Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 9
Miðvikud.agur 25. sept. , 1963
r^^ruNBLADIÐ
9
Sendisveinn
Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast hálfan
eða allan dagínn.
Stiinplagerðin
Hverfisgötu 50.
Húsnœði
Karlmaður vill taka á leigu litla íbúð. Bezt væri 2
herbergi og eldhús, en ýmislegt annað getur komið
til greina. Greiðsla getur farið fram eftir nánara
samkomUlagi. Tilboð merkt: „Húsnæði — 1807“
sendist afgi. Morgunblaðsins fyrir næstu helgi.
Ráðskonu
vantar að Núpsskóla í vetur. Gott kaup. Upplýs-
ingar gefur Fræðslumálaskrifstofan sími 18340 og
skóiastjórinn, sími um Þingeyri.
Starfsstúlkur óskast
Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans.
Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164.
Reykjavík, 23. september 1963.
. SKRiFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA.
Aluminium
Útvegum með stuttum fyrirvara aluminium plötur,
prófíla og rúlluefni. — Hagstæð verð.
Ö. VALDEMARSSON & IIIRST H.F.
Skúlagötu 26 — Sími 18446.
Starf mtafreiðslumanns
vinnuhælisins á Litla Hrauni er laust til umsóknar.
Veitist frá 1. október n.k.
Umsóknir sendist forstöðumanni vinnuhælisins,
er veitir ailar nánari upplýsingar.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs
manna ríkisins.
Dómsmálaráðuneytið, 23. sept. 1963.
Einbýlishús
Við Breiðagerði er til sölu einbýlishús, ásamt bíl-
skúi. Húsið er laust nú þegar.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar
Aðalstræti 6 — Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Jörð í Borgartirði
Gullberastaðir í Lundarreykjadal í Borgarfjarðar-
sýslu er tii sölu. Á jörðinni er íbúðarhús byggt 1951,
tvær hæðir og ris, 95 ferm. að stærð.
Fjós er fyrir 22 gripi, byggt 1947, og 700 hesta
fjóshlaða frá 1957. Fjárhús fyrir 150 fjár og hlaða
með þeim, sem tekur um 300 hestburði af heyi.
Tún er í góðri rækt, um 20 ha. Laxveiði í Grímsá.
Frekari upplýsingar veitir Þorsteinn Kristleifs-
son, Gullberastöðum.
Tilboð sendast á sýsluskrifstofuna í Borgarnesi.
Afgreiðslumaður
Piltur óskast til afgreiðslustarfa.
Uppl. á skrifstofunni í Garðastræti 17.
r
X1Ð13ABU0
Sendisveinn óskast
ALMENNA BYGGINGAFÉLAGIÐ
Borgartúni 7.
Iðnaðarhúsnœði óskast
Húsnæði ca. 250 ferm. til verkstæðis-
reksturs óskast til leigu nú þegar. Þarf að
vera á I. hæð. Ómúrhúðað húsnæði gæti
einnig komið til greina.
Uppl. í skrifstofu Fálkans h.f. Lauga-
vegi 24.
íbúö
2 — 3 herb. íbúð óskast til leigu.
Upplýsingar í síma 34199.
Sendisveinn
óskast liálfan eða allan daginn.
Smifh og IMorland hf.
Suðurlandsbraut 4.
Kominn heim
JÓNAS SVEINSSON, læknir.
Prentari óskast
í vélasal. — Góð kjör.
Talið við forstjórann.
Isafoldarprentsmiðja hf.
Járnsmiðir —
Rafsuðumenn og
Verkamenn oskast
Z H/P ~
Sími 24400.
BÍLALEIGAN
AKLEIÐIR
Nýir Renault R8 fólksbílar
Övenjulega þægilegir i akstri
Leigukjör mjög hagstæð.
AKLEIÐIR
Bragagotu 38A
(horni Bragagötu og Freyju
götu> — Sími 14248.
LITLA
biireiða'.eigon
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen — NSU-Prins
Sími 14970
Ms. GULLFOSS
fer frá Reykjavík föstudaginn
11. október nk. til Hamborgar
og Kaupmannahafnar. Far-
miðar eru ennþá fáanlegir
með þessari ferð.
Hf. fimskipafélag
íslands
ALLTMEÐ
EIMSKIP
A næstunni ferma skip vor
til íslands. sem hér segir:
NEW YORK:
Selfoss 7.—12. okt.
Brúarfoss 23.—28. okt.
KAUPMANNAHÖFN:
Gullfoss 26. sept. — 1. okt.
Gullfoss 17.—22. okt.
LEITII:
Gullfoss 3 okt.
Gullfoss 24. okt.
ROTTERDAM:
Dettifoss 10.—11. okt.
Selfoss 31. okt. — 1. nóv.
HAMBORG:
Brúarfoss 25.—27. sept.
Dettifoss 14.—16. okt.
Selfoss 3.—6. nóv.
ANTWERPEN:
Reykjafoss 4.—5. okt.
Reykjafoss 26. okt.
HULL:
Mánafoss 30 sept.
Reykjafoss 7.—9. okt.
Reykjafoss 30. okt.
GAUTABORG:
. ...foss um miðjan okt.
Tungufoss um miðjan okt.
KRISTIANSAND:
Tungufoss 2. okt.
LENINGRAD:
Lagarfoss 25. sept.
VENTSPILS:
Tungufoss 25. sept.
Goðafoss um miðjan okt.
GDYNIA:
Tungufoss 26.—27. sept.
Goðafoss um 16.—20. okt.
KOTKA:
Goðafoss 8.—12. okt.
VÉR áskiljum oss rétt til að
breyta auglýstri áætlun, ef
nauðsyn krefur.
Góðfúslega athugið að
geyma auglýsinguna.
HF. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS