Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.06.1963, Blaðsíða 7
f taugardagur 22. júní 1963 MORCVNBLAÐIÐ V T jöld hvít og mislit, margar stærðir og gerðir SÖLSKÝLI allskonar SVEFNPOKAR BAKPOKAR VINDSÆNGUR SOLSTÖLAR margar tegundir GARÐSTÖLAR SUÐVÁHÖLD (gas FERÐAPRIMUSAR SPRITTTÖFLUR POTTASETT TÖSKUR m/matarílátum TJALDSÚLUR úr tré og málmi FERÐA- og SPORT- FATNAÐUR allskonar Geysír hl. Vesturgótu 1. UPPREIMAEIR Strigaskór ■ allar stærðir Gallabuxur með tvöföldum hnjám allar stærðir. Gummistigvél allar stærðir. Gúmmiskór Geysir hl. Fatadeildiu Höfum kaupcndurað 2ja herb. íbúð á hæð. Útb.. 200—300 þús. 3ja herb. íbúð á hæð. Útb. 250—350 þús. 4ra og 5 herb. íbúðum. Útb. allt að 500 þús. Nýju eða nýlegu r»ðhúsi. Útb. 500—600 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Fjaðrir, fjaðrablöð. híjóðbút- ar, pústrór o. fl. varanlutir i margar gerðir bifrsiða Bilavörubuðin FJOÐRIN Laugavegi 168. - Simt 24180 Hef kaupendur ú 2—7 herb. íbuöum. Háar útb. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Sími 15415 og 15414 heima Kvenúr hefur fundist í Stóra-Dimon, Rangárvalla- sýslu eigandi vitji þess að Skógsnesi Árnessýslu, sími um Gaulverjabæ. Járnsmiðavinna Viðgerðir Get tekið að mér minniháttar járnsmíðavinnu og viðgerðir svo sem loksuðu, rafsuðu o.fl. fagvinna. Hermann Friðfinnsson Helgastöðum Mosfellssv. Sími um Brúarland. Ódýrir fcarVmannaskór kr. 34S.oo parið svaitir — brúnir 22. Ibúðir óskast Ilöfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum og 2ja til 6 herb. íbúðarhæðum í borg- inni. Miklar útb. Höfum einnig nokkra kaup- endur að 2ja — 5 herb. íbúð um, í smíðum t.d. fokheld- um eða tilbúnum undir tré- verk, í borginni. Miklar út- borganir. Nvja fasteiynasalan Laugaveg 12. — Sinu 24300 Til sölu. S herb. ífaiiðarhæð 140 ferm. í Hlíðarhverfi. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúðarhæð. ftjýja fasteignasalan Laugavegi 12. Simi 24300 Fiskibátar til sölu Nýr 20 rúml. bátur með 150 hesta Caterpillar dieselvél með dragnótarspili línuspili með dráttarkaðli. Simrad dýptarmæli og öllum veiða- færum tilheyrandi línuveið- um. Góð áhvilandi lán og útbor.gun stillt i hóf. 17 rúml. bátur, ný standsettur tilbúin til veiða. Má greið- ast með fasteignatryggðum veðskuldabréfum. Einnig nokkrir trillubátar með dieselvélum. Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið fra ki. 9—23.30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Srrm 16012 SKIPA- OG VEIfÐBRÉFA- SALAN SKIPA- LEIGA VESTURGÖTU 5 Simi 13339 Itlotið góðar filmur - notið GEVAERT filmur W 130 tréspólur • 620 járnspólur • 35 mm • Svart-hvítar • Litfilmur Umboðsmenn: Svuinn Bjömssun & cu Hafnarstræti 22. Simi 24204. 7"*.' sölu m.a. 7 herb. fokhelt raðhús við Hlíðarveg. Góðir greiðslu- skilmálar. 5 herb. fokheld hæð við Mið braut. Bílskúrsréttur. Allt sér. 3 herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Kaplaskjóls- veg. Tilb. undir trév. Sam- eign kláruð. Fullgerðar ibúðir 3 herb. góð íbúð á 4. hæð við Alfheima. 3 herb. íbúð á 2. hæð við Lambastaði. 4 herb. íbúð á 2. hæð við Alf Alfheima. 4 herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 5 herb. íbúð við Eskihlíð. 7 herb. raðhús við Háveg. 7 herb. raðhús við Skeiðavog. Smurt brauð og snittur Opið fra kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig i4. — Simi 18680 MALFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson hrl. Bjorn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Simar 17994. 22870. Utan sknfstotutima 354o5 Borgfiroingafélagið ■ Reykjavík fer í skemmtiferð um Borgarfjörð sunnudaginn 30. þ. m. kl. 8,30 frá Austurvelli. í boði félagsins verða Vestur-íslendingar ættaðir úr Borgarfirðí. Dvalið verður í Bifröst frá kl. 18 — 22. Þeir héraðsbúar, sem vilja taka þátt í kvöldvöku og borðhaldi eru beðnir að gefa sig fram við hótelstjórann í Bifröst. Áskriftarlistar og uppl. í Reykjavík eru hjá Guðna Þórðarsyni sími 16400 og Þórarni Magnússyni sími 15552. Trésmiðir Vantar góða vélamenn nú þegar og laghenta verka- menn. — Framtíðaratvinna. SIGURÐUR ELÍASSON H.F. Auðbrekku 52 — Sími 14306. Síldarstúlkur Söltunarstöðin Óskarssíld h.f. Siglufirði getur enn ráðið nokkrar síldarstúlkur. — Kauptrygging. — Gott húsnæði. — Fnar ferðir. — Uppl. í síma 16768. Síldarstúlkur Nokkrar duglegar síldarstúlkur viljum við ráða. Nýlegt gott húsnæði fyrir aðkomustúlkur. Fríar ferðir. Kauptrygging. Uppl. veita Kristinn Hall- dórsson sími 5 Siglufirði og Ráðningarstofa Rvíkur sími 18800. ^ HALLDÓRSSTÖÐ Siglufirði. Timburhúsið Bergstaðastræti 52 er til sölu til brottflutnings. Tilboð óskast afhent undirrituðum fyrir 28. þ. m., sem jafnframt veitir nánari uppl. AXEL SMITH Bergstaðastræti 52 — Sími 14030. Síldarsöltunarstúlkur Stúlkur óskast til síldarsöltunar á Siglu- firði. Fríar ferðir. Gott húsnæði. Upplýsingar í síma 24754. Góður verzlunarmaður Okkur vantar duglegan vanan og ábyggilegan verzlunarmann strax. Helzt vesturbæing. Hátt kaup. Verzlunin KJÖT OG FISKUR Grandagarði. IMemi óskast mót merkt: „Nemi — 5757“. í prentnám. Tilboð sendist fyrir mánaða Afgreiðslustúlkur óskast strax. — Upplýsingar fyrir hádegL MJÓLKURBARINN Laugavegi 162 — Sími 17802.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.