Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 10
iö MÖRGUNBLAÐID ÞriSjudagur 26. nóv. 1963 MYNDIR FRA DAL Morðingi Kennedys forseta beið eftir bifreið forsetans við gluggann, sem merktur er á myndijini til vinstri. Til hæsri er svo úlsýnið úr glugganum, og var bifreið forsetans þar sem örin sýnir. Lyndon B. Johnson sór «m>bœttiseið sinn skömmu eftir morðið. Mynd þessi var tekin eftir að nýja forsetanum hafði verið lesinn eiðstafurinn. Frú Kennedy snýr baki að ljósmyndaran- um. Áhorfandi, sem staddur var hjá bifreið forsetans þegar skotfð reið af, tók þessa mynu' er Kenn- edy var að falla í kjöltu konu sinnar. ! Heiðursvörður við kistu fwsetans í Hvíta húsinu. Frú Rose Kennedy, mcðir forsetans, á leið í kirkju í Hyannis Port í Massachussetts, þar sem nunningarathöfn fór fram á laugardag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.