Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 4
4 MORCVISBLAÐIÐ Lau?ardagur 22. júnl 1963 | Rauðamöl Gott ofaníburðar- og upp fyllingarefni. Vörubílastöð- in Þróttur, símar 11471 til 11474 Keflavík — Suðurnes Tek að mér raflagnir og viðgerðir á raflögnum. Hörður Jóhannsson, raf- virkjameistari Mávabr. 12B Keflavík Sími 1978. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Oún- og fiðurhreinsunln Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Trésmiður Trésmiðúr vanur verk- stæðisvinnu. óskar eftir vinnu. Hef bíl, margt kem ur til greina. Uppl í síma 35832. Rafvirki óskast Astvaldur Jónsson löggilt- ur rafvirkjameistari sími 35158. Brunagjall Reykjavík - Keflavík. Upp fyllingar- og ofaníburðar- efni. — Sími 14, Vogar. íbúð Læknastúdent óskar eftir snoturri íbúð nú þegar eða í haust. Tilb. merkt: „Góð umgengni — 5034“, sendist afgr. Mbl. íbúð Oska eftir að leigja góða íbúð nú þegar eða með haustinu. Uppl. í síma 22480 eða 12904. Keflavík Stofa til leigu uppl. í sima 1539, Keflavík. RAFMAGNSELDAVÉL til sölu. Uppl. í síma 38462. Gangstéttarhellur Fyrirliggjandi. Uppl. i sima 50578. Stúlka vön afgreiðslu óskast í vefnaðarvörubúð írá 1 eða 8 júlí. Þorsteinsbúð DODGE WEAPON SPIL Spil, gírkassi (P.T.O) og hjörulager til sölu. Uppl. í síma 13156 e.h. Stúlka með 2ja ára barn óskar eftir ráðskonustöðu úti á landi. Uppl. í síma 1748. Keflavik. Bifreiðastjóri með fullkomið meirapróf óskast í sumar. Tilb. með símanúmeri sendist Mbl. fyrir hádegi, mánudag, merkt: „5033“. En þótt þér skylduð líða illt fyrir réttlætis sakir, þá eruð þér sælir. (1. Pét. 3. 14). í dag er laugardagur 22. júní 173. dagur ársins Árdegisflæði er kl. 06:45 Síðdegisflæði er kl. 19:09. Næturvörður í Reykjavík vik- una 22. til 29. júní verður í Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik. una 22. til 29. júní verður Jón Jóhannesson, sima 51466. Næturlæknir í Keflavík verður í nótt Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikjr eru opin alla virka daga ki. 9-7 .augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRETTASIMAR MBL. — eftir lokun — ; Erlendar fréttir: 2-24-85 / Inniendar fréttir: 2-24-84 Orð lifsins svara í sima 10000. n EDDA 59636246 — 1 Félag austfirzkra kvenna: Skemmti- ferð austur i Laugardal 25. júní kl. 9 f.h. Upplýsingar í síma 33448 og 15835. Kvenfélag Kópavogs fer í skemmti- ferð 30. júni. Upplýsingar í símum: fyrir Austurbæ: 16424 og 36839; fyrir Vesturbæ: 16117 og 23619. i A VÍGSLUDEGI hinnar nýju Skálholtskirkju, 21. júlí 1963 mun pósthús verða opið í Skálholti og sérstakur dag- stimpill notaður. Frímerkjasalan mun taka á móti umslögum með álímd- um gildandi frimerkjum til stimplunar og pöntunum á frí- merkjum til álímingar og stimplunar. Slíkar pantanir þurfa að berast fyrir 7. júlí 1963. i Leiðrétting í frétt á bls. 2 Mbl. í gær urðu þau mistök, að sagt var að hið nýja skip Hraðfrystistöðvarinnar í Reykjavík, Engey, hafi í reynsluför sinni gengið 8.9 sjó- mílur. í stað þess átti að standa 10.9 jómilur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til íslands. Askja losar á Norð- urlandshöfnum. JÖKLAR: Drangajökull fer væntan- lega frá Eskifirði 1 kvöld til Lenin- grad og London. Langjökull er í Hafn- arfirði. Vatnajökull fór frá Grimsby 20. til Vaasa Yxpihlaja og Helsinki. Hafskip: Laxá er í Wick. Rangá er í Kaupmannahöfn. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 17. frá Reyðarfirði til Leningrad. Arnar- fell er á Raufarhöfn. Jökulfell fór 19. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Camden og Gloucester. Dísarfell kemur í dag til Ventspils frá íslandi. Litlafell fer dag frá Rvík til Siglufjarðar. Helga- fell er í Rvík. Hamrafell kemur til Rvíkur 27. frá Batumi. Stapafell er í Rendsburg. Loftleiðir: í>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til Luxemborgar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Stafangri og Oslo kl. 21:00. Fer til NY kl. 22:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22:30. Fer til NY kl. 23:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 í dag til Norðurlanda. Esja fer frá Rvík kl. 20:00 í kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Hornafirði 1 dag til Vestmanna- eyja. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag Islands: Bakkafoss fór frá Bolungarvík 18. til Norrköp- ing, Turku og Kotka. Brúarfoss er 1 NY. Dettifoss fer 1 dag frá Hamborg til Dublin og NY. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fer í dag frá Kaupmannahöfn til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss er 1 Rvík. Mánafoss fer frá Akureyri í dag til Siglufjarðar og Keflavíkur. Reykjafoss fer frá Ham- borg í dag til Antwerpen og Rvíkur. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fer frá Kristiansand í dag til Hull og Rvíkur. Tungufoss er í Hafnarfirði Anni Nii- bel fór frá Hamborg 20. til Rvíkur. Rask er i Rvík. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Skýfaxi fer til Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 10:00 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 16:56 á morg- un. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlaö að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Messur á morgun Laugarneskirkja: Mesea kl. 11. f.h. Séra Magnús Runólfsson Reynivallaprestakall: Messað að Reynivöilum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Bústaðasókn: Messa í Réttarholts- skóla kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall: Messa kl. 11. Séra Árelíus Níelsson. Hafnir: Messað kl. 2. Sóknarprestur. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Ósk- ar J. JÞorláksson. Það ýrði úr lojtinu smáum ó- gagnsœjum dropum, þegar ég lauk upp hliðinu og labbaði mig beinustu leið að tvílyfta timbur- húsinu, sem hýsir myndlistar- séní vort á tuttugustu öld. Það vár nokkrum kvöldum fyrir kosníngar og trén farin að leitast við að graenka öðru sinni, (Það er munur en Tíminn, hann er alla tíð jafngrænn). Auðvitað renndi ég grun í, að Sumarliði Tagl (en hann er séníið sem ég er að tala um) byggi sem nœst himintúllum og gervihnöttum atómaldar, og það tór að líkum. Gömul kona með broderaða eldhussvuntu eins og þær notuðu á Krókknum í den~ tíð kom til dyra og vísaði mér upp stiga brattan og mjóan, og ég þræddi framhjá þvottábölum og gömlum árgaungum af Hjemm~ et og Fam.ilísjúrnal og stóð allt í einu fyrir dyrum Tagls. Nafnspjald hékk ekki á dyrum, en atturámóti grœnt tagl (á mynd áltso) og þarfyrirneðan úrklippa úr hinum merku tillögum Jobba, sem Helgisœm hefur ekki viljað líta við kvað þámeira, um mannúðlega meðferð á lystamönnum pg öðru slíku. Við drepum á dyr. Og upp lýkur Sumarliði Tagl í eijin per- sónu og býður okkur velkomna í nágrenni Andans manna alIra Alda, svo og sputníka og könnuða vorrar aldar. Það er einn gluggur á verelsi snillíngsins og veit til himna. Þar að auki eru fjórir veggir á herberginu og einar dyr (þ.e.a.s. þœr sem ég kom innum). Einn dívan er á miðju gólvi og málaratrön~ ur við vegg. Það