Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 16
16
M0R6UNBLADIÐ
Fimmtudagur 12. sept. 1963
Einbýlishús fil sölu
Einbýlishús í smáíbúðahverfi til sölu. Húsið er
7—8 herbergi. Stór bílskúr fylgir. Laust nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6 — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
T I L S Ö L U
Volvo station ‘55
ný sprautaður, ný uppgerð vél, nýr gírkassi.
Skipti á nýrra modeli hugsanleg.
Upplýsingar í síma 12903 frá kl. 17—21 í dag og
á morgun.
Skrifstofumaður
og skrifstofustúlka
óskast nú þegar í stórt fyrirtæki í Reykjavik.
Umsóknir sendist til afgr. Mbl. auðkenndar:
„Útgerð 5000—9000 — 5214“.
Hafnarfjörður
BÓKASAFNIÐ vill ráða mann til afgreiðslustarfa
nokkra tíma á dag frá 1. okt. n.k. til 1. maí. Um-
sóknir sendist fyrir 26. þ. m. til bókavarðar sem
gefur allar nánari upplýsingar.
STJÓRNIN.
BILAEIGENDUR
Ekkert varð-
veitir betur bíl
inn yðar en góð ryðvörn, ekkert getur gefið
yður hærra endursöluverð fyrir bílinn en góð
ryðvörn.
Ryðvörn er því sjálfsögð, pantið tíma hjá
mnn
GRENSASVEGI 18
Sími 19945.
Ódýr
karlmanna- og drengjaföt.
Verzlunín
Sel
Klapparstíg 40.
Odýrui
nælonskyrtur, sem ekki þarf
að strauja.
Verzlunin
Sel
Klapparstíg 40.
Ódýrar
karlmanna- og- drengja-
skyrtur úr terylene.
Verzlunín
Sel
Klapparstíg 40.
Stórglœsilegt
Kleopadra
hjónarúmid
Fæst aðeins hjá okkur.
KR - húsgögn
Vesturgötu 27,
Sími 16680.
Odýrt:
Mjög létt mg mjög ódýrt
sófasett. — Sófi og tveir
stólar, aðeins kr. 7,200,-.
KR - húsgögn
Vesturgötu 27,
Sími 16680.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaðurÍ
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — sími 11043
JÖN E. AGÚSTSSON
málarameistari Otrateigi
Allskonar málaravkma
Simi J6346.
PILTAR
EFÞlO EI0IPUNHUS7UNA
ÞÁ A ÉG HftlHaANA /
fyjrte*7 #s/77<y/?é(s£ £>/?__
//(•^rfrjrr/ 6 \ > ‘,-L ——
Frá Gagnfræðaskólanum
í Keflavík
Umsóknir um skólavist í 3. og 4. bekk þurfa að
berast skólastjóra föstudaginn 13. til mánudagsins
16. sept.
Skólastjóri verður tiL viðtals í skólanum þessa
daga kl. 9—12.
FRÆÐSLURÁÐ.
Afgreiðslustúlka
Stúlka ekki yngri en 20 ára vön afgreiðslustörfum
óskast í snyrtivöruverzlun í Miðbænum frá 1. okt.
Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt:
„Áreiðanleg — 5215“.
Sfúlkur óskast
til starfa á Flugbarnum á Reykjavíkurflugvelli.
Upplýsingar hjá forstöðukonu Flugbarsins eða hjá
Starfsmannahaldi í síma 16600.
Starfsfólk oskast
Bústjóri, ráðskona og tvær starfsstúlkur óskast að
vistheimilinu á Breiðuvík. Laun samkvæmt launa-
lögum. Umsóknir sendist til skrifstofu ríkisspítal-
anna, Reykjavík eða Ágústs Péturssonar form.
stjórnarnefndar heimilisins, sem veita nánari upp-
lýsingar.
Afgreiðslustúlku og
sendisvein
vantar nú þegar, sendisveininn
hálfan eða allan daginn.
Saumakonur
Konur helzt vanar karlmannafrakka-
saumi óskast nú þegar.
Upplýsingar í síma 20744 kl. 4—7 í dag
og á morgun.
a L(Miat
Klæðagerf
Bolholti 4 — 3. hæð.
Atvlnna
Laghentir verkamenn geta fengið
fasta atvinnn
sv:
Ánanaustum — Sími 24406.