Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 7
MORCUNBLADIÐ
Fimmtudagur 12. sept. 1963
ry
Ðanskir
apskinnsþkkar
á drengi og fullorðna.
Mjög vandaðir og*
smekklegt snið.
Geysir hf.
Fatadeildin.
„Dico“
tttyienebuxurnar
á unglinga og fullorðna
eru komnar aftur
í cllum stærðum.
Geysir hl.
Fatadeildin.
íbúðir og hús
Höfum m.a. til sölu:
3ja herb. íbúðir tilbúnar und-
ir tréverk við Stórholt.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut. Laus strax.
4ra herb. efri hæð við Ásvalla
götu. Sér hitalögn.
4ra herb. hæð við Sigtún. —
íbúðin er laus til afnota.
Einbýlishús við Bakkagerði,
með 5 herbergja íbúð.
Einbýlishús við Akurgerði
með 6 herbergja íbúð.
5 herb. ný og glæsileg hæð
við Álfhólsveg.
5 herb. nýtizku efri hæð við
Granaskjól, um 150 ferm.
Sérinngangur og sórhita-
lögn.
6 herb. neðri hæð við Safa-
mýri, tilbúin undir tréverk.
íbúðin er með sérinngangi,
sérhitalögn og sérþvottahúsi.
Uppsteyptur bílskúr fylgir.
Einbýlisihús, ÍSS ferm., tilbú-
ið undir tréverk, á úrvals-
stað í Kópavogi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E JONSSONAB
Austurstræti 9
Simar 14400 — 20480.
7/7 sölu
3 herb. jarðhæð í_ steinhúsi
við Fálkagötu.
3 hérb. kjallaraíbúð við
Gunnarsbraut.
3 herb. kjallaraíbúð við Mos-
gerði.
3 herb. íbúð á 1. -hæð í Klepps
holti.
Höfum kaupendur að íbúðum
af ölium stærðum víðsvegar
um bæinn og í Kópavogi,
bæði í smíðum og fullgerð-
ar. Miklar útb.
Utgerðarmenn
Þið, sem hafið hugsað ykkur
að selja eða kaupa bát, vin-
samlega hafið samband við
okkur sem fyrst.
Pasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eirikssonar
Sölum.: Olafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Simi 14226.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða.
Bílavörubuoin FJÖORIN
i^augavegi 168. — fimi 24180
7/7 sölu
Eigum í smíðum allar stærð
ir íbúða, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og
6 herbergja íbúðir, bæði i
Austur- og Vesturbæ á góð
um kjörum.
3ja herb. íbúð í Vesturbæ.
5 herb. .sér hæð við Alfhóls-
veg með óborganlegu út-
sýni.
Einbýlishús við Álftamýri í
smíðum.
5 herb. íbúðarhæð, 160 ferm.
við Sundlaugaveg.
5 herb. sérhæðir við Nýbýla-
veg, Lyngbrekku, Skóla-
gerði, Barmahlíð og víðar.
Húseigendur
Höfum kaupendur með
miklar útborganir, að 2já og
3ja herbergja íbúðum.
Höfum einnig kaupendur að
2ja íbúða húsum með 3ja og
4ra herbergja íbúðum og
3ja og 2ja herbergja íbúð-
um.
Austurstræti 12, L hæð
Simar 14120 og 20424
6 herbergja
ný og glæsileg hæð í Hlíð-
unum. Að öllu leyti sér
með hitaveitu. Selst fok-
held. Afhent fyrir 15. okt.
n.k.
5 herbergja
nýjar og glæsilegar hæðir
við Háaleitisbraut. Að öllu
leyti sér. Bílskúr fylgir.
Seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Öllu
sameiginlegu lokið utan og
innan.
3/o
og 4ra herb.
nýjar og glæsilegar íbúðir
við Fellsmúla. Seljast tilb.
undir tréverk og málningu.
Öllu sameiginlegu lokið
utan og innan.
2 ja
cg 4ra herb.
nýjar íbúðir í fjölbýlishúsí
við Ljósheima.
2 ja herb.
stór, ný- íbúð í KópavogL
3/o hœða
fokhelt hús á Seltarnarnesi.
Allt sér.
'-fásfeignaSala - Slc/pasa/a
' sirrti Z39&Z~
Loftpressa á
bil til leigu *
GUSTUR HF.
Sími 23902.
Til sölu 12.
Ity'ízkn
5 herb. íbÉarhæb
143 ferm. með sér inngangi.
Sér hita og sér þvottahúsi
við Alfhólsveg.
Ný 5 herb. íbúð, jarðhæð, 126
ferm., tilbúin undir tréverk
við Holtagerði. Sér inngang-
ur. Sér hiti og sér þvotta-
hús. Gott lén áhvílandi.
Ný glæsileg 5 herb. íbúffarhæð
120 ferm. í Hlíðarhverfi.
Nýtt glæsilegt raffhús, kjallari
og 2 hæðir í Langholts-
hverfi.
4 og 5 uerb. íbúffir á hita-
veitusvæði.
Húseignir af ýmsum stærðum
í borginni.
Nýtízku 5 herb. íbúffarhæffir
um 120 ferm. á hitaveitu-
svæði í Vesturborginni, sem
seltast tilbúnar undir tré-
verk. Sér hitaveita verður
fyrir hverja íbúð. Allt sam-
eiginlegt verður fullgerL
Nýtízku 3 off 4 herb. ibúffir
við Fellsmúla. Seljast til-
búnar undir tréverk. Allt
sameiginlegt verður full-
gert.
Nýtízku 6 herb. íbúffir, 130
ferm. endaíbúðir, við Háa-
leitisbraut. Seljast tilbunar
undir tréverk með öllu sam-
eiginlegu frágengnu.
