Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLADIÐ
Miðvfkudagur 25. sept. 1963
Fyrsta skipti utan Reykjavikur
AKUREYRI, 24. sept. — f gær
komu 5 hæstaréttardómarar þeir
I.árus Jóhannesson, forseti dóms
ins, Árni Tryggvason og Gizur
Bergsveinsson og varadómaram-
ir Ármann Snævarr og Þórður
Björnsson. Auk þess komi 3
Grænlenzku
bændurnir glað-
sinna og fróð-
leiksfúsir
Bæ, Höfðaströnd, 24. sept.:
Hópur grænlenzkra bænda kom
á laugardagskvöldið hér út að
Bæ, í fylgd með Ragnari Ásgeirs
syni og Agnari Guðnasyni Þetta
virðist mjög glaðsinna fólk, sem
söng mikið fyrir okkur og gaf
okkur til minja servéttuhringi og
brjóstnælur úr hvalbeini, hag-
lega gert. Voru Grænlendingarn
ir mjög forvitnir og skoðuðu allt
sem þeim vár sýnt mjög nákvæm
lega, en þetta eru allt fjárbænd-
ur nema einn, sem er blaðamað-
ur. Aðeins þrír tala dönsku, en
hinir mál, sem enginn skilur.
Tvenn hjón ætluðu svo að
vera á Hvanneyri og aðrir að
Hesti í Borgarfirði. — Björn.
hæstaréttarlögmenn, Benedikt
Sigurjónsson, Páll Líndal og Páll
S. Pálsson, og Hákon Guðmunds
son, hæstaréttarritari.
Þeir fóru í gær austur að Ein-
arsstöðum, ásamt Sigurði Helga-
syni, fulltrúa og Árna Jónssyni
tilraunastjóra, til að sjá með eig-
in augum hvernig hagar til um
landamæraþrætu milli Einars-
staða og Vallakots í Reykjadal.
í morgun fóru þeir fram í Eyja
fjörð, því að þar eru málaþrætur
uppi. Á Grund eru tvö býli. Eig-
endur að Grund I eiga Holt, hálft
Holtskot og helming af jörðinni
Miðhúsum. Deilan er svo risin
milli eigenda á þessum þremur
Listcsafninu
berst stórgjöf
SESSELJA Stefánsdóttir píanð-
leikari, er lézt í Landsspítalan-
um hinn 4. sept. s.l., lét eftir sig
erfðaskrá, þar sem svo er ákveð-
ið, að % hluti fasteignarinnar
Austurstræti 12 í Reykjavík, að
frádreginni einni milljón króna,
skuli falla til Listasafns íslands.
Páll S. Pálsson hæstaréttarlög-
maður hefur fengið skipan dóms
málaráðuneytisins sem skipta-
Framh. á bls. 23
Leikskóli Þfóðieik-
hússins óiullkominn
segir Haraldur Björnsson
jörðum og bóndans á hinu Grund
arbúinu vegna landamerkja.
Dómþing í hæstarétti verður
svo sett kl. 10 í fyrramálið í
Landsbankasalnum á Akureyri í
Grundarmálinu. Og er það í
fyrsta skipti í sögunni sem dóm-
þing Hæstaréttar er háð utan
Reykjavíkur. Og er það skv. laga
heimild frá í vetur. Er þetta sögu
legur atburður. — Sv.
„FIASKO pá Árhus Teat-
er“ (Smán í leikhúsi Ár-
ósa), segir í fyrirsögn
danska blaðsins BT, í grein
um Shakespeare-leikritið
„Rómeo og Júlía“, sem nú
er sýnt í Árósum.
Flest Kaupmannahafnar
blöðin rita um þessa leik-
sýningu, sem er stjórnað af
Aðalleikararnir, John Hahn-Petersen (einn efnilegasti leik-
ari í Árósum. en ekki talinn hæfa í hlutverkið) — og Ulla
Britta Jörgeuaen, sem fær svipaða dóma.
