Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. sept. 1963 Sundkeppni skólannt ÞÁTTTAKAN í Norrænu sund- keppninni hefur lengst af verið mest meðal skólanemenda, en í yfirstandi keppni hefur hún ekki Víkingur vann kandidata Þróttar í 1. deild í gærkvöldi voru „kandidatar" Þróttar til 1. deildar á næsta ári slegnir út í bikarkeppni KSÍ. Það voru Víkingar, sem ekki hafa tekið þátt í meistaraflokskleikj- um í sumar sem unnu Þrótt B- lið með 2-1 og þar með voru bæði lið Þróttar úr keppninni, en Víkingur kemst í 3. umferð. Þróttur hafði aðallið sitt mérkt með bókstafnum B en „varalið" með bókstafnum A. A-liðið var sigrað í Vestmannaeyjum. verið svipuð og í fyrri keppn- um. Enn geta skólanemendur lagt fram sinn skerf og stuðlað að góð um árangri. Þátttaka í skólum Reykjavíkur er nú orðin: Framhaldsskólar: Gagnfræðaskóli Austurbæjar 230 nemendur eða 43%. Hagaskólinn 230 nemendur eða j 42%. Réttarholtskólinn 198 eða 37%. Gagnfræðaskólinn við Lindar- götu 111 eða 36%. Barnaskólar: Laugarnesskólinn 447 nemend- ur eða 42%. Langholtskólinn 357 eða 37%. Hlíðaskólinn 338 eða 37%. Austurbæjarskólinn 319 eða 37%. Vogaskólinn 492 eða 35%. Fræðslufundir FH-stúlkurnar vöktu athygli fyrir að slá hring um sigraðan mótherja og hropa Umia. Norðmenn segja: Eigum ekkert félagslið ains sierkt og FH-liðið Vel heppnuú för FH í vinabœjarheimsökn til Noregs ÍSLANDSMEISTARAR FH í Stjórnlaus Eyjaför Annar aldursflokkur Fram brá sér til Vestmannaeyja í fyrrakvöld í sambandi við ís- landsmót 2. fl. Fram vann leik inn 2—0 og komst þar með í úrslit í þeim aldursflokki. Reiður faðir hringdi til Mbl. í gær og kvartaði yfir því að í för Fram til Eyja hefði átt að vera fararstjóri, en hann hefði ekki mætt á flugvellinum og piltarnir því farið einir til Eyja. í Eyjum hefðu piltarnir ekki fengið vott né þurrt en farið rakleiðis með flugvélinni til Reykjavíkur aftur. Faðirinn taldi það algjörlega óhæft að svo stór hópur unglinga væri sendur stjórnlaus milli landshluta að hann spurði: „Hvað hefði skeð ef vélin hefði orðið veðurteppt í Eyjum?“ Allir þljóta að skilja sjónar- mið föðurins og við birtum kvörtun hans, ekki í von um svar heldur í von um að slíkt endurtaki sig ekki. fyrir íþrótta- keimara DAGANA 20—21. sept. nk. verð ur efnt til fræðslufunda um skólaíþróttir fyrir íþróttakenn- ara. Fundirnir fara fram í Haga- skólanum en verkleg kennsla í íþróttahúsi Háskóla íslands og söngstofu Melaskólans. Erindi flytja Árni Guðmunds- son, Benedikt Jakobsson og Þorsteinn Einarsson. Verklega kennslu annast Mín- erva Jónsdóttir með aðstoð Stef- áns Edelstein, Stefán Kristjáns- son og Guðrún Lilja Halldórs- dóttir. Sýndar verða og skýrðar margskonar fræðslumyndir um skólaíþróttir. Fyrsti fundur hefst föstudag- inn 20. sept. kl. 9 í Hagaskóla Úrslit í 4. flokki Á LAUGARDAG leika Víkingur og Akurnesingar í úrslitum lands móts 4. flokks, en þessi lið hafa tvívegis skilið jöfn. Leikurinn fer fram á Melavellinum og hefst klukkan 4.30. handknattleik kvenna komu heim í gærmorgun úr mjög vel heppnaðri för til Noregs, þar sem þær heimsóttu vinarbæ Hafnarfjarðar, Bærum, sem er útborg Oslóar. Ilallsteinn Hin- riksson, þjálfari stúlknanna, sagði að þær hefðu borið af mót herjum sinum í kappleikjunum þremur og norskir þjálfarar hefðu sagt, að þeir ættu ekkert félagslið sem gæti staðizt þeim snúing. Það eina sem gæti jafn- ast á við FH-stúlkurnar í norsk- um handknattleik væru beztu úrvalslið Oslóar. Bæjarstjórnir Hafnarfjarðar og Bærum sem verið hafa í vina- bæjartengslum undanfarin ár og heimsótt bæina til skiptis ákváðu að nú skyldu fulltrúar æskunn- ar á íþróttasviðinu eiga skipti- heimsóknir. Fóru íslandsmeistar- ar FH í kvennaflokki utan und- ir fararstjórn Valgarðs Thor- oddsens verkfræðings og Hall- steins þjálfara. KAPPLEIKIRNIR Fyrsti leikurinn var við Mode, sagði Hallsteinn okkur, en það er helzta félagið í Bærum. FH vann með 