur leggi nafn og uppl. um fyrri störf á afgr. Morgunbl. merkt: „Mikil vinna — 5750“. Jarðarför mannsins míns INGÓLFS LÁRUSSONAR fyrrv. skipstjóra, Bergstaðastræti 68, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 24. júní kL 10,30 f.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Vigdís Ámadóttir. Innilegar þakkir til allra, sem heiðruðu minningu föður míns, ÞORLÁKS MARTEINSSONAR frá Veigastöðum, og sýndu mér samúð við andlát hans og útför. Kristín Þorláksdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför PÁLS TÓMASSONAR frá Bakka. Sérstaklega viljum við þakka fjölskyldunum á Hofi og Skeggjastöðum. María Ólafsdóttir, böm og tengdasynir. Innilegar þakkir fyrir samúð við andlát og útför RAGNHILDAR THORLACIUS Vandamenn. Innilegt þakklæti til allra er sýndu samúð og vinar- hug við fráfall GUÐMUNDAR GISSURARSONAR fyrrverandi fiskimatsmanns. Ingunn Tómasdóttir og aðrir vandamenn. Síldarstúlkur Ráðum síldarstúlkur til Ásgeirsstöðvar, Siglufirði, Óskarsstöðvar, Raufarhöfn og Haföldunnar, Seyðis- firði. Saltaðar voru á þessum stöðvum 31 þúsund tunnur sl. sumar. Stúlkumar verða fluttar á milli stöðva til að salta sem mest. Upplýsingar gefa Ólafur Óskarsson, Engihlíð 7, sími 12298 og skrifstofa Sveins Benediktssonar, Hafnarstræti 5, sími 14725. Afgreiðslustúlkur óskast í heimilistækjaverzlun í miðbænum, hálfan eða allan daginn. Eiginhandar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merktar: „Starf — 5036“. Ungur maður sem hefur nokkra menntun, helzt verzlunarskóla- próf eða hliðstætt, óskast til starfa við raftækja- verzlun. Góðir framtíðarmöguleikar fyrir hæfan mann. Eiginhandar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast vinsaml. sendar afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merktar: „Framtíðar- staða — 5037“ v V' LITIA bifreiðaleigan SÍM114970 Volkswagen — Prinz Sumarg.aldið er kr. 450 á sólarhring. Innifaldir 100 km. Kr. 2,80 á kílómeter, þar fram yfir. Leigjum bifreiðarnar allt niðoir í 3 tíma. LITLA bifreiðaleigan Xng.-„u-æti 11 — Sími 14970. Keflavik Leigjum bíla iVkið sjálf. BÍLALEIGAN Skólavegi 16. Simj 1426. Hörður Valdemarsson. Leigjum bíla akiö sjálf BILALEIGA LEIOJUM VW CITROEN OO PANHARO m simi ZOBQO iAfeKO-TvJÍ? v A&olstrft'fi 6 BILALEIGAN HF. Volkswagen — Nýir bilar Sendum heim og sækjum. SÍMI - 50214 AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL ALM. BIFREIÐALEiGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Lærið á nýjan Volkswagen Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðalelgan hf. Hnngbraut 106 — Simi 1513. KEFLAVÍK BIFREIÐALEIGAN HVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370 Til sölu ihevrolet Corver með sjálf- skiptingu árgerð 1960. GUÐMUNDAR Bergþórugótu 3. Simar 19032, 2007®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.