Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. sept. 1963
MORCUNfíi \ÐIÐ
3
Blöð og tímarit
Sjómannablaðið Víkingnr, júlí-ág-
úst, er komið út. Af efni má nefna:
Radíóskóli Ísíands eftir G. Jensson,
Upphafsár vélvæðingar í Vestmanna-
eyjum, Hákarlaveiðar eítir Guðlaug
Sigurðsson, Úr þróunarsögu siglinga-
fræðinnar eftir Ólaf Val Sigurðsson,
Frá fortíð til nútiðar eftir Hörð Guð-
mundsson, Fjórða dragnótaveiðin hefst
eftir i>órð Jónsson, Látrum, Við sól-
ght og hvíta bárufalda eftir G. Magn-
ússon frá Reynisdal, Öryggismál sjó-
manna eftir Garðar Pálsson skipherra.
Heilsuvemd, 4. hefti, hefir borizt
blaðinu. Af efni má nefna: Skólarnir
og börnin (Jónas Kristjánsson),
Vinstri* höndin (Gretar Fells), Lofs-
vert fordæmi (Bl. J.), Baðlækningar
(Björn L. Jónsson), Bólusótt í útborg
Lundúna veturinn 1061-62. Er óhætt
«ð drekka kaffi á fastandi maga?
(Bl. J.), Umferðarslys í Bretlandi,
Heitur eða kaldur peli, oksalsýra
bættuleg (Bl. J.), Uppskriftir.
Söfnin
ÁRBÆJARSAFN er lokað. Heim-
*óknir i safnið má tilkynna í síma
38000. Leiðsögumaður tekinn í Skúla-
túni 2.
MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega frá kl.
2—4 e h nema mánudaga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á
|>riðjudögum, laugardögum og sunnu-
flögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN ISLANDS er opíð á
þriðjudögum, fimmtudogum. laugar-
dögum og sunnudögum lU. 13.30—16.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla
daga kl. 1-7 nema laugardaga kl. 1-3.
ASGRÍMSSAFN, Bergsiaðastræti 74,
®r opið sunnudaga, priðjudaga og
limmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR
ei opið á sunnudögum og miðviku-
«iögum kl. 1:30—3:30.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, simi 12308 Aðalsafnið.
l>mgholtsstræti 29a: Utlánsdeild 2—10
alia virka daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Utilbúið Hólmgarðl
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Utibúið Hofsvahagötu 16 opið
6-30—7.30 alla virka daga nema laug-
ardaga. Útibúið við Sólheima 27 upið
36—19 alla virka daga nema laugar-
daga.
í FJARVERU minni, 4 vikur,
annast guðsþjónustur i Neskirkju, >
þeir síra Bjarni Jónsson, vígslu-
biskup og þrófastur síra JakO'b
Einarsson.
Vigslubiskup síra Bjarni Jóns-
son annast prestsstarfið, Jón ís-
leifsson, söngstjóri sér um söng-
inn og kirkjuvörður Þórður Á.
Þórðarson afgreiðir vottorð í
kirkjunni á þriðjudögum og
íimmtudögum kl. 1—2.
Eftir haustfermingarbörnum
verður auglýst á venjulegum
tíma, fyrir eða um næstu mán-
aðamót.
Jón Thorarensen.
1 nýútkomnu hefti af Rafvirkjameistaranum, tímariti raf-
virkjameistara, er frá því skýrt að samtokin hafi fest kaup á
húsinu númer 2 við Hólatorg, að hálfu á móti Vinnuveitenda-
félagi íslands og hafi skrifstofa þeirra flutt þangað. Húsið er
114 fermetrar að gólfflatarmáli, tvær hæðir, kjallari og ris.
Það er byggt 1920 fyrir Jakob heitinn Möller, fyrrv. ráðherra.
Húsið er vel staðsett á eignarlóð á horni Hólatongs og Garða^
strætis og því svo til rétt við Miðbæinn. Segir í ritinu að
nokkurra Iagfæringa og viðgerða sé þörf á húsinu og einnig
smábreytinga, ef húsið eigi eingöngu að notast fyrir skrif-
stofur, og hafi þegar verið leyst af hendi nokkur sjálfboða-
liðsvinna við það.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. í>or-
lákssyni í Dómkirkjunni ungfrú
Fanney Anna Reinhard og Haf-
st.einn Oddsson. Heimili þeirra
er að Ljósheimum 9. (Ljósm.:
Studio Guðmundar, Garðastræti
8).
19. þm. voru gefin saman í
Árbæjarkirkju af séra Jónasi
.Gíslasyni ungfrú Anna Sigurlaug
Þorvaldsdóttir og Georg Már
Miohelsen (Páls Micelsens),
Breiðumörk 12 í Hveragerði.
(Ljósm. Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
S.l. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni Guðríður Friðfinnsdótt
ir (Ólafssonar, forstjóra) og stud.
oecon, Hermann Árnason. Heim-
I8LAIMD í augum FERÐAI\IA!MIM8
— Haim er annaðhvort þekktur listamaður
eða frægur kommúnisti......ég man ekki hvort
ili ungu hjónanna verður að
Nökkvavogi 42.
