Morgunblaðið - 12.09.1963, Page 4

Morgunblaðið - 12.09.1963, Page 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Mmmtudagur 12. sept. 1963 Snyrting Andlitssnyrting, handsnyrt ing, augnabrúnalitun, megr unarnudd o. fl. — Sími 12770. Vetrarstúlka óskast á norðlenzkan sveitabæ. — 1 Mætti hafa með sér barn. 1 Upplýsingar í síma 38056. 1 Svefnbekkur fyrir barn til söiu, með 1 göflum. Selzt ódýrt. Sími 1 36882. i Keflavík Drengja- og telpupeysur — 1 nýtt úrval. j FONS, Keflavík. Keflavík Terylenebuxur á drengi og 1 telpur. ] FONS, Keflavík. Keflavík Dömupeysur, margar nýjar 1 tegundir. ; FONS, Keflavík. Píanó Gott píanó til sölu. Upp- lýsingar í síma 50709 eftir klukkan 6 Tilboð óskast í Chevrolet ’46 fólksbíl. — Bíllinn er til sýnis í Barma hlíð 13, kl. 6—9. Mótatimbur óskast Óska eftir 5 þús. fetum af mótatimbri. Uppl. í síma 50616 kl. 8—9 á kvöldin. Leðursaumavél fyrir þykkt leður, til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Singer — 5328“, fyrir 15. þ. m. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Svanhildur Þorsteinsdóttir, Bólstaðarhlíð 14, sími 12267. Unglingsstúlka óskast í vist hálfan dag- inn. Upplýsingar í síma 34078 e. h. í dag. Hvítar drengjaskyrtur 100% terylene. Verð kr. 198.00. HAGKAUP Miklatorgi. Ungur maður óskar eftir góðu herbergi sem fyrst. Uppl. hjá Jóni Magnússyni, síma'13025 og 23985. íbúð óskast du þegar. — Sími 17040 —— ?????????? ?? ????????? ?? ?? 99999999 í dag er fimmtudagur 12. september. 255. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 01.04. Síðdegisflæði er kl. 13.52. Næturvörður vikuna 7.—14. september er í Vesturbæjar Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 9.—14. september er Krist- án Jóhannsson, síma 50056. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema taugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e h. Sími 23100. Hoitsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkjr eru opin alla virka daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara I sfma 10000. I.O.O.F. 5 = 145912 8>4 = FKETTASIMAR MJBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 FRETIIR Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást í Bókabúð ísafoldar, Austur- stræti 8 Minningarspjöld óháða safnaðarins: fást hjá Andrési Andréssyni, Lauga- vegi 3, Stefáni Árnasyni, Fálkagötu 9, og ísleiki í>orsteinssyni, Lokastíg 10. Leitarstöð Krahbameinsfélagsins. Skoðanabeiðnum er veitt móttaka daglega kl. 2—4 nema laugardaga í síma 10269. Leiðréttingar í frásögn af fræðslunamskeiði [ að Búðum í blaðinu í gær mis- ritaðist nafn Guðjons Hansen, tryggingafræðings. Var nann sagður heita Gunnar Hansen. Er I hann vinsamlegast beðinn vel- virðingar á þessum mxstökum. Pennavinir Skosk stúlka, 16 ára, oskar að kom- ast í bréfaskifti við pilt eða stúlku sem skilur ensku. Heimilisfangið er: Miss EILEEN IRONSIDE. 10 Thompsou Ferrace. Fraserburgh. Aberdeenshire. Scotland. Loftleiðir h.f.: Eiríkur r*;uði er vænt anlegur frá NY kl. 09:00 Fer til Lux- emborgar kl. 10:30. Snorn Sturluson er væntanlegur frá Helsingfors og Osló kl. 22:00. Fer til NY ki. 23:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Haríingen. 'Askja er á leið til Vestmannaeyja. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Riga 10. þ."m. til íslands. Rangá er » Reykjavík. H.f. Jöklar: DrangjökuL’ er í Rvík. Langjökull er á leið til Rvíkur frá Hamborg. Vatnajökull .’estar á Aust- fjarðahöfnum. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i Rvík. Arnarfell átti að fara i gær frá Riga til Gdynia og íslands. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fór 10. þ.m. frá Kristiansand til Reyðarfjarð- ar. Litlafell er í Rvík. Helgafell er í Delfzijl, fer þaðan 17. þm til Arka..- gel. Hamrafell er væntaniegt til Rvík- ur. 14. þm. Stapafell er í Rvík. Grams- bergen fór frá Torrevija ó. þm. til ís- lands Maarsbergen losar á Húnflóa- höfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er f Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er í Rvík Skjaldbreið er í Rvík. Herðurbreið ei á leið frá hvort gaddavírséirðingar séu ekki eins konar viravirki, ^ í. <. /■<*/» í, <, .. ■'. <. <> <> Austfjörðum til Rvíkur. vélin „Skýíaxi" fer til Glasgow og Khafnar kl. 08,00 i dag. Væntanlegur áftur til Reykjavikur kl. 22,40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Þórshalnar, ísafjarð ar og Vestm.eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- ureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur Egilsstaða og Vertm.eyja (2 ferðir). H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Avonmouth 0.9. til Lond- on. Brúarfoss er i Rvík Dettifoss fór frá Ðublin 4.9. til N.Y. Fjallfoss fer frá Hull 11.9. til Leith og Rvíkur. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss fór frá Leith 10.9. tii Khafnar. Lagarfoss fór frá Helsingborg 10.9. til Yxpihlaja. Mánafoss fór frá Norðfirði 8.9. til Lysekil og Gautaborgar. Reykjafoss er 1 Reykjavík. Selfoss er í Ham- borg. Tröllafoss fór frá Hamborg 11.9 til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Rvíkur. Tungufoss fór Irá Norðfirði 11.9. til Raufarhafnar. Ölafsfjarðar og Siglufjarðar og þaöan tiJ Svíþjóðar. Vestur á Kaplaskjólsvegi er verið að grafa fyrir hita- veituframkvæmdum og hefur orðið að grafa* gegnum göt- una á tveimur stöðum. Lög- reglan hefur þessvegna ákveð ið einstefnuakstur á nokkrum hluta á Kaplaskjólsveginum og ein og myndin ber með sér mun vera óhætt að segja að það sé rækilega merkt. Mikil brögð hafa hins veg- ar verið að því, að ökumenn hafi ekki tekið mark á þess- um merkingum, og hér erj ernn þeirra staðinn að verki. Þess má einmg geta, að ljós- myndarinn staldraði við tæp- ar fimm míútur, og á þeim 1 tírna fóru fjorir bílar að dæmi þessa ökumanns. Ekkj er von að vel fari! ! ! + Gengið + Nr. 48. — 5. september 1963 Kaup Sala 1 enskt pund ..... — 120,16 120,46 1 Banaankjadoilar .. 42 95 43.06 1 Kanadadollar ........ _ 39.80 39.91 100 Danskar kr —.. . 621,78 623,38 100 Norsk krónur 600,68 602.22 100 sænkar kr 828,47 830,62 ur Finnsk mo.k 1.335,72 1.339.A 100 Franskir fr. — - 876.40 878.64 100 Svissn. frankar 993.53 996,08 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.189,54 1.192,60 100 Beigiskir fr. .... 86.16 86.38 100 Pesetar - 71,60 71,80 — Segðu mér, ef ég dey á und an þér, giftir þú þig þá aftur, eða kaupir þú þ,’i/ót fyir ljós- myndavélina? — Strax og móðir þín sá mig fyrst vigsi ég aö éjr yröi tengda- sonur hennar. UM nokkurt skeið hefur þýzkt fjöllistarpar sýnt listir sínar í Glaumbæ og er í ráði að það haldi áfram að sýna þar út þennan mánuð. Áhorfendur hafa haft orð á því, að það sé engu líkara en að þau upphefji þyngdarlögmáliC í sýnihgarat- riðum sinum. Ennfremur er í ráði að hjúin sýni i Akureyri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.