Morgunblaðið - 12.09.1963, Síða 23

Morgunblaðið - 12.09.1963, Síða 23
Fimmtudtagur 12. sept. 1963 MORCUN BLAÐIÐ 23 ( Hefir fengið 13 iaxa í höfninni HAFNARFIRÐI — Nokkuð hef- ur að vpnum verið býsnast yfir því í sumar, eins og reyndar líka í fyrra, hversu háar leigur eru nú orðnar á laxveiðiám hér á landi, a.m.k. þeim beztu. Þetta hefur þó ekki hrætt menn frá að komast í árnar, því að kunnugir segja að færri hafi fengið að renna í þeim en vildu. Nokkrir — Kvikmynd Framh. af bls. 6 trveim fjallabílum og taka 10 manns þátt í förinni. Farið verð- ur á ýmsa fagurstu og merkustu staði öræfanna, svo sem Land- ma Veiðivötn, Eld- gjá, jo.ý— eimá í Vatnajökli, Eyvindarkofaver, Öskju, Herðu- breiðarlindir, o. fl., og er áætlað, að hálendisferðin taki um 10 daga. Þetta verður í fyrsta sinn, sem 35 mm cinemascopemynd verður gerð á íslandi, og ætlað er, að hún verði sýnd sem aukamynd í kvikmyndahúsum víða um heim. Næsta verkefni félagsins er þegar í undirbúningi, og er Þor- geir Þorgeirsson að vinna að handriti. eru þeir þó Hafnfirðingarnir, sem sparað hafa sér leigugjaldið, því að net sín hafa þeir lagt hér í höfnina og fengið fjögurra til sjö punda lax af og til. Að vísu hefur ekki verið um neinn upp- gripaafla að ræða, en þó má geta þess, að einn hefur fengið 13 laxa, annar 6 eða 7 og aðrir minna. Mest hafa fengizt þrír laxar í net í einu. Nokkrum sinn- um mun það hafa borið fyrir í sumar, að ...enn hafi séð laxinn stökkva við bryggjurnar, og ein- hver hélt því fram að hann hefði séð laxatorfu. Komið mun það hafa fyrir að lax hafi fengizt eða sézt í höfn- ínni, en aldrei líkt því eins mikið og nú — Laxveiðimenn í bæn- um hafa fá svör við þessu fyrir- brigði, Þó hefur einhver komið með þá hugmynd, að hrogn hafi borizt fyrir. nokkrum árum hér niður lækinn og út í höfnina frá laxaeldisstöð í Setbergslandi — hafi klakizt út og leiti nú til sinna fyrri heimkynna, eins og sagt er að laxinn geri. Ef til vill hafa aðrir einhverjar skýringar á reið- um höndum, en hér er vissulega um sjaldgæft fyrirbrigði að ræða. — G.E. Greiiuugerð frd skipufélögunum vurðundi kuup furmunnu MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi greinargerð frá skipa félögunum varðandi samninga um kaup og kjör farmanna: „í sambandi við yfirstandandi verkfall háseta á kaupskipaflot- anum hafa útgerðarfélög kaup- skipa talið rétt að eftirfarandi staðreyndir komi fram: Mánaðarlaun háseta, ásamt meðal yfirvinnu, eru: Laun án 7 *4% hækkunar: Tvívaktaskip: kr. 11.392.84 Þrívaktaskip: — 10.604.27 í sambandi við framangreindar :ölur er rétt að geta þess að að- ;ins er reiknað með fjórum kröf- ím af tíu í dálknum „núverandi tröfur“. Eins og sést af yfirlitinu, þýða Skv. samnings- uppkasti, er fellt var 6. sept.: kr. 12.937.07 — 12.089.36 — Kommúnistar Framh. af bls. 24 Með slíku atferli yrðu þeir ekki aðeins sjálfum sér til skammar heldur íslenzku þjóðinni. Mbl. spurðist í gær fyrir um það hjá lögreglustjóranum í Reykjavík, hvort sótt hefði verið um leyfi til fyrrgreinds útifund- ar við Háskólabíó nk. mánudag. Lögreglustjóri kvað enga slíka umsókn hafa borizt. - íbrótiir Framh. af bls. 22 lagsheimilinu hinna einstöku íþróttafélaga, en Hallsteinn var harður húsbóndi og sagði „stopp“ snemma, til hvíldar fyr- ir næsta dag. Síðasta kvöldið var okkur boð ið til