er ekki annað húsgagna utan krukkur ýmiskon- ar og flöskur með aðskiljanlegu inniháldi. En á dívani snillíngsins sitja þrjár ungar skvísur og ein afgöm- ul skutla, líklega síðan laungu fyrir stríð. Ég býð gott kvöld. Sú gamla umlar á móti, hinar steinþegja. — Þú býrð hér, seiji ég við Tagl — Ójú. þessu húsi hlotnast sá heiður að hafa innan dyra mesta snillíng, sem ísaland hefur alið. Góði seztu hjá ástkonum vorum. — Og þú er náttúrlega að drepast úr hugmyndaflugi. — Mín fantasía byggist á innlivun í náttúruna með tilliti til meðbræðra minna x andanum, Remmubrands og Salvadórs úr Dölum — O þú hefurða gott. — Alltílagi meðan maður hefur sona fjórar konur og á fyrir kaffi á Mokka. Annars vantar mig kjölturakka. Eða kött. Also sprach Tagl.......... Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 s.d. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 5 s.d. Séra Björn Jónsson. Neskirkja: Ekki messað. Sóknar- prestur. Elliheimilið: Guðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 10 árd. Séra Hjalti Guð- mundsson. — Heimilispresturinn. Fríkirkjan, Hafnarfirði: Messa kl. 10.30. Athugið breyttan messutíma. Séra Kristinn Stefánsson Læknar fjarverandi Árni Guðmundsfon verSur fjarver- andt frá 5. júni til 8. júli. Staðgengill Björgvln Finnsson. Arinbjörn Kolbeinsson verður fjar- verandi frá 3. maí um öákveðinn tima. Staðgengill: Bergþór Smárl. Gunnlaugur Snædal, verður fjar- verandl þar tii um miðjan júlí. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 19. júlí. StaðgengiU er Erlingur Þorsteinsson. Hannes Finnbogason verBur fjar- verandl frá XI. júní til 1 júli. Stað- gengill er Víkingur Arnórsson. Hannes t'órarin.sson verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Bagnar Arinþjarnar. Jón Nikulásson fjarverandl júnimán- uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson. Jónas Sveinsson verður fjarverandi júnímánuð. StaðgengiU er Haukur Jónasson. Kristin E. Jónsdóttir verður fjar- verandi frá 31. maí um áókveðinn tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjaro- ar. Kristjana Helgadóttir verður fjar- verandi til 3. ágúst. Staðgengill er Einar Helgason. Lækjargötu 2, kl. 10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7. Símaviðtalstími kl. 11—12 (£ sim» 20442), og vitjanabeiðnir i síma 19369. Kristján Hannesson verður fjarver- fjarverandi frá 15. júni til júliloka, Staðgengill er Erlingur borsteinsson. Skúli Thoroddsen verður fjarverw andi 24. þm. tU 30 júni. Staðgenglar; Ragnar Arlnbjarnar, heimalæknir og Pétur Traustason, augnlæknlr. Stefán Ólafsson verður fjarverantH til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur Þor- steinsson. Sveinn Pétursson verður fjarverandl um óákveðinn tíma. StaðgengiU w Kristján Sveinsson. JUMBÓ og SPORI •4<- — 4<' —K— ~ Teiknari J. MORA Spori var ennþá fullur af vantrausti á vingjamlegt útlit höfðingjans, en kveðja hans, þegar hann heilsaði þeim, virtist vera nógu sönn. — Kom- ið endilega inn. Það var ekki á hverj- um degi, sem ég hef þá ánægju að tala við ókunnuga. — Þakka yður fyrir, þér eruð alltof vingjarnlegur, sagði Júmbó. — Það er ekkert til að tala um, svaraði höfðinginn. Þið eruð eðillega hissa á að rekast á fólk, sem býr inni í miðju fjalli. Það kemur til af því, að forfeður okkar flúðu hingað undan gullræningjum, þegar .... .... forfeður ykkar heimsóttu þá fyrir mörgum öldum síðan, stálu fjár- sjóðum okkar, rændu heimili okkar og brenndu þorpin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.