Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. sept. 1963 Karlmanna- frakkar ú r Teryleneefnum í mjög íjölbreyttu úrvali. /f i LícM-J Óska oð taka á leigu 3—4 herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. — Uppl. í síma 23059 miðviku- dag og fimmtudag. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Má vera í risi eða kjallara. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 17234. Erlingur E. Halldórsson. Keflavík — Suðurnes Terylene gluggatjaldaefni, — allar breiddir. Þykk glugga- tjaldaefni í miklu úrvali. Borðar, krókar. Verzl. Sigríðar Skúladóttur. Sími 2061. BÍLASALA MATTHÍASAR HölJatúni 2. — Sími 245-, Hefur bílinn Laugavegi 27. Skrífstofustúlka óskast nú þegar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hátt kaup. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merktar: „Vélritun — 3172“. Maður sem vinnur utanbæjar óskar eftir að taka á leigu rúmgóða stofu. — Uppl. á Laugavegi 33B. . LEIGUMIÐSTÖÐIN sími 10059. BAHCO 6KRÚFLYKLAR þekktir og viðurkenndir af fagmönnum sem þeir bestu f meira en 65 ir ;• - V -;.P r:• Verkfærin sem endast BAHCO RÖRTENCUR X-X BAHCO STJÖRNULYKLAR bahco jiííj ^ SKRÚFJÁRN ngpi| ::::::: bahco multifix-tenguii bahco VERKFÆBAKASSAN i Munið að panta áprentuð limbönd Karl M. Karlsson & Co Melg. 29. Kópav. Sími 11772 Fjaðrir, fjaðrablóð, hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN uaugavegi 168. — Lími 24180 Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, neilar og nállar snetðar. Rauða Myllan Laugavegi 22. — Simi 13628 íbúðir til sölu Tilbúnar undir tréverk og málningu. 5—6 herb. íbúðir við Háaleitis braut. Hitaveita komin. Bíl- skúr getur fylgt. 4ra—5 herb. íbúðir við Háa- leitisbraut. Hitaveita komin. 3ja herb. íbúðir við Fells- múla. Tvær stærðir. 4ra herb. íbúð>r við Fells- múla. 2ja og 4ra herb. íbúðir við Ljósheima. Þrjár stærðir. Sér inng. og sér hiti. Tilbúnar íbúiiir 2ja herb. íbúð í Laugarásn- um. 2ja herb. íbúð í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Vesturbænum. HÖFUM KAUPENDUR AB íbuðum af öllum stærðum og gerðum. ~Uf —r-tfs/adet&Axe//// 'Zásfeignasala - Sle/pasa/a ' -sírrri. Z39&2,-— Tvær konur óskost í eldhús Kópavogshælis, önnur 4 tíma. — Uppl. hjá ráðskonu í síma 38011 og á staðnum. T æknif ræðingur Véltæknifræðingur með nokkurra ára reynslu óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist til Morgunbl. fyrir 29. þ. m. merkt: „3405“. DTS Fyrir börn .g unglinga engjaúlpur Kr. 295,00. Lítil númer. •lpuúlpur Kr. 310,00. lallabuxur Jallabuxur kr. 98,00. Stærðir 14 og 16. Drengjabolir Kr. 20,00. Lítil númer. Mefravara ALA Fyrir konur Peysur frá kr. 50,00. Hanzkar frá kr. 30,00. Brjóstahaldarar. frá kr. 35.00. Ullargarn frá kr. 17,00 hespan (50 gr.). Fyrir karlmenn Skyrtur frá kr. 99,00. Hattar frá kr. 150,00. Blússur frá kr. 250,00. Útsalan hættir eftir 2 daga. Notið tækifærið og kaupið ódýrt. AUSTURSTR Æ.T 1 9 . Sl'MI >11161117 Austurstræti 9. 8 daga skemmtiferð til Lond on Vegna áskorana gamalla og nýrra við- eskiptavina hefir skrifstofan ákveðið að efna til átta daga skemmtiferðar til Lon- don með íslenzkum fararstjóra. Verður flogið til London með þotu Pan American 9. október og komið aftur 16 október. í London verður dvalið á Regent Palace Hotel Piccadilly Circus, efnt til skoðunaríerða um borgina og nágrenni og skroppið þrjá daga yfir til Parísar með þá farþega, sem þess óska. Auk þess leiðbeinir íslenzki fararstjórinn við verzlun og leik- húsferðir og skemmtanir. Ferðakostnaður með flugferðum og hótelkostnaði aðeins kr. 7.960,— Ferðaskrifstofan SUIMIMA Bankastræti 7. Sími 16400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.