Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.09.1963, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 25. sept. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 19 iÆJApíP Suui 50184. ÍFTIR SKAIDSOGU í J0RGEN-FRÐNTZ JACQBSEN'S MED HARRIET ANDERSSON Mynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir sögunni Far veröld þinn veg, sem kom ið hefur út á íslenzku og ver- ið lesin, sem framhaldssaga í útvarpið. Sýnd kl. 7 og 9. Málflutningsskrifstota JOHANN ragnarsson héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. — Sími 19085. Sími 50249. Einn tveir og þrír Amerísk gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Málflutingsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Sími 1-1875. Ný bráöskemmtileg frönsk mynd í litum og með úrvals leikurum. Lögin i myndinni eru samin og sungin af Paul Anka Sýnd kl. 7. KOPAVOGSBIO Simi 19185. Bróðurmorð ? (Der Rest ist Schweigen) irkirk hyggeli Óvenju spennandi og dular- full þýzk sakamálamynd. Leyfð eldri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hv: glöð er vor œska með Cliff Richard Sýnd kl. 5. Miðasala frá kl. 4. Benedikt Bl'Jndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. —■ Sími 10223. Vinna Viljum ráða nú þegar nokkra menn til starfa í verk- smiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Kleppsvegi 33. Breiðfirðingabúð Féiagsvist (Parakeppni) i kvöld kl. 9 að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Bingó.Bingó í Lídó annað kvöld 'A' Hljómsveit Lúdó-sextett Söngvari: Stefán Jónsson Róðskoaa og aSstoðaistúlba óskast að heimavistarbarnaskólanum Ásgarði í Kjós. Gott kaup og góð frí. — Upplýsingar í síma 24852 og í skólanum. Sími um Eyrarkot. f Hveragerði er til sölu einbýlishús með 4ra herbergja íbúð. Hús- inu fylgir verkstæðishús, sem er hentugt fyrir bif- reiðavérkstæði. Einnig fylgir lítið hús á lóðinni með 2ja herb. íbúð. Verð á öllum húsunum er kr. 685 þús. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Kýr til sölu Af sérstökum ástæðum eru 9 góðar kýr til sölu í Saltvík á Kjalarnesi. Verð er mjög hagstætt. Upp- lýsingar í Saltvík um Brúarland eða síma 24053. Skrifstofustúlka óskast. Þarf að vera vön vélritun. Gott kaup. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kristjánsson hf. Ingólfsstræti 12. Verkstœðispláss óskast fyrir þrifalegan iðnað í 2—3 ár. Má vera stór bíl- skúr. Tilboð sendist Mbl. merkt: „3091“ fyrir laug- ardag. DEEP RIVER B0YS syngja í Austurbæjarbíó. mánudaginu 30. september kl. 7 og 11,30 miðvikudaginn 2. okt. kl. 7,15 og 11,30 sunnudaginn 6. okt. kl. 7,15 og 11,30. Forsala miða á hljómleikana verður í Austurbæjarbíó og hefst föstudaginn 27. sept. Sími 11384. Aðrir hljómleikar DEEP RIVER BOYS verða á eftirtöldum stöðum: í Keflavík þriðjudaginn 1. okt. (Lionsklúbbur). Á Akranesi fimmtudaginn 3. okt. (Lionsklúbbur). Á Akureyri föstudaginn 4. okt. (Skíðaráð). Á Selfossi laugardaginn 5 okt. (Ungmennafélag). Skrifstofa skemmtikrafta. HARRY DOUGLAS OG DEEP RIVER BOYS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.