Morgunblaðið - 18.08.1963, Side 20

Morgunblaðið - 18.08.1963, Side 20
I 20 MORCUNBLADIÐ 13 Ég vona, aó ég hafi mátt það: — Og hvac sagði Tony? spuiói Kit áköf. — Hann var mjög áhyggju- fullur. — Já. það ætla ég að vona. Ef einhver færi að hóta honum líliáti, yrði ég dauðhrædd. — Hann hafur aðallega áhyggj ur út af lögreglunni. Tony finnst Scotland Yard vera eitthvað tor- tryggin á betta. — Já, en gærkvöldi . . . — Já, jafn\ el þrátt fyrir þetta í gærkvöldi. — Já en þetta er hræðilegt. Kit varð æsi Eg hélt, að Byrnes iögreglustjó..' væri farinn að taka þetta alvarlega nú orðið. Hún opnaði veskið sitt, leitaði að vindling en fann ekki, tók síðan einn hjá Ben og kv.eikti í non- um, klaufa'ega. — Að minnsta kosti trúir dú mér, frænka? Bea stakk vindlingi í langt munnstykki. — Ég er heimsk kerling, Katrín, sagði hún. — Og líklega skjátlast mér algjörlega. En mig langar að segja þér, hvað ég er alveg v;ss um. Og leiðrettu xnig ef ég er að fara með vit- Itysu. Viltu það? Katrín kinkaði kolli. — Þú bjost við meiru af þessu njónabandi með Tony en J ú hefur enn fengið — ég á við, 1. vað ádina snertir. — Ef þú átt við, hvort ég sé efbrýðissöm gagnvart Newton- námunum, þá er svarið já. — Og þér fannst eins og þessi Feneyjaferð væri sigur þinn yfir uámunum? — Þar er svarið líka já, sagði Katrín og drap í vindlingnum með grimmdarsvip. En ef pú fceldur, að ég hafi skáldað upp þetta síðasta símtal af eintómri gremju, þá er það misskilmngur. Nei, Bea, ég hef liðið kvalir. Ég er enginn taugasjúklingur. Já, ég veit, að pabbi var það, á vissan hátt, og ég veit ekkert með vissu im mömmu, til þess var ég svo ung, en hún getur vel hafa verið það. En ég er það bara --ku, Bea. Eðí var það að minnsta kosti ekkj þangað til þessi diöfulgangui byrjaði. Og r.ú er ég orðin eins og fest upp í þráð. Hún stóð upp. — And- litið á mér! Hún gieip höndum i'.m það. Ég hef hafi kippi í því. Heldurðu að það sé . . . Ég clska Tony, en bara ekki nóg til að geiP úr mér taugaveiklað- an ræfil Hún leit á frænku si 'a 'eiftrandi augum. — Þú tri'ir því vomndi ekki. er það? Bea tok á kaffikönnunni. — Þetta i’ orðið kalt. sagði hur.. Síðan gekk hún að símanum og pantaði meira. — Þú heíur ekki svarað me • ámáigað Katrín. — Heidurxu. að ég gæti fundið upp á öð \i eins og þessu? Bea scttist aftur. — Ég )i»f alctrei hætt að veiða hissa á mannverunum, sagði hún, — oð sjálfri trér meðtaJinni. Ekki 'i?t sjálfri mér. Ég þekki ekki mikO inn á mnnnlegt eðii, en ég mundi jækkja bað ennþa minna, ef ég hefði iVkí .jáif hagað mér ei is og bjáni. — Þú átt við, að þú haldir mig vera að skálda þetta allt upp? Bea hristi höfuðið. — Ég get ekki fengið úr huganum óham- ingjusama litla stúlku, sem átti enga mömmu, en hins vegar föð- ur, sem lét sér svo umhugað um að tryggja efnalega framtíð hennar, að hann hafði engan tíma til að gefa henni þá ást, sem hún þarfnaðist. Ég man allt það, sem litla stúlkan lagði á sig til að vekja athygli hans á sér, hvernig hún fyllti skóna sína af vatni, til þess að fá kvef, svo að hún þyrfti ekki að fara aftur í heimavistarskólann. Og hún gerði þetta svo rækilega, að hún fékk lungnabólgu og var næst- um dauð . . . — Hlustaðu nú á mig, Bea frænka . . . Það var barið að dyrum og þjónn kom inn með nýjan kaffi- bakka og tók hinn. Meðan hann var inni í herberginu, var spenna í loftinu, rétt eins og þegar tveir glímumenn ganga í hringi til þess að tefja tímann. En jafn- skjótt og dyrunum var lokað aftur, lagði Bea til atlögu. — Ég man líka eftir því, þegar hún vildi fara til Palm Beach með föður sínum, en hann var of önnum kafinn til að fara, svo að- hún strauk að heiman. Og svo leitaði lögreglan um Long Island að barnaræningjum. en á meðan faldi hún sig í gróður- húsinu. — Þú gleymir bara einu. Ég er ekki lengur krakki, og geri ekki annað eins og þetta. Bea hellti í bollana. — Ég veit það, góða mín, og ég trúi þér. Seztu nú niður og drekktu kaffið þitt. Katrín mýktist ofurlítið og settist niður og horfði á einu mannveruna í heiminum, sem hún gat vænzt liðsinnis af. — En ég fullvissa þig um, Katrín mín góð, að hvað sem uppá kemur, er ég vinur þinn. 10. Kafli Bea frænka kynni að hafa hald ið sig vera að gefa Kit lokasönn- un ástar sinnar. En þessi full- yrðing um hjálp hennar, hvað sem upp á kemur, var versta rothöggið, sem Kit hafði fengið. Það var rétt eins og maður væri að biðja einhvern að telja sig með öllum mjalla og fá svarið: „Hafðu engar áhyggjur. Ég skal koma og heimsækja þig, þegar þú ert kominn á geðveikrahæl- ið“. Milli andlegrar heilbrigði og geðveiki eru engin föst takmörk. Það sem heldur okkur dauðleg um mönnum heilbrigðum er það, Hafnarfjörður Afgreiðsla Morgunblaðsins! i Hafnarfirði er að Arnar- 1 hrauni 14, simi 50374. Kópavogur Afgreiðsla blaðsins í Kópa-1 vogi er að Hlíðarvegi 35, | I simi 14947. Garðahreppur Afgreiðsla Morgunblaðsins^ ' fyrir kaupendur þess i Garða-1 1 hreppi, er að Hoftúni við j Vífilsstaðaveg, sími 51247. Sunnudagur 18. ágúst 1963 Willíam Drummond: iV 1A RÖÐ — Það verður gaman að sjá húsgögnin, þegar þau hafa verið tekin upp úr kössunum. að aðrir láta það gott heita, að við teljum okkur sjálf með öllum mjalla. Kit hélt sér fast í slíka sannfæringu, eins og heilagur Antóníus hélt í krossmarkið, og eins og hann, var Kit stödd á eyðimörk, án þess að þora að treysta sínum nánustu vinum, og í hræðslu um, að minnstu atvik gæti orðið ógnun. Hún lifði heilan sólarhring í hræðslu, en þó slysalaust. Eng- ar saurugar hótanir komu gegn um símann. Enginn ókunnugur maður laumaðist að henni á göt- unni. Engar hótanir voru æptar gegn um dyragættina. Allt tók að líta út eins og það átti að sér. Bea frænka hafði boðið henni í hádegisverð og um kvöldið hafði Tony fengið aðgöngumiða að Svanavatninu í Covent Gard- en. Hann hafði auðvitað boðið Mannig líka, þar eð hann hafði ekki hugmynd um óbeit Beu á manninum. — Það gerir ekkert til, hafði Bea sagt, — því að hléin eru ekki svo löng, að hann geti drukkið sig fullan. Kit fór út úr íbúðinni rétt fyrir hádegi. Hávaðinn í hnoð- hömrunum voru búnir að setja í hana höfuðverk. Nú, þegar byggingarmennirnir voru að vinna í hæð við íbúðina hennar, var alveg eins og þeir væru frammi í eldhúsinu hjá henni að æpa hver á annan. Enda þótt Kit ætti ekki að hitta Beu fyrr en klukkan eitt, fannst henni hún ekki þola við þarna. Lyftan beið á hennar hæð. Hún studdi á hnappinn og dyrn- ar opnuðust og hún gekk inn í lyftuna. Hún studdi á hnappinn inni og lyftan lagði af stað niður. Er. þá stanzaði hún allt í einu og ljós- ið slokknaði. Inni í henni var kolamyrkur, en hún gat samt fundið hnappana og þrýsti á þá alla af handahófi, en án árang- urs. Hún hafði eldspýtur í vesk- inu sínu, en hún átti aðeins tvær eftir. Sú fyrri blossaði aðeins upp, án þess að á henni kvikaaði En við birtuna af hinni síðari gat hún séð gegn um rúðuna, KALLI KUREKI “>f" Teiknari; FRED HARMAN ( SOME HOLOUP MAM? CAN’T EVEM j 1 HAKJ& 0MT0 YOUR OWM &UM* NOW \ 1 &ET IM THAT BUCKB0ARD AMO DRIVE ) / \ V T0 THE RED PVPER RAMCH */ —>. YOO HOO/ MR. RYDER/ PHOME ) \ THE SHERIFF, WILLYOU? THIS ) \ SHE CAUQHT OLD REPROBATE TEIED TO J f HM! HOW/A) TH''' ?) 