Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 16
16 IMORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. júnl 1963 Til leigu Verzlunarhúsnæði á 1. hæð í nýja Sjálfstæðishús- inu að Glerárgötu 7, Akureyri. Tilboð óskast send formanni Akurs h.f. Eyþóri H. Tómassyni, Póst- box 213, Akureyri fyrir 1. júlí n.k. Stúlkur vantar í síldarvinnu til Siglufjarðar, Raufarhafnar og Vopnafjarðar. Nýtt og gott húsnæði. Söltun fer að byrja. — Upplýsingar í síma 34580 og á Akur- eyri í síma 1048. GUNNAR HALLDÓRSSON H.F. Vitabar Heitur matur, smurt brauð, kaffi, kökur allan daginn. Opið frá kl. 6 að morgni til kl. 11,30 að kvöldi. Vitabar Bergþórugötu 21. Fyrirliggjandi Spónlagðar spónaplötur 15, 18 og 21 mm. Hörplötur 8, 12, 18 og 20 mm. TeakspÓnn 2,8 mm. Hjörtur Bjarnason & Co. Ármúla 5 (fyrir neðan Híbýlaprýði) Sími 37259. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39 og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á hluta í húseigninni nr. 52 við Álfheima, hér í borg, þingl. eign Guðmundar Jóhannssonar. fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní 1963, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 7. og 8. tbl. Löbirtingabláðsins 1963 á húseigninni nr. 63 við Ásgarð, hér í borg, talin eign Ásgeirs Ármannssonar, fer fram eftir kröfu borgargjald kerans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á húseigninni á Árbæjarbletti 74, hér í borg, þingl. eign Georgs Þorkelssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magn ússonar hdl., Gísla Einarssonar hrl., Hauks Jónssonar hrl., Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Útvegsbanka ís- lands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. júní 1963, kl. 2Vz síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Bílkrani Höfum til sölu lítinn snún- ings-bílkrana mjög hentugan til moksturs og skurðgraftar. Tegund Priestmann Cub. Vélsmiðjan, Sandgerði Uppl. í síma 92-7560 Til sölu er steypuhrærivél og skóflutraktor (matari) Vél arnar eru stórar og góðar. Hag stætt verð. Vélsmiðjan, Sandgerði Uppl. í síma 92-7560 Félagslíi Ármenningar — Skíðadeild Mætum öll til vinnu í daln um um helgina. Nóg að gera fyrir alla. Komum og höldum hópinn. Stjómin. Athugið! að borið saman við útbreiðs’v er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum- Diegel-prentvél til sölu Til sölu diegel-prentvél, formstærð 35x50 cm. Tilvalin fyrir prentun á karton, pappa og bókabindi. Ennfremur fyrir hverskonar stönzun. Setberg Freyjugötu 14 — Simi 17667. Whirlpool sjálihreinsarar óska eftír umboósmanni á íslandi Whirlpool, sem er dótturfélag stórs amerísks fyrirtækis, Whirl- pool International Corporation, óskar eftir umboðsmanni á ís- landi, sem vill hjálpa til að koma á stofn Whirlpool sjálfhreins- urum á Islandi. 1 USA hafa læknar, tannlæknar, embættismenn, arkitektar, kennarar, matsölur, handverksmenn og verzlunarfólk sett á stofn Whirlpool sjálfhreinsanir í hundraða tali, sem gefur miklar og varanlegar tekjur fyrir eigendur. Whilpool óskar að setja á stofn sjálfhreinsikeðju á íslandi og hefir áhuga á að komast 1 samband við fólk, sem vill vera með í að byggja þessa starfsemi upp. — Vinsamlegast skrifið I/S Skanlyn, Fredriksborggade 50, Köbenhavn K, Danmark, en þar íáið þér allar frekari upplýsingar. _ t _______ Rekstursáætlanir eru aubveldar Með tilkomu hinna nýju VEM-standard- mótora varð það loksins að veruleika, sem sérhver raftæknifræðingur hafði lengi óskað eftir: Byggingu samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum og afkasta- þrep þau sömu og fyrir alla algengustu rafmótora. Allir VEM-Standardmótorar á afkasta- sviðinu frá 0,12 til 100 kw eru mældir samkvæmt meðmælum Alþjóðlegu raf- tæknmefndarinnar, en þessi mál gilda nú í 34 löndum. VEM- Elektromaschin«nw«rke Það er nú auðvelt að ákveða fyrirfram staðsetningu, undirstöður og tæknilegar vélatengingar. Þar með eru úr sögunni ýms vandkvæði í sambandi við mismun- andi mótora. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Standard- mótorana frá VEM-verksmiðjunum í Sachsenwerk, Thurm og Wernigerode. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar, eða umboðsmanna á íslandi (K. Þorsteins- son & Co., Tryggvagötu 10, Reykjavík). Deutscher Innen- und Auss«nhand«l Berlin N 4 • ChausseestraBe 111/112 Deutsche Demokratische Republik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.