Fær hörmulega
dóma í Arósum
„Rómeo og Júlía" undir stjórn
Beneáikts Árnasonar; leiktjöld Disley /.
Benedikt Árnasyni. Ber
HARALDUR Bjömason, leik-
ari, sagði á miðvikudag upp
stöðu sinni sem kennari við leik-
* Á Norðfirði
MYND þessi er tekin á Norðr
firði, þar sem verið er að
skoða í saltsíldartunnumar,
sem fara eiga á Rússlands-
>markað. Sovézki síldartöku-
maðurinn stendur ásamt tveim
ur öðrum við tunnurnar, sá
með svarta hattinn. Sovézku
síldartökumennirnir hafa í
haust verið miklu strangari
en þeir hafa verið undanfarin
ár. Þeir fella í stórum stíl þá
síld, sem íslenzka síldarmatið
telur gilda með því að þylja
'ummæli um sildina, sem hafa
staðið í Þjóðviljanum.
— Ljósm. Vig.
skóla Þjóðleikhússins. Gerir
hann þá grein fyrir uppsögn
sinni, að skólinn sé ekki þann-
ig úr garði gerður að hann geti
verið þekktur fyrir að kenna
þar. Hann hafi gert það nógu
lengi, af því ekki ha'fi verið
um annan að ræða.
í leikhússkólanum sé t.d. eng-
in kennala í tali og raddbeitingu,
sem sé undirstaða alirar leik-
kennslu, og enginn leikskóili sé
til án þess. Auk þess vanti
kennslu í leiklistarsögu, þó
kennd haifi verið það sem kallað
er leikiist. Þá teluir Haraldur
að alltof iágar kröfur séu gerð-
ar til nemenda við inngöngu
nemendur vinni of mikið strax á
leiksýningum á kostnað náms-
ins og skólinn er alltaf á hrak-
hólum vegna húsnæðisskorts.
Baldvin Haiidórsson, leikari,
sem einnig hetfur kennt við
Leikskólann, hefur fyrir nokkru
sagt lausu starfi sínu.
gagnrýnendum saman um,
að sýningin hafi farið út
um þúfur. Telja þeir, að
margt komi til, valið hafi
verið skakkt í hlutverk,
leiktjöld Bretans Disley
Jones séu ekki í samræmi
við efni leiksins, leikstjórn
sé ekki góð — og loks telja
a.m.k. tveir gagnrýnendur,
að forsendur fyrir sýningu
leiksins hafi verið rangar.
í „Politiken", segir gagn-
rýnandi þess, Klaus Rifbjerg:
Hver var ætlunin. Það kemur
ekki fram á neinn hátt af sýn-
ingunni, sem einkennist af
því, að illa er valið í hlutverk,
rangur skilningur er lagður í
efnið, haldið er á andlausan
hátt í hefðir, auk þess, sem
allsherjar tregleika gætir ....
Rómeo og Júlía voru ekki ann
ars heims við sólarupprás....
þau voru steindauð, löngu
áður en leikurinn hófst."
í „Berlingske Tidende"
segir Jens Kistrup:
„Sagt er um fólk, að það
deyi, af því að lífsviljann
skorti . . . þannig getur leik-
húsið orðið „dauðasti" staður
í heimi .... einhvers verður
að krefjast .... t.d. þess, að
varpað sé ljósi á innsta efni
leiksins. Ekki þarf endilega að
takast vel til með hvert ein-
asta smáatriði, en það gerir
minna til .... ef menn hríf-
ast. Það gerði enginn í Árósa
inn þeytist í loftið eins og
heitur hver (geysir), vegna
ónógs æfingatíma .... leik-
hússtjórinn ver aðstöðu sína
með því að segja, að um leik-
sýningu sé að ræða ,en það
er einmitt hennar vegna, sem
hann verður að gagnrýna:
ekki endilega vegna þess, að
hún mistókst, heldur vegna
þess, að hún ætti ekki rétt á
sér, þótt hún hefði tekizt".
f „Jyllandsposten" segir
Jens Kruuse:
„Sjaldan getur að lita jafn
auljós mistök þess, sem setur
á svið, og nú. Nokkrum atrið-
um var tæplega stjórnað, t.d.
lokaatriðinu í kapellunni, sem
var hreint viðvaningsverk.
