Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 29
Þriðjudaffur 26 nóv, 1963 MORGUNBLAÐIÐ 29 Vöruuirvftl úrvfttsvorur Q.JOHNSON &KAABER HA HandriÖ Plastásetningar Nýsmíði Smíðum handrið úti og inni. Setjum plastic á handrið. Önnumst ennfremur allskonar járnsmíðL JÁRNIÐJAN S. F. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi — Sími 20831. VÖNDUÐ FALLEG 0 D Y R Siqurpórjóiissoti &co * ? Jiafiw^tiuii h Til sblu VOLVO áætlunarbifreið 26 farþega, smíðaár 1938, ný- sprautaður með Chevrolet véL KAYSER fólksbifreið smíðaár 1954, skinnklæddur að inn- an. Selst með nýuppgerða vél, óísett. Bifreiðarnar seljast ódýrt, miðað við staðgreiðslu. Upplýsingar gefnar í síma 18585. BÍtreiðasföð Steindórs LóB - Iðnaðarhúsnœði Hef lóð undir iðnaðarhúsnæði á góðum stað í borg inni og vantar nú þegar byggingarfélaga. Þeir er hefðu áhuga á að kynna sér þetta leggi tilboð á afgr. MbL fyrir 30. þ.m., merkt: „Lóð 578 — 3425". '31 tltvarpiö Þrlðjudagur 26. »6t. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurtregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.00 „Við, sem heima sitjum": Vig- dís Jónsdóttir skólastjóri ræðir við Halldóru Eggertsdóttur náms stjóra um húsmæðrafræðslu. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. Tónleikar. 16.00 Veðurfr. Tón- leikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni). 18.00 Tónlistartimi barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Sigurð- ur Björnsson syngur; Guðnin Kristinsdóttir leikur undir á pianó. a) „Vertu, Guð faðir, faðir minn" eftir Jón Leifs. b) Tvö íslenzk þjóðlög, útsett af Rauter: „TJndir bláum sólar- sali" og „Blástjarnan". e) „Draumalandið" eftir Sigfús Einarsson. d) „Vögguvísa" eftir Sigurð Þórðarson. e) Þrjú lög eftir Árna Thor- steinsson: „Kirkjuhvoll", .^.fram" og „Fögur sem forðum". 20.20 Frá Mexíkó; V. erindi: Höfuð- borgin (Magnús Á. Árnason list málari). 20.45 Tónleikar: Adagio og Bondo I F dúr fyrir píanó og strengja- sveit eftir Schubert (Adolf Drescher og Filharmoniusveitin í Hamborg leika; Walter Martin stjórnar). 21.00 Þriðjudagsleikritið „Höll hattar ans" eftir A. J. Cronin, i þýð- ingu Áslaugar Árnadóttur; IV. þáttur: Stormurinn. — Leikstj.: Jón Sigurbjörnsson. Áður kunn- ar persónur leika: Valur Gísla- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Þóra Friðriksdóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir, Rúrik Haraldsson og Baldvin Halldórsson. Til sög- unnar koma: Kose Foyle, systir Denis ______.... Brynja Benediktsdóttir. Lestarvörður .... Karl Sigurðsson. 21.30 Hörpumúsik: Nicanor Zabaleta leikur Pavane og tilbrigði eftir Cabenzon — og tilbrigði um vorlag eftir Spohr. 21.40 Tónlistin rekur sögu sina (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köfl- um", úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum; VIH. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 22.35 Létt músik á síðkvöldi: a) Lög eftir Sigfús Halldórsson, sungin og leikin. b) „Rhapsody in Blue' eftir George Gershwin (Leonard Bernstein Ieikur á píanóið og stjórnar jafnframt Columbíu- hljómsveitinni). 23.15 Dagskrárlok. Banki Banka í Reykjavík vantar strax, eða sem fyrst 2—3 unga menn, helzt vana gjaldkerastörfum. — Umsóknir er tilgreini fyrri störf og menntun send- ist Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „Trúnaðarmál". ^W««^ ««5^B Audion Super Sealboy-H Plastsuðutæki er eina plast &->Æ suðutækið í heiminum, sem 1 sýður og sker plastpoka ^* ^5s-^ - 1 samtímis. Í Þessi vinsælu plastsuðu- ÍUÉ tæki höfum vér aftur fyrir -. -¦^te." 1 liggjandL ^verkfœri & Járnvöror h.f. ^ Tryggvag. 10. Sími 15815. vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaf f i — Kakó Lögberg — Holtsgötu Bátur 52 tonna í góðu ástandi til leigu, strax, eða frá n.k. áramótum. Upplýsingar í síma 3-40-90. JÓLAFÖTIN Drengjaföt nýkomin. Sparta Laugavegi 87. Atvinna Stúlka óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin Urðarbraut — Kópavogi. ORÐABÓ MENNENGARSJÓÐS ÍSLENZK ORÐABÖK handa skólum og almenningi er þrotin hjá for- lagi í bili. — Óafgreiddar pantanir verða afgreiddar svo fljótt, sem við verður komið. Nýjar pantanir munu afgreiddar í peirri röð, sem þær berast. Ef tir áramót verður orðabókin eigi aðeins f áanleg í f orlagsbandi, held ur einnig í handunnu skinnbandi. Bókautgafo Menningarsjóðs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.