Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.09.1963, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtuclagur 12. sept. 1963 TÓNABÍÓ Sími 11J82. Tvœr konur (La Ciocjara; Heimsfræg ítoiss verðlauna- mynd. Sophia Loren Blaða ummæli: • „Leikur hennar (Soffíu Loren) er með þeim stór- merkjum gerr, að annan eins leik vænti ég ekki að sjá. Ég reyni ekki að lýsa afreki hennar, en segi aðeins. Sjáið þessa mynd.“ H. E. (Alþýðublaðið). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð ínnan 16 ára. 5. vika Einn- tveir o'g þrír.... (One two three) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný, amerísk gamanmynd í Cinemascope, gerð al hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem allsstaðar hefur hlotið metaðsókn. — Myndin er með íslenzkum tezta. James Cagney Horst Buchholx Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. w STJÖRNUDfn ^ Simi 18936 Af I|| Hörkuspennandi og viðburða- | rík ný amerisk kpikmynd. Bönnuð börnum mnan 16 ara Sýnd kl. 5-7 og 9 Síðasta sinn. Fjörir sekir Geysispenn- andi og við- burðarík ný ensk-amerísk mynd í Cinema Scope. Anthony Newley Anne Aubrey Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Svanavatnið Sýnd kl. 7. Síðustu sýmngar. Sœnskar stúlkur i París Atakanleg og djörf sænsk- frönsk kvikmynd, tekin í París og leikin af sænskiua leikurum. Blaðaummæli: „Átakanleg, en sönn kvikmynd“. Ekstrabladet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Vélstjóri Maður utan af landi óskar eft ir góðri vinnu. Hefur unnið við véla- og bílaviðgerðir. Vanur frystivélum. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusamur — 5330“. KÓTEL BORG okkar vlnsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitlr réttir. Hádeglsverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsfk kl. 15.30. Kvöldverðarmúsikog Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Jóns Páls. Ennfremur sýna listdans Guð- rún os Heiðar Ástvaldsson. Handavinnukennarar s e m hyggjast taka þátt í fyrir- huguðu sníðanámskeiði, vin- samlegast gefi sig franr sem fyrst í sima 10162 og 24953. Fyrstadagsumslög fyrir Evrópufrímerkin mánudag 16. 9., 15 gerðir. FHlMERKJASALAN Lækjargötu 6 A. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaóur Lögfræðistörl og eignaumsysia Vonarstræti 4 VR-núsið Stúlkan heitir TAMIKO GARY MlCHAll. -UIY0SHI MEHRI1.L WIIJIINfi IIMEKI sturges EDWAf^D ANHALT ' PANAVISION- ■ A P»»»moont hele.t. Heimsfrffg amerísk stórmynd í litum og Panavision, tekin í Japan. Aðalhlutverk: Laurence Harvey France Nuyen Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID GESTALEIKUR KGL. DAINISKA BALLETTSIINIS K> oppinbakur (Le Bossu) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, trönsk kvik- mynd í litum, byggð á hinni frægu sögu eftir Paul Feval, en hún hefur komið út í ísL þýðingu. — Danskur texti. \ Aðalhlutverk: Tean Marais Jabina Selman Hressileg skylmingamynd, sem allir ættu að sjá. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðstoðarstúlka óskast strax á Tannlækninga- stofu Skúla Hansen, Óðinsgötu 4. Upplýsingar í síma 15894. Sýning í kvöld kl. 20: SÖVNGÆNGERSKEN, COPPELIA. Uppselt Sýning föstudag kl. 20: SÖ VN GÆN GERSKEN, COPPELIA. Uppselt Sýning laugardag kl. 20: COPPELIA, NAPOLI (3. þáttur) Sýning sunnudag kl. 20: SYLFIDEN, NAPOLI (3. þáttur) Hækkað verð. Síðustu sýningar Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. L JOSMYND ASTOFAN LOFTUR HF. Pantið tima i sima 1-47-72 Ingólfsstræti 6. Urtgur maður vanur verzlunarstörfum óskar eftir vinnu nú þegar. Upplýs- ingar í síma 16753. Ráðskona Ekkja með 2 böm á skóla- aldri óskar eftir ráðskonu- stöðu hjá barngóðum manni, helzt ekkjumanni. Tilboð ásamt upplýsingum leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m., merkt. „Barngóður — 5325“. VILHJÁLMUB ÁRNflSON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Iðnabarbankahúsinn Símar Z463S og 16307 Oplð í kvöld Kkvöldverður frá kl. 6. — Hljómsveit. Sími 19636. Bczl að auglýsa í IVIorgunblabinii Húsgagnasmiður eða laghentur maður óskast nú þegar á verkstæði í Kópavogi. Einnig vil ég ráða einn nema. Á. GUÐMUNDSSON, sími 35636. Sími 11544. Sámsbœr séður a ny ÍIERRYV/ALD'S ireturn m. |T0 PEYTON PLACE i CtNIMAScOOe^ I COLOR by DE CUXC Tilkomumikil amerisk stór- mynd. Sjálfstætt framhald stórmyndarinnar Sómsbær, er sýnd var í Nýja Bíó fyrir tveim árum og hlaut þá al- menna hrifnmgu og umtal. Carol Lyniey Jeff Chanaler Hækkað verð. Sýod kl. 5 og 9. LAUGARAS SÍMAR 32075-38150 Líf í tuskunum Fjörug og skemmtileg þýzk dans- og söngvamynd. Margar frægar stjörnur, þar á meðal danska leikkonan Vivi Bak Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5 og 7. Hvít hjúkrunarkona t Kongo Sýnd kl. 9. Ný fréttamynd frá Bdinborgarhátiðinni. Wmu. Hinn víðfrægi töframeistari VIGGO SPAAR skemmtir i kvöld. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í sima 15327. Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson Einar B. Guðmundsson Guðmundur Pétursson Aðalstrætí 6. — 3. bæð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.