2 og 4 herb. íbúffir í smíðum
við Ljósheima.
Verzlunarhús
við Suðurlandsbraut og
margt fleira.
Illfja fasteignasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
og kl. 7.30-8.30 e.h. simi 18546.
Til sölu
Stór glæsilegt
einbýlishús, fokhelt, með
járni á þaki, hitalögn full-
frágengið að utan. Hæðin
er 180 ferm, 6 herb. og 40
ferm bílskúr. Á jarðhæð er
3—4 herb. íbúð og 'góðar
geymslur.
6 herb. einbýlishús við Vall-
argerði, Kópavogi. Húsið er
nú fokheit með járni á þaki
og bílskúr.
Vandaff 5 herb. einbýlishús,
allt á einni hæð. Húsið er
ca. 130 ferm og bílskúr 60
ferm. Laust 1. okt.
Höfum kaupendur aff 2—3
herb. íbúðum. Háar útb.
finar Sigurðsson hdl.
lngólfsstræti 4. Simi 16767
Heimasimi kL 7—8: 35993.
7/7 sölu m.a.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við
Ljósheima, seljast tilbúnar '
undir tréverk og málningu.
4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í smið-
um.
Einbýlishús í smíðum í Kópa-
vogi og Garðahrepþi.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gustafsson. hri.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994. 22870.
Utan skrifstofutima 35455.
F asteignascilan
óðinsgötu 1 —x Simi c 56 05
Heimasimar 16120 og 36160.
og verðbretavidsKipim,
7/7 sölu
fokheldar
stórglæsilegar 5 og 7 herb.
hæðir á bezta stað á Sel-
tjarnarnesL Allt sér. Bíl-
skúrsréttur. — Teikningar
liggja frammi.
Fasteignasalan
Óffinsgotu 4.
Sími 15605.
Höfum kaupendur
með mikla kaupgetu að öll-
um stærðum íbúða og ein-
býlishúsa. Hafið samband
við okkur nú þegar, ef þér
ætlið að selja á komandi
hausti.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herbergja íbúð
um í smíðum.
7/7 sölu
Lóðir og byrjunar fram-
kvæmdir á eftirsóttum stöð-
um í Kópavogi.
Austurstræti 20 . Sími 19545
7/7 sölu
Verzlunarhúsnæði fyrir tvær
verzlanir í grennd við Mið-
bæinn. Selst tilb. undir tré-
verk.
3 herb. íbúð við Ásbraut Kópa
vogi. Selst fokheld. — Mið-
stöðvarlögn að ofnum ásamt
öllu sameiginlegu utan núss
og innan.
Við Víðihvamm í Kópavogi
4 herb. góð íbúð.
4 herb. íbúð við Ljósheima.
Verð 775 þús.
Falleg efri hæð í húsi við
Rauðaiæk, 4 herb. og eld-
hús. Laus 1. des.
Övenjulega falleg og hag-
kvæm hæð á fögrum stað í
Kópavogi. Seld í fokheldu
ástandi.
3 herb. íhúð í smíðum á mjög
góðum stað í gamla bænum.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Simar 14951 og 19090.
Sel i dag
Ford Fairlane ’59 (orginal) í
1. flokks standi. — Skipti á
Benz-vörubíl eða öðru koma
til greina.
Bílasola
Matthíasar
Höfðatúni 2. — Simi 24540.
7/7 sölu
2 herb. kjallaraíbúð i éTeigun-
um. Sér hitL Sér inngang-
ur.
2 herb. íbúð á 1. hæð við Soga
veg. Sér inngangur. Bíl-
skúrs-réttindi.
Nýleg 3 herb. íbúð við Stóra-
gerði. Teppi fylgja.
3 herb. endaíbúð á 1. hæð við
Gnoðarvog.
4 herb. risíBlið við Háagerði.
Nýleg 4 herb. íbúff við Háa-
leitisbraut.
Nýleg 5 herb. íbúff við Safa-
mýri.
Nýleg 5 herb. íbúff við Klepps
veg.
Nýleg 6 herb. íbúff við Goð-
heima. Sér inngangur. Bíl-
skúrsréttindi.
Einbýlishús
4 herb. einbýlishús við Skóla-
vörðustíg.
5 lierb. einbýlishús við Grettis
götu.
Nýtt 6 herb. raðhús við Álfta-
mýri.
7 herb. raffhús við Háveg.
2 íbúðarhús við Borgarholts-
braut með 3 og 4 herb. íbúð-
um.
Ennfremur íbúðir í smíðum af
öllum stærðum.
: + i Mh n k 1
• RtYKJAVIK •
‘pórÖur <§.
löagiltur laMeÍQnaóall
Ingólfsstræti 9.
Símar 19546 — 1919L
^Eftir kL 7, sími L0446 og 36191
FASTEIGNAVAL
Skolavorðustig 3 A 3. hæð.
Simi 22911 og 14624.
7/,’ sölu
glæsileg íbúðarhæð í smið-
um í Hlíðunum.
5 herb. hæð í Heimunum.
Stórt og vandað einbýlishús í
Smáíbúðahverfi.
ibúðir í smíðum í Kópavogi
og á SeltjarnarnesL
3—6 herb. íbúðir víðsvegar
um bæinn.
Vantar
2—3 fycrb. kjallara- og ris-
íbúðir.
2—3 herb. íbúðir í nýju og
eldra húsL
4—5 herb. íbúðir og hæðir.
Einbýlishús með 2—4 íbúðum,
má vera gott timburhús.
Til sölu m.a.
117 ferm. ný og glæsileg íbúð
í Safamýri.
SDLUBSaH
PJQNUSTAH
Laugavegi 18, — 3 hæð
Sími 19113