kveðjusamsætis í ráðhúsi borgarinnar. Voru þar ýmsir ráðamenn borgarinnar og í- þróttamála heiðraðir með merki FH, og framkvæmdu FH-stúlk- umar þá athöfn, hver á fætur annarri. Fór sú athöfn mjög skemmtilega fram og vakti mik- inn fögnuð hinna virðulegu borg arfulltrúa. Mótttökunni lauk með því, að FH-stúlkurnar sungu eitt islenzkt ættjarðarljóð. Síð- var farið beint í lestina, áleið- ist til Christiansands, en lestin hafði verið fengin til þess að nema staðar í nokkrar mínútur á jáimbrautarstöðinni í Bærum, sérstaklega vegna þeirra. Þar með lauk þes°ari ánægju- legu heimsóka. Skv. núver- andi kröfum: kr. 17.911.40 — 15.261.37 núverandi kröfur Sjómannafélags Reykjavíkur 43.92% kauphækk- un miðað við launagreiðslur í júní sl. á þrívaktaskipum, en 57.22% á tvívaktaskipum. Orlof er innifalið í greindum tölum, en ekki lífeyrissjóður, gjaldeyris- hlunnindi og frítt fæði“. — Malbikunarstöð Framh. af bls. 24 Stöðin kostaði um 5 milljónir króna komin hingað til lands. í Garðahreppi var byrjað að bera olíumöl í Lindarbraut, en áður hafa verið göturæsi með- fram akbrautunum. Olíumölin er tilreidd í verksmiðju Hafnarfjarð arbæjar. Hálfnað var í gær við kafla á þriðja hundrað metra á lengd. Sænskur sérfræðingur hefur verið hér á landi að undanförnu til að undirbúa og fylgjast með þessum gatnaframkvæmdum í Garðahreppi og flutti hann í gær- kvöldi fyrirlestur á vegum Verk- fræðingafélags íslands um not- kun oliumalar. Danskir sérfræð- ingar hafa einnig verið hér á veg um Reykjavíkurborgar til að fylgjast með uppsetningu malbik unarstöðvarinnar og fyrstu fram- leiðslu hennar. — Ráðizt Framh. af bls. 1 Jafnframt þessari frásögn birt ir ungkommúnistablaðið frá- sögn sovézks stúdents, sem verið hefur við nám í Kína. Segir þar, að stúdentinn hafi einungis illt að segja um kínversk yfirvöld. Öll bréf til hans að heiman hafi verið stranglega ritskoðuð, og ómögulegt hafi verið að eignast neina vini í hópi Kinverja, þar eð alið sé á svo miklum áróðri gegn Sovétborgurum, að enginn Kínverji þori að umgangast þáu Nokkrir þátttakendur og gestir við setningufyrsta starfsfræðslunámskeiðs ke.inara í gær. Starfsfrœðsla sem nams- grein í gagnfr.s kólum? Fyrsta starfsfræðslunámskeið kennara hófst í gær FYRSTA starfsfræffslunámskeið fyrir kennara var sett um kl. 10 í gærmorgun í Kennaraskólan- um nýja. Námskeiffiff er haldiff af fræffslumálastjórninni og hef- ur hún fengiff tvo danska sér- fræffinga í starfsfræffslu til aff leiðbeina. Þátttakendur eru um 40 talsins og stendur námskeiðiff í 11 daga. Helgi Elíasson, fræðslumála- stjóri, setti námskeiðið og bauð þátttakendur og gesti velkomna. Kvað hann þetta vera fyrsta starfsfræðslunámskeið fyrir kenn Helgi Elíasson, fræffslumálastjóri. ara, sem haldið væri hérlendis og fyrsta námskeiðið, sem haldið væri í hinum nýju og- glæsilegu húsakynnum Kennaraskólans. Þakkaði fræðslumálastjóri öll- um þeim, sem stuðlað hefðu að námskeiðinu, einkum danska menntamálaráðuneytinu og þeim Sögaard Jörgensen og Kai Sör- ensen, sem yrðu leiðbeinendur. Starfsfræðsludagar hafa verið haldnir á undanförnum árum, sagði fræðslumálastjóri, og hafa vakið athygli á því, að nauðsyn er orðin að taka upp starfs- fræðslu á gagnfræðastiginu. Að lokum sagði Helgi Elíasson, að námskeiðið yrði mikilvæg undirstaða fyrir kennara, en væri þó