1 H0LD ME UP/ , ( — Hver barði mig? —- Þetla er nú meiri stigamaður- Inn. Getur ekki einu sinni haldið á *inni eigin byssu. Komdu þér upp í vagninn og aktu mér til búgarðs Kalla kúreka. — Hún hefur náð honum. Hvernig hefur hun farið að því? — Hringdu strax í hreppstjórann, Kalli. Þessi gamli þorpari reyndi að ræna mig. að hún sat föst milli tveggja hæða. Hún var í þann veginn að kalla á hjálp, er hún heyrði fótatak í stiganum, sem lá í kring um lyftuna. Það var rólegt, rétt eins og maðurinn tæki það sem sjálf- sagðan hlut, að lyftán hefði stanz að. Hún hafði opnað munninn til þess að æpa, en hætti við það jafn snögglega. Henni datt í hug, að þetta væri með ráðum gert. Þetta var einmitt stundin, sem röddin andstyggilega hafði ver- ið að hóta henni. Fótatakið nálgaðist hægt og hægt upp steinþrepin. í örvænt- ingu sinni reyndi hún aftur við hnappana, en árangurslaust. Straumurinn hafði rofnað á aðal íilíltvarpiö Sunnudag'ur 18. ágúst. 8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Veð- urfregnir). 11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. t>orláksson. Org- anleikari: Dr. Páll ísólfsson). 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veð- urfregnir). 17:30 Barnatími: (Hildur Kalman). a) Halldóra B. Björnsson le* þýdd ljóð eftir Svertingja. b) Leikrit: ,,Út í geiminn með saumavél*4 eftir Jakob Skarsten (Áður útv. 12.6. 1960). 18:30 ,,t>ar fornar súlur flutu á land"f Gömlu lögin sungin og leikia, 18:55 Tilkynningar. — 19:20 Veður- fregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Kjell Bækkelund leikur píanólög eftir Grieg. 20:20 ,,Yfir fornum frægðarströndum**, — frá 100 ára afmæli Reykjavílc ur 1886. Upplestur; André* Björnsson o.fl. a) Kvæði Steingríms Thorsteins- sonar. b) Erindi um Reykjavík eftir Björn Jónsson ritTstjóra. 20:45 Handel-kórinn í Berlín syngur fræg kórlög. — Einsöngvarari Lisa Otto og Donald Grobe, Stjórnandi: Gtinther Arndt. 21:10 ^Segðu mér að sunnan" Ævar R. Kvaran sér um þátt- inn. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Danslög. — 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 19. ágúst. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:00 „Við vinnuna44: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Lög úr kvikmyndum. — 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Vfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Benedikt Gröndal alþm.). 20:20 Tónlist eftir Jón Leiís. Fjögur píanólög. 20:50 Útvarpað frá Laugardalsvelli 1 Reykjavík: Fram og KR. leika í 1. deild ís- landsmótsins (Sig. Sigurðsson lýsir síðari hálfleik). 21:40 Konsert fyrir píanó og blásara- sveit eftir Igor Stravinsky. Sey- mour Lipkin og Filharmoniu- sveitin í New York leikur. -«• Leonard Berstein stjórnar. 22:00 Fréttir, síldveiðskýrsla og veður fregnir. 22:20 Búnaðarþáttur (Gísli Kristjáns- son). 22:40 Tónleikar í .útvarpssal: — Derry Deane og Roger DnnkaU frá Bandarikjunum leika á liölu og ceíló. 23:06 Dagskráriok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.