Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 12. sept. 1963 MORGUNBLADID 19 Sími 50184. Saka - tangó Ný þýzk músík og gaman- mynd með fjölda af vinsæl- um lögum. PeterAlexander EM FORRYGENDE FARCE Sýnd kl. 7 og 9 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Sími 50249. ALAIN DEION-MYLENE DEMONGEOT PASCALE PEÍIT-JACQUELIME SASSARD Ný bráðskemmtileg frönsk' mynd í litum og með úrvals leikurum. Lögin í myndinni eru samin og sungin af Paul Anka Sýnd kl. 7 og 9. K8PAV0GSBÍQ Simi 19185. Pilsvargar í landhernum (Operation Bullshine) Afar spennandi og spreng- hlægileg, ný, gamanmynd i litum og cinemascope, með nokkrum vinsælustu gaman- leikurum Breta í dag. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðasala frá kl. 4. Samkomur Kristniboðssambandið Munið samkomurnar í Bet- aníu að Laufásvegi 13. hvert kvöld þessa viku. í kvöld talar Benedikt Arnkelsson cand. theol. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Majór Öskar Jónsson og frú stjórna samkomunni fimmtu- dag kl. 8.30. Ath. sunnudag kl. 4.30 fjöl- skyldutími. Sunnudagaskóla- börnin sérstaklega boðin. All- ir velkomnir. Fíladelfía Þrír ungir menn tala í kvöld klukkan 8.30. Félagslíf Helgarferð á Tindafjallajökul með Guðmundi Jónassyni 14.—15. sept. kl. 2:00 e. h. — Verð 300.00 kr. — Gist verð- ur í skála fjallamanna í Tindafjöllum og gengið á jök- ulinn á sunnudag. — Farseðl- ar og nánari upplýsingar F erðaskrif stof an Lönd og Leiðir, Aðalstræti 8. Ferðafélag íslands ráðgerir þrjár IV2 dags ferðir um næstu helgi: Hlöðuvellir, Þórsmörk og Landmannalaug ar. Lagt af stað kl. 2 á laugar- dag. Á sunnudag er ráðgerð gönguferð á Hengil. Nánari upplýsingar í skrif- stofu félagsins í Túngötu 5, símar 11798 og 19533. Farfuglar — Ferðafólk Farfuglar fara í Hrafnkinnu- sker um næstu helgi. Upp- lýsingar í skrifstofunni, Lind- argötu 50, á kvöldin 8,30—10, sími 15987. Wl Brúnar terrylenebuxur (,,muIticolour“) nýjung Mjög fallegar. Verð kr. 840.00. Zlltima Silfurtunglib E. M. - sextett leikur í kvöld. Aldurstakmark 18 ár. Skrifstofustúlka óskast nú þegar til starfa hjá stóru heildsölufyrir- tæki í Miðbænum. Kvennaskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. — Upplýsingar í síma 24053. Sfúlkur 'óskast sfrax Upplýsingar í síma 17758. Veitiaigahúsin IMaust - Tröð Gömlu dansarnir kl. 21 PóMCafa Hljómsveit Magnúsar Randrup. Söngkona: Herdís Björnsdóttir. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Breiðfirðingabúð Dansieikur kl. 9 . SOLO sextett og RÚNAR leika og syngja nýjustu og vinsælustu lögin. Fjörið verður í ,,Buðinni“ í kvöld. Tríó Magnúsar Péturssonar skemmtir í kvöld. Söngkonan OTHELLA DALLAS skemmtir í kvöld. í FjöllistarparirS RUTH & OTTO SCMIDT Borðapantanir í síma 11777 GLAUMBÆR B I N G O Aðalvinningur: — 16 daga ferð með m/s Gullfoss til Kaupmannahafnar og Leith. — Vetrarferð — eða eftir vali: Heimilistœki — Húsgögn ísskápur — Gólfteppi Ferðalög til útlanda Frjálst val — Húsgögn Frjálst val — Heimilistœki Enn bætt v/ð vinning á framhaldsumferð Aukaumferð með 5 vinningum. Borðapantanir eftir kl. 1,30. Sími 35936 og 35935. — Ókeypis aðgangur. Bingóið hefst kl. 9. — Allir velkomnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.