Morgunblaðið - 25.09.1963, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 25.09.1963, Qupperneq 11
JVIiövikudagur 25. sept. 1963 MOQGUMBLAOIÐ 11 Stálhúsgagnaframleiðendur Útvegum leyfishöfum Stál og stálrör með stuttum fyrirvara. — Hagstæð verð. Ö. VALDEMARSSON & HIRST H.F. Skúlagötu 26 — Sími 18446. Fasteignasalan f jarnargötu 14. — Sími 23987. Kvöldsimi 33687. Til sölu í dag Óvenju glæsileg 4 herbergja íbúð í sambýlishusi. Harðviðarinnrétting. í íbúðinni eru þrjú svefnher- bergi, fataherbergi og vandað baðherbergi með ekta ítölsku gler mosaik á veggjum. Eldhúsinnrétting úr harðplasti og teak. Tvískipt eldavél, fullkomnar þvottavélar í sameign. Stofur teppalagðar. Nýtt einbýlishús (raðhús í Hvassaleiti. Tvær hæðir. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og bað, stofur og eldhús á neðri hæð. Mjög vandað hús. Parketgólf í stofum. Bílskúr, amerísk heimilistæki. Efri hæð í tvíbýlishúsi á hitaveitusvæðinu. Hæðin selst fokheld með uppsteyptum bílskúr. íbúðin er um 160 fermetrar, fjögur svefnherbergi, stofur, eldhús og þvottahús á hæðinni. Hagkvæmt lán áhvílandi. 5 herb. íbúð í sambýlishúsinu Skaftahlíð 14—22, arkitekt Sigvaldi Thordarson. íbúðin er 5 herbergi, eldhús og bað. Skipulag og frágangur á þessu húsi þykir frábær. Ödýrir terylene- frakkar nýkomnir Hollenzkir svampfóðr- aðir drengjafrakkar í úrvali. EVIarfieinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 — Jamboree Framh. af bls. 6 okkar skyldi vaxa og víkka. — Hann gengur fram til eldsins og tendrar kyndil, sem hann biður bandarískan skáta að veita við- töku til að bera Jamboree-eldinn til næsta móts í Bandaríkjunum að fjórum árum liðnum. Hinn bandaríski skáti veitir kyndlinum viðtöku og lofar að gera það sem í hans valdi stæði til að bera kyndil Jamboree- eldsins áfram til þjóðanna. — Af sjálfsdáðum hljómaði Jam- boree-söngurinn frá þúsundunum — fyrirheitið um að hittast aftur á næsta Jamboree. Konstantín, skátahöfðingi Grikkja, lýsti því yfir að 11. Jamboree á Maraþonvöllum væri lokið og bað guð hverrar þjóðar að blessa heimferð þeirra og margfalda og uppfylla skáta- störfin undir kjörorðinu: Hærra og Lengra. 11. alheimsmóti skáta er lokið. — Guð hvers veri .með sínum — verndi þá og varðveiti til vina fundar á ný. Gangan heim var hægari en oft áður. — Jæja, þá er þetta búið. — Nei, maður kemst líklega aldrei aftur. — Það verður þá að hafa það. — Þetta gleymist aldrei. Á morgun hefst svo heimferð yfir nýjar slóðir, um rústir fornr ar menníngar, um spegilslétt höf og háloftin tær — en það er önn ur saga. Jamboreé er lokið. r •—hsj— Verkafólk vantar til starfa við síldarápökkun á Seyðisfirði. Uppl. á skrifstofu Sveins Benediktssonar Hafnar- stræti 5 sími 14725. 100 lesta eikarbátur með kraftblökk og sjálfleitara til sölu. ÁRNI HALLDÓRSSON Laugavegi 22 — Sími 17478. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Nýja kjötbúðin, Akureyri MlMIR HAFNARST RÆ.T I 15 S IM I 22 8 65 Síðaegistímar í ensku Vegna þeirra sem ekki fengu tíma á kvöldnámskeiðum verða stofnaðir síðdegisflokkar næst- komandi mánudag. Innritun kl. 1 — 7. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Eikarparkett (Lamel) NÝJUNG: Leggið parkettgólfin sjálf. Sænska Lim- hamns-eikarparkettið fæst í bæði tíglum og borðum, pússað, lakkað og frágengið til lagn- ingar. Fáanlegt í 13, 15 og 23 mm þykktum. Hagstætt verð. Samband ísl. Byggingafélaga Sími 17992. OG GUÐRÚNARBÚÐ Gu&rúnarbúð Klapparstígnum. KLAPPARSTÍGNUM. (RÉTT FYRIR NEÐAN LAUGAVEGINN OG RÉTT FYRIR OFAN HVERFISGÖTUNA) Nú er tími til kominn Að kaupa haust og vetrarkápuna Býður yður ljómandi fall- egt úrval frá þekktustu tízkuhúsum í Sviss og Hol landi. — Þér verðið áreið- anlega ekki fyrir von- brigðum með nýju send- inguna — sem kemur fram í búðina í dag. VERIÐ VELKOMNAR í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.