Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 12. sept. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 21 Verkstjóri _ Vér viljum ráða strax verkstjóra með matsrétt- indum. — Upplýsingar véittar hjá eftirlitsdeild Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna. Hraðfrystihús Ólafsvíkur hf. Trésmiðir og iðnverkamenn vanir verkstæðisvinnu óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Gamla kompaníið Síðumúla 23. Sparifjáreigend ur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 f. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Sími 15385 og 22714. TRÚIOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER guusm. LÆKJARGÖTU 2 2. HÆÐ Nýkomnar Hollenzkar 'úlpur í öllum stærðum. Stretchbuxur í mörgum litum fyrir konur og börn. Pils í miklu úrvali. Stærðir frá 38—48. Kjólar innlendir, erlendir í flestum stærðum. Klapparstíg 49. Fyrirliggjandi RÚOUGLER 3 — 4 — 5 — og ( mm þykktir. Öryggisgler 6 mm 90x180 cm. Gróðurhúsagier 45x60 cm. 60x60 cm. 60x90 cm. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Sími 11-400. Semiaft ræsir bílinn SMYRILL tAUCAVECI 170 - SIMI 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum MÍMIR HflFNflRSTRÆTI 15 S I M I 22 8 65 tslenzka fyrir útlendinga Vinsamlegast vekið athygli er- lendra vina yðar á því, að nú er auðvelt að læra íslenzku. Mála- skólinn Mímir hefur látið gera sérstaka leskafla með öllum út- skýringum á ensku. Námið er gert eins auðvelt og unnt er. Innritun kl. 1—7 e.h. daglega. IMYKOMIÐ Danskir — Hollenzkir — Enskir Regnfrakkar o g V efrarfrakkar mjög glæsilegt úrval, margar tegundir. Smekklegar vörur. Vandaðar vörur. Geysir hi. Fatadeildin. Lítil íbúð óskast til leigu fyrir einhleypa eldri konu. Upplýsingar í síma 37195. Höfum kaupanda að að 2—3 herb. góðri íbúð á hæð eða í risi sem næst Miðbænum eða austurhluta bæjarins. Útb. allt að 300 þús. FASTEIGNASALA Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Söiumaður: Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27 — Sími 14226. Helena Rubenstein snyrtivörurnar komnar. MARKAÐURINM Hafnarstræti 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.