Tekið á móti
tilkynningum
frá kl. 10-12 f.h.
3ja herbe/gja íbúð óskast
Þrennt í heimili. Uppl. í
síma 12867 í da,g milli 5
og 7.
Ungur reglusamur maður
m e ð Verzlunarskólapróf
óskar eftir góðu framtíðar-
starfi. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir nk. mánaðamót.
merkt: „Framtíðarstarf —
3751“.
Keflavík — Suðurnes
Haustmarkaðurinn byrjað-
ur. Rauðar kartöflur, gul-
rófur, sólþurrkaður salt-
fiskur, dilkakjöt, svið,
hrossakjöt með gamla verð
inu. Jakob, sími 1826.
Tvær reglusamar stúlkur
óska eftir herbergi í Vest-
urbænum. Sími 15791.
Hafnarfjörður
Sauma, sníð og máta. Yfir-
dekki belti.
Guðrún Jónsdóttir
Selvogsgötu 2. Sími 51188.
Keflavík Ódýrar hollenzkar kven stretchbuxur. FONS, Keflavík.
Keflavík Skólafatnaðinn fáið þið í Fons. FONS, Keflavík.
Keflavík Terylene og poplin kápur. FONS, Keflavík.
Keflavík Herraföt í miklu úrvali. Ný efni. FONS, Keflavík.
Hafnfirðingur Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir 2—3 herb. íbúð, helzt strax. Uppl. í síma 51468 á kvöldin.
Vantar 2—3 herb. íbúð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík sem allra fyrst. Matthías Asgeirsson íþróttakennari. Simi 34731.
Haustmarkaðurinn í Faxaborg selur rúsínur, hveiti 25 kg piokar, rúg- mjöl, haframjöl, strásykur, allt í lausu. Jakob, Smára- túni. — Sími 1826.
Keflavík — Atvinna Vantar góða afgreiðslu- stúlku strax. Helzt vana. Hátt kaup. Jakob, Smára- túnL — Sími 1826.
íbúð óskast íbúð óskast til leigu í Hlíð- unum eða nágyenni. Barna- gæzla kemur til greina. — Uppl. í síma 20226.
Vil kaupa lítið einbýlishús í borginni. Æskilegt að bílskúr eða annað vinnupláss fylgi. — Uppl. í síma 32450 og 33239.
2—3 herb. íbúð óskast í Vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma í herbergi 12, Hótel Vík milli kl. 4 og 7.
Herbergi óskast fyrir stúlku í Kennaraskól- anum. Æskilegt að hægt væri að fá fæði á sama stað. Uppl. í síma 180>86 næstu daga.
Stúlka vel fær í ensku og vön bréfaskriftum óskar eftir skrifstofustarfi. Tilboð send ist Mbl., merkt: „3404“.
Ung hjón óska eftir einhvers konar aukavinnu á kvöldin, helzt heimavinnu. Tilboð merkt: „Vinna — 3403“ óskast send afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld.
Keflavík — Suðurnes
Röndótt og köflótt aiullar-
efni. Ný sending. Gott verð.
Verzl. Sigríðar Skúladottur
Simi 2961.
Gott húsnæði til leigu
fyrir geymslu eða þrifa-
legan iðnað. Uppl. í síma
51005.
Trésmíðavélar
til sölu. Uppl. hjá Aðal-
steini Kristinssyni. Sími
35621 eftir kl. 7.
Ung stúlka utan af landi
óskar eftir herbergi í Hlíð-
unum eða nálægt Miðbæn-
um. Húshjálp einu sinni í
viku kæmi til greina. Tilb.
sendist Mbl.. merkt: „3402“.
Tvö herbergi óskast
Tveir menn óska eftir
tveim herb. á sama stað.
Reglusemi og góð um-
gengni. Sími 17184 eða
14965
íbúð
2ja—5 herb. íbúð óskast
til leigu nú þegar. Uppl. í
síma 36726.
Bílamálun - Gljábrennsla
Fljót afgreiðsla — Vönduð
vinna. Merkúr hf, Hverfis-
götu 103. — Sími 11275.
Kona
með stálpað bam óskar
eftir ráðskonustöðu hjá ein
um eða tveimur mönnum.
Uppl. í síma 10454 í dag og
næstu daga.
Húseigendur athugið
Tek að mér að setja plast-
handlista á handrið (úti og
inni). Uppl. í síma 16193
eða 36026.
Keflavík
Barnavagn til sölu.
Sími 1928.
Keflavík
Til sölu eldhússkápur og
Rafha eldavél Uppl. í síma
1488.
Keflavík — Njarðvíkur
Óska eftir 1—2 herb. íbúð
sem allra fyrst. Uppl. í
síma 7009.
Öska eftir ráðskonu
Fátt í heimili. Tilboð legg-
ist inn á afgr. Mbl. fyrir
28. þ. m„ merkt: „3173“.
Ráðskona
óska eftir ráðskonustöðu,
er með 4 ára dreng. Uppl.
í síma 34385.
íbúð óskast
Einhleypur maður sem er
lítið neima óskar eftir lít-
illi íbúð eða stóru forstofu-
herbergi. Uppl. í síma
24028 á venjulegum vinnu-
tíma.