Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 26. nóv, 1963 NauBungaruppboð sem auglýst var í 113, 114. og 116. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963, á eign við Hringbrau.t hér í borg, eign h.f. Goða, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóvember 1963, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík NauoungaruppboB sem auglýst var í 113., 114. og 116. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963, á húseigninni nr. 47 við Hólmgarð, hér í borg, talin eign Halldórs Sigurbjörnssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóv. 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík NauBungaruppboB sem auglýst var í 113., 114. og 116. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963, á húseigninni nr. 18 við Hofteig, hér í borg, eign Jóns Sigurðssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu- daginn 29. nóv. 1963, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík NauBungaruppboB sem auglýst var í 109., 110. og 112. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1963, á húseigninni nr. 53 við Háagerði, hér í borg, eign Karls Hólm Friðbjörnssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 29. nóv. 1963, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík NauBungaruppboB sem auglýst var í 109., 110. og 112. tbl. Logbirtinga- blaðsins 1963, á húseigninni nr. 46 við Grensásveg, hér í borg, talin eign Ólafs F. Ólafssonar o. fl., fer fram eft- ir kröfu borgargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 28. nóv. 1963, kl. 3,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík Skurðgröfur, ámokstur, — jarðýtu- vinna, — ákvæðis- eða tímavinna. — sími 19842. — MARKAÐURINN Laugavegi 89. AIRWICK SILIC0TE Húsgagnagljói Fyrirliggjandi Olaf ur Gíslason & Co hf Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla vírka daga nema laugardaga. Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 83 Sítni 19658 Jón Sigurpálsson FYRIR rúmum sjötíu árum var fjögurra ára drengur að leik norð ur á Flatey á Skjálfanda. Björt- um barnsaugunum varð tíðlitið út á sjóinn, því von var á föður og þremur föðurbræðrum, sem höfðu siglt skipi sínu einhverra erinda til lands. En válynd veður urðu skipinu Og áhöfnin að fjör- tjóni, og litli direngurinn sá föður og föðurbræður aldrei framar. Pessi litli drengur var Jón, sonur hjónanna Dórótiheu Jónsdóttur og Sigurpáls Kristinssoar, formanns, fæddur á Flatey á Skjáltfanda þ. 31. október 1886. Nú 73 árum síðar, er Jón kvaddur hinztu kveðju ag verður til moldar bor- inn í dag. Unguir að árum fluittist hann með móður sinni til Húsavíkur og byrjaði snemma að sækja sjó- inn. Ekki hefur sjómemnskan þó átt huig hans, því eftir róðra fór hann einatt með bækur sínar heim til prestsins og fékik tilsögn hans í tunguimálum og fleiru eir að gaigni mætti koma í lífinu. Presturinn góði, sr. Jón Arason, sá hvern mann hinn greindi, fá- tæki drengur hafði að geyma og lét honum í té alla þá hjálp er hann gat. Með einbeitni og elju- semi gait hann aflað sér þeirrar sjálfmenntunar, að málamaður varð hann ágætur svo og fær í öllu er að bókhaldi ag verzlun laut. Rithönd hans var svo snilld- arfögur, að einsdæmi var. Hóf hann ungur að starfa hjá verzlun Bjarna Benediktssonar á Húsa- vík, og hafði á hendi afgreiðslu skipa o fl. Fórust honum öll störf vel úr hendi, enda fóru þar sam- an frábær samvizkuisemi og starfshæfni. Síðar fluttist Jón til Reykjavíkur og vann árum sam- an við dagblaðið „Vísir", sem af- greiðslumaður, auglýsingastjóri og' var um nokkurra ára skeið meðeigandi. Um skeið rak hann verzlun hér í Reykjavík, en hin síðari ár ainnaðist hann bókhald fyrir Byggingarfélagið Stoð. öll- um þeim, er Jóni kynntust á lífs- leiðinni, ber saman um að hann hafi verið prúðmenni og dreng- skaparmaður svo að af bar. Trú- maður var hann einlægur, þótt lítt léti hann á því bera. Hafði hann þann sérstaka hæfileika að koma auga á það göfugasta og bezta í fari hvers og eins af þeim mörgu mönnum, er hann átti sam skipti við og kynni af á langri ævi. Jón kvæntist eftirlifandi konu sinni, G-uðrúnu Tómasdótt- ur frá Barkarstöðum í Fljótshlíð, þ. 22. október 1921 pg eiignuðust þau fjögur börn, sem öll eru á lífi. Hann átti því lífsláni að fagna að eiga góðan og tryggan lífsförunaut, sem skóp honum hlý legt' og fagurt heimili. Eigin- kona, börn, tengdabörn og bróðir á Húsavík syrgja nú góðan dreng, sem ávallt mun verða minnzt með dýpstu virðingu og þakiklæti. K.G. Framkvœmda stjóra Humber Ships Sfores ^ í mörg ár höfum við afgreitt tollvörur til íslenzku togaranna. Við höfum einnig birgt fiskimennina me ð þeirra eigin persónulegu þarfir svo sem: Niðursoðna ávexti — Súkkulaði — Kex — Þurrkaða ávexti — Súpur — Smjör — Sápu — Sápuduft og mörg önnur efni — tollfrjáls. Tekið er á móti skipunum við komu þeirr a til Grimsby, og starfsfólk okkar er þar til þess að hjálpa til með pantanir. — A Ilar vórur eru sendar um borð. Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 5, 30 e.h., og á þeim tíma geta íslenzkar áhafn ir komið og skoðað stórar og margvíslega r birgðir af vörum. — Á þessu ári opnuð um við sýningarstofu leikfanga, sem er ein af þeim stærstu í Grimsby. Þið eruð boðin velkomin þangað inn. — Við erum hér til þess að hjálpa ykkur og gefa ykk- ur eins góða þjónustu og mögulegt er. E. OLGEIRSSON, Managing Director. Humber Ships Stores Supply Co. Ltd. 6, Humber Street, Grimsby, England. NOVOPAN — SIAMTEAK Fyririiggiandi á gamia verðinu: NOVOPAN 12 - 15 - 16 - 18 - 19 og 22 mm. BIPAN 18—22 mm HÖRPLÖTUR 18—20 mm GYPTEX 9 mm TRÉTEX %" HARÐTEX Vs" olíusoðið og venjulegt FURUKROSSVIÖUR 8-10-12 mm BIRKIKROSSVBDUR 3-4-5-6 mm BRENNIKROSSVIÐUR 3-4-5 mm EIKARSPÓNN 1. fl. 24^5« Skrifstofa Hallveigarstíg 10. Vörugeymsla við Shellveg. — Sími 24459. TEAKSPONN 1. fl. SIANTEAK 2"x5—6" JAPÖNSK EIK fullburrkuð 1" - IV4" 1%" - 2" - 21/2" MAHOGNY IY2" AFRORMOSIA 2" BRENNI 1" - IV2" - 2y2' OREGON PINE 31/4"x5V4" PATTEX-LÍM TEAK-OLÍA MÚRHÚÐUNARNET ÞAKJÁRN 6 - 7 - 8 - 9 fet

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.