aðeíns byrjunin, Kennaraskól inn þyrfti að taka upp fasta kennslu í starfsfræðslu. Næstur tók til máls Broddi Jóhannesson, skólastjóri, sem er forstöðumaður námskeiðsins. Kvað hann Kennaraskólann fagna þessu námskeiði og lögð yrði áherzla á, að það kæmi kennurum að raunhæfu gagnL Rakti Broddi svo dagskrá nám skeiðsins, sem ljúka mun 21. september n.k. Kom fram, að fyrirlestra munu flytja, auk Dananna Jörgensens og Sören- sens, þeir Sveinn Björnsson, framkvæmdastjóri Iðnaðarmála- Sögaard Jörgensen, leiðbeinandi. stofunar íslands, Þórir Einarsson, cand. oecon., og Kristinn Björns son, sálfræðingur. Þá munu 18 fyrirtæki og stofn anir verða heimsóttar í sambandi við námskeiðið. Eftir setninguna flutti Sögaard Jörgensen, sem er umsjónarmað ur starfsfræðslu í Danmörku, fyr irlestur er hann nefndi: Starfs- fræðslan — markmið og við- fangsefni. Hinn danski leiðbeinandi, Kai Sörensen, kemur til landsins á morgun, föstudag. — Vietnam Þjónar og þernur greiða atkvæði um samningana í dag KVENNADEILD félags fram- reiðslumanna heldur fund í dag kl 2 síðdegis í Alþýðuhúsinu, efstu hæð. Á fundinum verður tekin afstaða til samninga deild- arinnar við kaupskipaeigendur um kaup og kjör þerna. Félag framreiðslumanna held ur fund í dag kl. 5 síðdegis að Hótel Borg og þar verður tekin afstaða um samninga félagsins um kaup og kjör þjóna á kaup- skipaflotanum. Eyjabátar fá síld f GÆR fengu þrír Vestmanna- eyjabátar síld austur í Bugtum, 7—8 tíma siglingu frá Eyjum. Reynir fékk fullfermL en Gull- borg og Huginn 400 tunnur hvor. Síldin er faiieg og fec sennilega í frystmgu. 3 fulltrúar á Ráðgjafarþingi Evrópuráðsins FUNDIR verða á ráðgjafarþingi Evrópuráðsins í Strasbourg 17. —24. september. Þrír íslendingar sitja þingfundina að þessu sinni, Friðjón Skarphéðinsson, Rann- veig Þorsteinsdóttir og Þorvald- ur Garðar Kristjánsson. Mörg mál eru á dagskrá ráð- gjafarþingsins,, m.a. almenn um- ræða um samvinnu Evrópuríkja í stórnmálum og efnahagsmálum. fræðileg mál, kjarnorkumál, Einnig verður rætt um ýmis lög menntamál, friðarsveitir Evrópu o.fl. (Frétt frá upplýsingadeild Evrópuráðsins 10.9. 1963). Syndið 200 metrana 4 dagar eftir Framh. af bls. 1 norðurlandamæranna. Sex út- varpsstöðvar urðu fyrir hörðum árásum. Tekið var fram í frétt- um, að mikið af vopnum beggja aðila hefði týnzt eða eyðilagzt. Yfirmenn hers S-Vietnams og bandarískir hernaðarsérfræðing- ar telja fullvíst, að tala skæru- liða, sem tóku þátt í árásunum í dögun í morgun, hafi verið á annað þúsund. Meðal vopna þeirra, sem fundust hjá föllnum skæruliðum kommúnista, voru kínverskar vélbyssur, bandarísk- ir rifflar, auk heimatilbúinna vopna. Fyrsta merki þess, að stórárás væri í aðsigi, sáust rétt fyrir dög- un. Þá tóku skæruliðarnir að varpa sprengjum (sprengjuvörp- ur) að þorpum og bæjum. Á eftir fylgdu árásír með heimatilbún- um eldflaugasprengjum, en lok: voru gerðar vélbyssuárásir. Ljóst er, að bardagar hafa víða orðið mjög harðir, og mun heima varnarliðið víða hafa gengið vel fram. Hins vegar eru mörg lík- anna svo illa leikin, að ekki er hægt að segja, hvort þar er um að ræða lík hermanna eða ó- breyttra borgara. Borgirnar Dam Doi og Cai Nu- oc voru hvor um sig varin af um 100 heimavarnarliðum, og munu flestir þeirra vera fallnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.