17—3. í hálfleik var staðan 4—2. Völlurinn var blaut-' ur en mjúkur malarvöllur. í síð- ari. hálfleik höfðu FH-stúlkur öll völd m.eð yfirburðum- í hraða og jafnari skyttum. Næsti leikur var við úrval Bærum og vann FH 13—5. Sá sigur byggðist einmg á miklum hraða, sagði Hallsteinn. Loks lék FH gegn Oslóarliðinu Ready, og vann 16—4. Hallsteinn sagði FHlstúlkurn- ar í mjög góðri þjálfun. Aðal- þjálfari þeirra hefði verið Birg- ir Björnsson en vegna anna hans hefur Hallsteinn þjálfað þær í sumar. Hallsteinn kvað það vissu sína að mikill og góður eíniviður væri nú til í landslið í kvenna- flokki sem næsta ár á að verja „silfursætið" í norrænni keppni kvenna. Einn gestur lék með FH, Sig- rún Ingólfsdóttir Breiðabliki og rómaði Hallsteinn !eik hennar og hversu vel hún hefði fallið inn í samleik FH sem Sylvía Hallsteinsdóttir og Sigurlína eru ■ Hvelfingin steypf I gærmorgun var byrjað að steypa hið mikla hvolfþak á nýja íþrótta- og sýningar- húsinu sem ér í byggingu í Laugardal. Húsið allt og þá ekki sízt þakið er hið mesta mannvirki sem fáa á sína líka á norðurhvell. Það er langþráður áfangi sem næst með byggingu í- þróttahússins. Lengi hefur dregizt að þakið yrði steypt, en þegar því verki er lokið verður hægara um vik að fullgera húsið sem íþrótta- menn vona að verði næsta haust. Þarna fá allar greinar inni iþrotta fullkomið husrými til kappleikja. Þá loks verður hægt að taka á móti hand- knattleiks- og körfuknattleiks liðum til leika á nægilega stórum velli. Handknattleik- urinn sem er sú iþrótt sem Islendingar standa nú fremst í — urðu nr. 6 á síðasta heims meistaramóti — fær þá loks, sem og aðrar inniíþróttir, við unandi aðstöðu. WM máttarstólpar að. 1- bréfi frá Valgarði T'.or- oddgen, fararstjóra handknatt- leiksstúlknanna í Fimleikafé- lagi Hafnarfjarðar, sem dag- sett er í Osló 7. þ.m., segir m.a.: „Það fór eins og bæjarstjór- inn i Bærum sagði í ræðu í ráð húsinu: FH kom, sá og sigraðL FH sigraði í öllum leikum gegn gestgjöfunum. Mode með 17:3, úrval Bærum 13:5 og Osló félagið Ready 16:4. Allir leik- irnir voru úti. Árangur þessi var vissulega fyrir sérstakléga góða þjálfun FH-stúlknanna, en Birgir og Hallsteinn höfðu þjálfað þær og stúlkurnar verið mjög áhuga- samar og æft annan hvern dag síðasta mánuðinn fyrir brottför- ina. * •k Vinabæjamót En heimsóknin varð meira en aðeins íþróttakeppni. Hún varð einnig að vinabæjamóti í anda norrænu félaganna, sem gert var hér mikið veður út af. — Bær- um er sagður fjórði stærsti bær Noregs,. með 65 þús. íbúa. Hann er það, sem Norðmenn nefna Land-Kommune, sveitabær, mjög strjálbýll, aðallega byggða hverfi fyrir Oslóbúa, sem ráð hafa á að byggja sér ög búá í einbýlishúsum utan stórborgar- innar. Á víð og dreif er þétt- býli, verzlunarhverfi, skóla- hverfi eða bæjarstjórnarbygg- ingar og það, sem þeim tilheyr- ir. Þarna er m.a. Fornebu-flug- völlurinn, en annars er lands- lagið skógi vaxnar hæðir, slút- andi niður að Oslófirði, og mér er sagt, að Ameríkanar nefni þetta Beverly Hills Noregs. — Gestgjafi okkar var íþróttafélag- ið Mode, en bæjarsjóður Bær- ums hafði veitt álitlega upphæð til að standa undir kostnaði við dvöl F.H. og gera hana sem ánægjulegasta. .— Búið var í skíðahóteli um 40 km frá Osló. Þangað kom á hverjum morgni „íþróttaverkfræðingur" bæjar ins til að annast alla fyrirgreiðslu ferðir til að skoða hið mark- verðasta, móttökur og keppni- leik.i „Idrettsingeniören“ Sig- mund Fassum var okkar hjálp- arhella í einu og öllu og hafði mikla ánægju af að eignast 10 dætur á sínum efri árum, ís- lenzka tíbura, eins og hann kall- aði það. ★ Á sjóskíSum Fyrsta daginn fengu stelp- urnar að spreyta sig á sjóskíð- um á Oslófirði. Flestar steypt- ust fljótlega á bólakaf, nema Lína, sem stóð sig með mestu prýði, öslandi á 6Ó km hraða eftir hraðbáti. — Á kvöldin voru oftast dans og leikir í fé- Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.