Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. sept. 1965 Kópavogsbúar sigur- sælir á móti UMSK HÉRAÐSMÓT U.M.S.K. 1963 var haldið dagana 24. og 25. ágúst og sá Breiðablik í Kópavogi um mót ið. Keppnin var háð á ósléttu túni og voru keppendur yfirleitt langt frá beztu getu. Mótið fór vel fram í ágætu veðri undir stjórn Unnars Jónssonar. Sinony Gabor hefur kennt frjálsar íþróttir í Kópavogi und anfarna 2 mánuði og hefur ríkt mikill áhugi, sérstaklega hjá yngri kynslóðinni, en við mat á árangri I kvenna- og sveinagrein um ber að taka tillit til að hér eru ungir byrjendur á ferð. Úrslit í einstökum greinum: Karlar: 100 m hlaup: 1. Sigurður Geirdal B 11,8 sek. 2. Hörður Ingólfsson B 12,0 sek. Langstökk: 1. Hörður Ingólfsson B 5,94 m. 2. Ingólfur Ingólfsson B 5,81 m. Dóutcrinn vcrð reiður — og dœmdi leikinn af . ÞAÐ hendir oft að dómarari Íí knattspyrnuleikjum veki at- hygli með gerðum sínum. Alij oft gerist það að kappleikirl fullorðinna séu stöðvaðir aft einhverjum ástæðum, en ] dönsk blöð segja það fátíttj að kappleikur drengja hafij fyrirvaralítið verið flautað- ur af. Þetta átti sér stað í Ieik milli • liða frá Alminde og Vinding j Dómarinn stöðvaði fyrst leik j inn vegna þess að liðsmenn j 1 Alminde tóku sig saman um j að klappa þegar hann kvað j upp dóma sína. Dómarinn tókl sig til og ætlaði að gefa pilt-J unum alvarlcga áminningu, j en þá gekk út á völlinn einn | af forráðamönnum félagsins | , í Alminde og mótmælti. Dóm J arinn hafði engin umsvif,] ; heldur „blés leikinn af“ og J dæmdi Vinding sigurinn. Stangarstökk: 1. Gunnar Snorrason B 2,75 m. 2. Grétar Kristjánsson B 2,75 m. 400 m hlaup: 1. Sigurður Geirdal B 57,0 sek. 2. Gunnar Snorrason B 60,9 sek. Kringlukast: 1. Ármann Lárusson B 36,50 m. 2. Ingólfur Ingólfsson B 30,26 m. Spjótkast: 1. Hörður Ingólfsson B 36,65 m. 2. Sigurður Geirdal B 34,45 m. Þrístökk: 1. Ingólfur Ingólfsson B 12,04 m. 2. Guðm. Þórðarson B 11,25 m. 3000 m hlaup: 1. Gunnar Snorrason B 10.43,0 2. Þórður Guðmundsson B 10.51,6 Kúluvarp: 1. Yngvi Guðmundsson B 12,10 m 2. Ármann Lárusson B 11,79 m Hástökk: 1. Ingólfur Ingólfsson B 1,71 m. 2. Gunnar Snorrason B 1,56 m. Sveinar: 1500 m hlaup: 1. Pétur Pétursson A 5.09,5 mín. 2. Halldór Fannar B 5.22,0 mín. 80 m hlaup: 1. Sveinn Frímannss. A 10,7 sek. 2. Jón B. Bjarnason B 10,8 sek. Framh. á bls. 23 ÞAU faðmast hér nýbakað- Ir heimsmethafar í sundi. Bo- by McGregor setti nýtt heims met í 100 yarda sundi frjálsri aðferð og Stella Mitchell sett í ( landa keppni sem bringusundi 2.51.4. Þau eru bæði brezk og metin voru sett á 6 landa keppni sem fram fór í Blackpool. Ungfrú in bætti met fyrrum Olympíu meistara Englands Anitu Lonsborough um 3/10 úr sek. -h-vh mm r Eitt stig skilur ai sex efstu félögin NIUNDA umferð ensku deildar- keppninnar fór fram sl. laugar- dag og urðu úrslit þessi: 1. deild: Arsenal — Maneh. U. 2—1 Birmingham — Ipswich 1—0 Blackburn — Stoke 1—0 Blackpool — Wolverhampt. 