Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 15
Miðvikudacriir 25. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 13 FRAMTÍÐARSTARF Deildarstjórastarf Deildarstjórastarfið í byggingar- og skipa- vöruverzlun Kf. Siglfirðinga, Siglufirði er laust til umsóknar. Umsóknir þurfa að ber- ast fyrir 10. okt. n.k. til kaupfélagsstjórans eða Jóns Arnþórssonar, starfsmannastjóra SIS, Sambandshúsinu, Reykjavík, sem gefa nánari upplýsingar. STARFSMANNAHALD Nánari upplýsingar og farpantanir. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND OG LEIÐIR Aðalstræti 8 — Simi 20800. Hið frábæra danska prjónagarn SÚNDERBORG Á demantsveiöum NÚ GETUR þú keypt þér hring með demöntum frá botni hafsins. Því óvanalega djarft fyrirtæki hefur farið með fljótandi verksmiðju sína á haf út til þess að veiða demanta — og eys nú gulli úr greipum hafsins. Skammt frá Afríkuströnd hvílir sjókostur þeirra — sem líkist ekki neinu skipi — og sýgur botnleðjuna upp í sig. Þegar hann svo spýtir henni út úr sér á borð gimsteina- fræðinganna, eftir gagngera hreinsun og síun, glampa augu af ákefð. Og til þess er ástæða. Hagn aðurinn af fyrstu ellefu mán- uðum fyrirtækisins varð hvorki meira né minna en 120.000.000 króna verðmæti í demöntum. Hið lánsama fyrir- tæki er Sjódemantafyrirtækið í Höfðaborg. Sjókosturinn, sem skírður Framh. á bls. 17 Demantdallurinn „Sjötíuogsjö“ hefur 53 man na áhöfn. Dagsafraksturinn er að meðaltali 10 karöt af demöntum, saf nað úr 50 tonnum af botnleðju. HVAÐ ER ÞOTUFERÐ? LÖND & LEIÐIR efnir til skemmti- og verzlunarferðar til LONDON og PAR Brottför: 2. október með fyrstu áætlunarferð þotu frá íslandi. Verð: átta dagar í London 8.750.— fjórir aukadagar í París ......... 3.350.— Innifalið: flugferðir, gistingar, morgunverður og kvöldverður, kynnisferðir og fararstjórn. er notað af ánægðum prjónandi konum um allt land. SÚNDERBORG er einstakt í sinni röð fyrir vöruvöndun og frá- gang. Það er fallegt, ódýrt og vandað. Heildsölubirgðir: Þórður Sveinsson & Co. hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.