Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 24
r Buðingaf 137. tbl. — Laugardagur 22. júní 1963 Alvarlegasta stjórnmála- kreppa í Noregi í rum 20 ár Vanræksla olli dauða 21 manns d Svalbarða í fyrra; Holler iðnaðarmdlardðherra segir af sér Osló, 21. júní (AP-NTB) í DAG kom til alvarlegustu stjórnmláaátaka í Noregi frá stríðslokum. Fylgja þau í kjölfar skýrslu, sem gerð hef- ur verið um orsakir náma- slyss í Kings Bay námunum á Svalbarða. Slysið var í nó- vember í fyrra, og lét 21 mað- ur lífið. í skýrslunni er því haldið fram, að slysið hafi orðið vegna ítrekaðrar vanrækslu, og hafi nauðsynlegar varúð- arráðstafanir ekki verið hafð- ar um hönd um langt skeið. Námurnar eru ríkiseign, og hefur iðnaðarmálaráðherr- ann, Kjell Holler, lagt fram lausnarbeiðni sína. Norska stjómin hefur í dag rætt, hvaða ráðstafana skuli gripið til, vegna skýrslunnar uin ástandið í Kings Bay námunum, í þann mund, er slysið bar að höndum. Hefur þremur ráðuneytum, at- vinnumála-, iðnaðar- og dóms- xnáiaráðuneytinu verið fyrirskip að að athuga þá hlið málsins. Er ætlunin að -ráðuneytin skili á- liti einhvern næstu daga. Stjórn- in hefur ákveðið að stöðva alla vinnu í Kings Bay námunum, þar til nýju ljósi verður varpað á mál ið. Stjórnin hefur verið beðin um að leggja fram yfirlýsingu um málið. Er hún liggur fyrir, er talið sennilegt, að þingnefndir fái málið til meðferðar. Mál þetta er talið mjög alvar- legt, en samkvæmt skýrslunni, er hér um að ræða vanrækslu, er valdið hefur dauða tveggja tuga manna. Er fréttamaður MTB-fréttastof unnar ræddi við Einar Gerhard- sen forsætisráðherra, í dag, sagð- ist ráðherrann ekki geta sagt til um, hvenær skýrslu stjórnarinn ar um málið væri að vænta. Hins vegar kvað hann henni mundu verða hraðað, svo sem tök væru á. Flestir ráðherrar komu saman til fundar í dag, ásamt allmörg- um þingmönnum. Leiðtogi full- trúa Verkamannaflokksins á þingi, Nils Hönsvald, skýrði | fréttamanni NTB frá því eftir fundinn, að málið hefði verið rætt í 4 stundir. Hann skýrði enn fremur frá því, að ríkisstjórnin vildi fá úr því skorið hvort hún gæti talizt bera ábyrgðina á van- rækslu þeirri, er olli dauða náma mannanna. „Hafi dkkur orðið eitt hvað á“, sagði hann, „þá kemur til okkar kasta að reyna að bæta fyrír það“. Stjórnarandstaðan hefur rætt málið á sérstökum fundi. Að hon um loknum var gefin út yfirlýs- ing þar sem þvi var lýst yfir, að málið yrði að koma til kasta Stórþingsins, eins skjótt og unnt væri. Leiðtogar norsku stjórnmála- flokkanna hafa rætt mál þetta í sjónvarpi og útvarpi í dag. Samkomulag með fyrir- vara við Dagsbrún í GÆR náðist samkomulag með fyrirvara milli Vinnuveitenda- sambands Íslands og Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík um kaup og kjör. Samkomulagið er háð þeim fyrir- vara, að það verði samþykkt á fundi framkvæmdanefndar vinnu veitendasambansins og félags- fundi Dagsbrúnar. í fyrrakvöld var samninga- fundur með félagi skipasmiða í Raykjavík. Stóð hann til kl. eitt um nóttina, án þess að nokkurt samkomulag næðist. Sigurður Sigurðsson fyrr- verandi sýslumaður látinn SIGURáDUR Sigurðsson, fyrrver- ai.di sýslumaður í Skagaíirði, andaðist sl. fimmtudagsikvöld að hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Hafði hann legið rúmfastur á sjúkrahúsi síðan í nóvember sL Sigurður Sigurðsson var fædd- ur í Vigur á ísafjarðardjúpi 19. septemiber árið 1887. Voru for- eldrar hans frú I>órunn Bjarna- duttir frá Kjaransstöðum á Akra- nesi og sr. Sigurður Stefánsson, prestur og alþingismaður í Vig- ur. Lærði hann undir skóla hjó föður sínum en fór síðan í menntaskólann og lauk þar stúd- entsprófi árið 1908. Lagði hann síðan stund á lögfræði, fyrst við háskólann í Kaupmannahöfn og síðan við Háskóla íslands og lauik þaðan embættisprófi árið 1014. Að loknu embættisprófi gerð- ist Sigurður Sigurðsson héraðs- dómslögmaður á ísafirði og va'r þar til ársins 1921. Þá varð hann fulltrúi 1 fjármálaráðuneytinu en stundaði jafnframt málflutn- ing fýrir HæstaréttL Árið 1924 var hann settur bæjarfógeti í Vestmannaeyjum um hálfs árs skeið, en 1. desember það ár var hann skipaður sýslumaður í Skagafjarðarsýslu og gegndi því embætti til ársins 1957, er hann páði aldurshámarki embættis- manna. Fluttist hann síðan ti'l Reykjavíkur og átti þar heimili siðan. Sigurður Sigurðsson naut vin- sælda og virðingar í héruðum sínum. Hann var ágætlega greind ur maður og skáld gott. Kvæntur var Sigurður Sigurðs son Stefaníu Arnórsdóttur, prests að Hvammi í Laxárdal, list- fengri og merkri konu. Eignuð- ust þau 9 mannvænieg börn, sem öll eru á lífi. Þessa merka manns verður nánar getið síðar hér í blaðinu. Klu'kkan fjögur á mánudag hef ur verið boðaður fundur með Vinnuveitendasambandi íslands og Vinnuveitendafélagi Hafnar- fjarðar annars vegar og samn- inganefndum Verkakvennafélags ins Framsóknar í Reykjavík og Verkakvennafélagsins Framtíðar innar í Hafnarfirði hins vegar. í gærkvöldi var fundur með Vinnuveitendasambandi íslands og Vinnuveitendafélagi Hafnar- fjarðar annars vegar og Verka- mannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði hins vegar. Oft veltir Bítij þúfa.. KL. FIMM síðdegis í gær ráik ust tveir strákar á reiðihjólum saiman á Borgartúni og féll annar þeirra á hnakkann í göt una. Öfoumaður á stórum vöru bdl, sem ók skamrnt á etftir nam staðar spölkorn frá drengjunum, en þeir sem að komu og sáu vörubílinn rétt hjá þeirn, héldu að um stór- slys væri að ræða. Á staðinn kiam sjúlkrabíll, lögregla bif- reiðaeftirlit og rannsóiknarlög regla, en þegar til kom var Iannar strákurinn ómeiddur, og hinn Mtið meiddur. Var hann þó fluttur í slysavarðstotfuna til örygigis. 14,17 % hafa synt á Akranesi Akranesi. 21 júní. MIÐAÐ við fólksfjölda eru íbú- ar hér hæstir í norrænu sund- keppninni. 67 manns, yngri og eldri, voru búnir að synda 200 m. á slaginu 11 í morgun. For- stjóri Bjarnalaugar er Helgi Hannesson, íþróttakennari. Hér hafa synt 14.17% íbúanna, og er þá miðað við alla í bænum frá órnálga börnum til nær hundrað ára gamalmenna. — Oddur. Á sýningu í Nauthólsvík í gær hvolfdi björgunarfleka með 6 mönnum í. Hér sést þegar tveimur þeirra er bjargað upp á bryggjuna áður en flekanum hvolfdi alveg. Hinir fjórir fóru á bólakaf, enda sneri tjaldið niður. Sjá bls. 3. — Ljósm. Mbl. Ól. K. M. Valhöll á Þingvöll- um opnuð í dag Breytingar hafa verið gerðar VALHÖLL á Þingvölilum verður opnuð í dag kl. fjögur e.h. Nokkr ar breytingar hafa verið gerðar á veitinagstaðnum, og spurði Morgunblaðið Þorvald Guðmunds son, forstjóra, að þvi í gær, í hverju þær væru fólgnar. Honum fórust svo orð: — Þetta er adJrt breytingar, sem gera þurfti, svo að hægt væri að opna. Áætlað er, að reist veirði Mýr flugvöll- ur á Kjalar- nesi Va'ldastöðum í Kjós, 20 júni. Á VEGUM Ræktiuinarsambands Kjalarnesiþings hefur verið unn ið að því að g©ra flugvöll sunnan Hvalifj'arðar, fyrir innan Norður kot, en hann er með innstu bæj um á Kjalarnesi. Verki þessu er nú lokið. Lengd vallarins mun vera um 350 fet. ' Fhiigvöflllur þessi er gerður í samibandi við dreifingu tiilbúins áburðar á nærliggjandi beitilönd Mun ætlunin vera sú að dreifa aðafllega í tvo staði. Eyjafjall og Bfeikdal, sem er vestan í Esj- unni. — St.G. Dregið í gær í GÆRKVÖLDl var dregið i Happdrætti Sjálfstæðisflokksins um bílana fimm. Þar sem síðustu skil höfðu ekki en borizt í gær- kvöldi, voru vinningsnúmerin inn sigluð, og verða þau í vörzlu borgarfógeta, þar til á fimmtu- dag, að innsiglin verða rofin og númerin birt. ný Valhöll innan fárra ára, svo að ekki þótti skynsamlegt að 'kosta fé tii stórvægilegra breyt- inga. í stuttu máli batnar að- staða til snyrtingar og allt, sem viðkemur matvælageymslu og hreinlæti. — Gömlu snyrtilheir- bergdn, sem á,föst voru Vallhiöilil, hafa verið jöfnuð við jörðu, og ný, stærri og fulilkomnari reist á sama stað. Hefur Þingvalla- nefnd staðið fyrir þeim fram- kvæmdum. Aftur á móti hafa eig endur Vallhalilar byggt nýjar mat vælageymslur og nýtt eldihús, Dyttað hefur verið að veitinga- sölum, en hótedberbe rgin eru að mestu, eins og þau hafa verið. Ilumarveiðar Akranesi, 21 .júní. HUMARBÁTAR lönduðu hér I gær, sex að tölu. Aflalhæstiir voru Óflafur Magnússon og Fram með sdn þrjú tonn hvor. i— Oddur. Kvikmynda- sýning á vegum D-listans íD-LISTINN efnir U1 kvik- | myndasýningar fyrir unglinga I er aðstoðuðu á ýmsan hátt við [ kosningastarfið við alþingis- I kosningarnar. Kvikmyndasýn- lingin verður í Gamla Bíói í | dag kl. 3. Miðar verða afhent iir í skrifstofu Sjálfstæðis- [flokks við Austurvöll fram til 'hádegis í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.