Morgunblaðið - 26.11.1963, Síða 10

Morgunblaðið - 26.11.1963, Síða 10
10 MORGUWBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. nóv. 1963 Morðingi Kennedys forseta beið eftir bifreið forsetans við gluggann, sem merktur esr á myndinni til vinstri. Til iiægri er svo úlsýnið úr glugganum, og var bifreið forsetans þar sem örin sýnir. Lyndon B. Johnson sór embættiseið sinn skömmu eftir morðið. Mynd þessi var tekin eftir að nýja forsetanum hafði verið lesinn eiðstafurinn. Frú Kennedy snýr baki að ljósmyndaran- Áhorfandi, sem staddur var hjá bifreið forsetans þegar skotið reið af, tók þessa mynd er Kenn- edy var að falla í kjöltu konu sinnar. Heiðursvörður við kistu forsetans í Hvíta húsinu. Frú Bose Kennedy, mcðir forsetans, a leið 1 kirkju i Hyannis Port í Massachussetts, þar sem minningarathöfn fór fram á laugardag

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.