1—2 Chelsea — Tottenham 0—3 Everton — Sheffield W. 3—2 Leicester — Fulham 0—1 N-Norest — Bolton 3—1 Sheffield U. — Liverpool 3—0 W.B.A. — Burnley 0—0 West Ham — Aston Villa 0—1 2. deild: Bury — Plymouth 2—2 Cardiff — Leeds 0—0 Derby — Charlton 1—1 Huddersfield — Grimsby 1—2 Manch. C. — Northampton 3—0 Middlesbrough — Leyton O 2—0 Newcastle — Preston 2—4 Norwich — Rotherham 2—2 Scunthorpe — Portsmouth 1—1 Southampton — Swansea 4—0 Swindon — Sunderland 1—0 f Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Aberdeen — St. Mirren 0—2 Rangers — Hibernian 5—1 Third Lanark — Dundee 1—2 Staðan er þá þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin): N.Forest 0 6-1-2 15: 8 13 Manchester U. 9 5-2-2 23:10 12 W.B.A. 9 5-2-2 16: 7 12 Blackburn 9 5-2-2 21:11 12 Sheffield U. 9 4-4-1 18:10 12 Tottenham 8 6-0-2 28:17 12 Blackpool Ipswich Bolton 2. deild (efstu og neðstu liðin): Swindon 9 7-2-0 18: 4 16 ------------------------------------- ÞETTA ER markvörður KB í' Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir góða tilraun tókst honum ekki að verja í þetta skiptið. Mynd in er tekin sl. sunnudag er B-1909 vann KB í Árósum með 5 gegn 2. Markvörður KB heitir Nils Jensen og er talinn bezti markvörður I Kaupmanna-, höfn um þessar mundir. I Ieik KB og B-1909 gerðist það er í frásögur þykir fær- andi að bæði bakvörður og framvörður hjá B-1909 skor-' uðu mark með langskotum. Eigi að síður heldur Jensen markvörður sæti sínu í úrvals liði Kaupmannahafnar. Sunderland 9 6-1-2 13: 6 13 Middlesbrough 9 5-2-2 25:10 12 Norwich Plymouth Scunthorpe M í Moskvu SOVÉTRÍKIN og Ungverja- land léku landsleik í knatt- spyrnu á Lenin-leikvanginum í Moskvu á sunnudaginn. Jafntefli varð 1 mark gegn 1. Rússarnir skoruðu fyrst um miðbik síðari hálfleiks en Ung- verjum tókst að jafna 7 mín. síðar með 30 m langskoti. fsl. liðinu tókst aldrei að ná ákveðinni leikaðferð — í leiknum gegn Sv'ium og lapaði 68-25 1 í ÞRIÐJI leikur íslands í mót- inu var gegn Svíþjóð. ísland tapaði með miklum mun 68—25. Þessi úrslit voru tals- verð vonbrigði, því jafnvel þó ekki væri búizt við ísl. sigri var búizt við jafnari og skemmtilegri leik og ekki meira en 15 stiga mun. En þetta var versti leikur ísl. liðsins í keppninni. Liðið byrjaði illa og Svíar skoruðu 11 fyrstu stigin. Þá skoraði Agnar 11—2. Skömmu siðar fékk stærsti Svíínn Kjeld Rannelid (2.03 m) fjórðu vill- una og var tekinn út af. En þrátt fyrir það hélzt 9—11 stiga munur þar til undir lok hálfleiksms að Svíar tóku góð an endasprett og skoruðu 7 stig í röð og í hléi stóð 29—11 fyrir Svíþjóð. í siðari hálfleik náði ísl. liðið sér aldrei a strik. Svíar höfðu algera yfirburði, juku forskot sitt jafnt og þétt og unnu leikinn 68—25. Eins og fyrr er sagt var þetta lélegasti leikur ísl. liðs- ins i keppnmni. Varnarleikur mn var betri en sóknarleikur- inn. Svæðisvörn var beitt all- an leikinn og var vörnin nokkuð þétt nema í hornun- um. Þar opnaðist hún nokkr- um sinnum illa. Einnig hefði hún mátt vera miklu hreyf- anlegri. Sóknarleikurinn var slæm- ur allan timann, samleikur þunglamalegur og liðsmönn- um tókst ekki að framkvæma þær leikaðferðir sem fyrir- fram höfðu, verið ákveðnar. Skotin voru óörugg og alltof oft var skotið úr vonlausri stöðu. Erfitt er að skera úr um hvað hafi valdið þessu öllu. Helztu ástæður tel ég vera skort á leikreynslu og þreytu eftir tvo mjög erfiða leiki í röð. Einnig getur verið að meiðsli hafi háð ýmsum leik- mönnum, en Agnar, Hjörtur, Kolbeinn og Sigurður voru allir lítilsháttar meiddir, en , léku þó með. Stigahæstir voru Agnar með 8 stig og Kristinn með 7 stig. Þorsteinn Hallgrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.