Þarna stóðu óhamingjusamir
foreldrar og litu á látið barn-
ið, en þau komust ekki meira
við en áhugalitlir ferðamenn
gera í Thorvaldsenssafni".
Disley
aðeins
komu
fyrir,
réttan
leikhúsi. Leiktjöld
Jones voru ekki
ljót ........... þau
hreinlega í veg
að leikurinn gengi á
hátt.“ — Kistrup lýkur gagn-
rýni sinni með þessum orðum:
„Furstinn af Verona segir í
leikslok: Það sorglegasta, sem
um getur, er ást Rómeo og
Júlíu. Leiksýningin í Árósum
var ekki síður sorgleg.“
I „Ekstrabladet“ segir Knud
Schönberg:
„Innflutti, íslenzki leikstjór
Auk þess, sem þeir, sem að
sjálfri sýningunni unnu, eru
gagnrýndir, s.s. báðir aðal-
leikararnir (John Hahn Pet-
ersen og Ulla Britta Jörgen-
sen), þá er stjórn leikhússins
ávítuð fyrir að hafá lagt út
í að setja upp „Rómeo og
Júlíu“. Uppsetningin var dýr,
mun hafa kostað um 250 þús.
d. kr. Er því haldið fram, að
leikritið hafi verið flutt nú,
til þess að minnast Shakes-
peare (400 ár eru talin liðin
frá fæðingu hans) eingöngu,
án tillits til þess, hvort það
væri að öðru leyti tímabært,
rétt eða mögulegt.
Jlíýii úitferSariéJag
stofnað á SigJutirði
Nýr bátur kom þangað á föstudag
SIGLUFIRÐI 24. sept. — Sl.
föstudag kom hingað nýr bátur,
sem heitir Æskan SI 140. Þetta
er 85 tonna eikarbátur, smíðað-
ur í Odense í Danmörku og er
búinn öllum nýjustu tækjum.
Hann hreppti slæmt veður á
leiðinni heim og leitaði vars í
Færeyjum. Að sögn þeirra sem
sigldu bátnum upp, reyndist hann
hið bezta. Eigandi bátsins er sam
nefnt hlutafélag Æskan og mun
báturinn hefja línuveiðar héðan
næstkomandi mánaðamót.
Verið er að stofna hér nýtt
útgerðarfélag á vegum Síldar-
verksmiðja ríkisins, Siglufjarð-
arkaupstaðar og fleiri aðila. Til-
gangur þessa félags er útgerð
togarans Hafliða og fleiri fiski-
báta, sem félagið kann að eign-
ast. Hefur þessi félagsstofnun
verið samþykkt bæði af stjórn
S. R. og bæjarstjórn, en eftir er
að ganga frá íormsatriðum varð-
andi stofnun hlutafélagsins.
— Stefán.
35 þús. kr. gjöf tii
Langholtskirkju
KIRKJUDAGUR Langholtssafn-
aðar var haldinn hátíðlegur með
fjölbreyttri dagskrá bæði úti og
inni. í tilefni dagsins gáfu hjón-
in Elín Kristjánsdóttir og Vil-
hjálmur Bjarnason 35 þúsund kr.
til þess að stofna Klukknasjóð
Langhholtskirkj u.
Nú er einkum tvennt, sem söfn
uðurinn vinnur að. Hið fyrra, að
kaupa pípuorgel, eins fljótt og
unnt er. Hið síðara, að kirkjan
eignist sem fyrst klukkur.
Hœstlréftur setfur á Ak-
ureyri vegnaGrursd arrrsáls