Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 11
' Fimmtudagiir 12. Sept. 1963'
MORCUN BLADIÐ
11
Iðfiaðar-Kager
eða verkstæðispláss í steinhúsi á jarðhæð ca. 500
ferm. er til leigu í Kópavogi. Til greina kemur að
leigja í tvennu lagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 16.
sept. merkt: „Iðnaður—lager — 5332“.
Stúlkur oskast
Aðstoðarráðskonu og nokkrar starfsstúlkur vantar
að Samvinnuskólanum Bifröst á komandi vetri.
Upplýsingar í síma 17973 í dag og næstu daga.
H júkrunarkonu
vantar nú þegar að sjúkrahúsinu á PatreksfirðL
UppL veittar á sýsluskrifstofunni á PatreksfirðL
IJTSALA
Fyrir börn og unglinga:
Drengjaúlpur kr. 295.-
Telpnaúlpur kr. 310.-
Nankingallabuxur kr. 98.—
Bamabolir fcr. 20.—
Síðar drengjanærbuxur fcr. 25.-
Sokkabuxur fcr. 60.—
Fyrir konur:
Peysur fra fcr. 50—
Ullargarn 50 gr. fcr. /7—
Treflar og slæður frá fcr. 20—
Hanzkar fcr. 35—
Fyrir karlmenn:
Skyrtur frá fcr. 99—
Sportskyrtur
margar tegundir
Bolir
Hattar
fcr 200—
fcr. 40—
fcr. 150—
Ennfremur mikið af metravöru
Bútasala
Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð. — Útsalan
verður aðeins í nokkra daga.
Notið tœkifœrið og kaupið ódýrt
9
,nvdb^
Borðið að
Hótel Skjaldbreið
ódýr og góður matur. Morg-
unverðarborð frá kl. 8—10,30
(Sjálfafgreiðsla).
Reynið viðskiptin og þér sann
færist.
Hótel Skjaldbreið.
<3
Stúlka
eða kona óskast.
Svefnsófar
Margar tegundir af svefn
sófiun, á góðu verði.
- húsgögn
Vesturgötu 27,
Sími 16680.
Kommóður
Skt ifborð
Sófasett
Borðstofusett
Vegghúsgögn
Sótaborð
Kk-gœrukollur-
inn
KR - húsgögn
Vesturgötu 27,
Sími 16680.
r :;:í
■;::Í
SteinÁór Iffljarteiniion
qudsmiÁitr —^íntturstrxvlí 20
TRUL0FUNAR
HRINGIR /Ti
AMTMANNSSTIG 2
HALLDOR KRISTISSOH
GULLSMIÐUR SIMI 16979
Málflutningsskrifstofa
JÓHANN RAGNARSSON
béraðsdómslögmaður
Vonarstræti 4. — Sími 19085.
Málflutningsskrifstofa
Svembjörn Djgfinss. hrL
og Einar Viðar, hdl.
Hafnarstræti 11 — Sími 19406
Vélritunarstúlka
Stúlka vön vélritun óskast strax.
Upplýsingar á skrifstofunni.
ARNI GESTSSON
Vatnsstíg 3 — Sími 17930.
Afgreiðslumaður
Reglusamur og ábyggilegur maður óskast
til afgreiðslustarfa.
Upplýsingar ekki í síma.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15.
Skolprör
og Fittings — Nýkomið.
Sighvatur Einarsson & Co.
Skipholti 15 — Sími 24137.
11, 12, 14, 15, 22, 34, og 44 mm.
fyrirliggjandi.
Sighvatur Einarsson &■ Co.
Skipholti 15 — Sími 24137.
Stúlka — Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa frá 1. okt Vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg og einhver þekking
í ensku, dönsku og bókfærslu æskileg. Umsóknir
með uppL um aldur, menntun og fyrri störf óskast
sendar í póstbox 926 Reykjavík.
Ttt, LEIGU ER
Skrifstofuhúsnœði
í Miðbænum, 120 ferm. að stærð. Ennfremur getur
fylgt 45 ferm. geymsluhúsnæði í kjallara. Léttur
iðnaður kemur einnig til greina. — Uppl. gefur
Bogi Ingimarsson, hdl., sími 16595.
Vön skrifstofustúlka
með V erzlunarskólapróf — góða enskukunnáttu
óskar eftir vellaunuðu skrifstofustarfi. Tilboð send
ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt:
„Vön — 5216“.
Atvinna
Trésmiður eða maður vanur trésmíði óskast, fram-
tíðaratvinna. — Uppl. gefur Matthías Guðmundsson.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 118 — Sími 22240.