Morgunblaðið - 26.11.1963, Page 29

Morgunblaðið - 26.11.1963, Page 29
Þriðjudasrur 26 nóv. 1963 MORGUNBLADID 29 Voruúrvat úrvutsvorur C . JOHNSON & KAABER há Handrið Plastásetningar Nýsmíði Smíðum handrið úti og inni. Setjum plastic á handrið. Önnumst ennfremur allskonar járnsmíðL járniðjan s. f. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi — Sími 20831. 3: VDNDUÐ II FALLEG ODYR U Siqurpárjónsson <& co JJafiiaiptnrtí >+ 14.00 15.00 Til sölu VOLVO áætlunarbifreið 26 farþega, smíðaár 1938, ný- sprautaður með Chevrolet véL KAYSER fólksbifreið smíðaár 1954, skinnklæddur að inn- an. Selst með nýuppgerða vél, óísett. Bifreiðamar seljast ódýrt, miðað við staðgreiðslu. Upplýsingar gefnar í síma 18585. Bifreiðastöð Steindórs Lóð - Iðnaðarhúsnœði Hef lóð undir iðnaðarhúsnæði á góðum stað í borg inni og vantar nú þegar byggingarfélaga. Þeir er hefðu áhuga á að kynna sér þetta leggi tilboð á afgr. MbL fyrir 30. þ.m., merkt: „Lóð 578 — 3425". íflíltvarpið Þriðjudagur 26. nór. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn, Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 MVið vinnuna“: Tónleikar. „Við, sem heima sitjum**: Vig- dís Jónsdóttir skólastjóri ræðir við Halldóru Eggertsdóttur náms stjóra um húsmæðrafræðslu. Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. Tónleikar. 16.00 Veðurfr. Tón- leikar. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni). 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. J>órarinsson). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 !>ingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur f útvarpssal: Sigurð- ur Björnsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á píanó. a) „Vertu, Guð faðir, faðir minn“ eftir Jón Leifs. b) Tvö íslenzk þjóðlög, útsett af Rauter: „Undir bláum sólar- sali“ og „Blástjarnan”. c) „Draumalandið** eftir Sigfús Einarsson. ú) „Vögguvísa*4 eftir Sigurð Þórðarson. e) I>rjú lög eftir Áma Thor- steinsson: „Kirkjuhvoll44, „Áfram*4 og „Fögur sem forðum*4. 20.20 Frá Mexíkó; V. erindi: Höfuð- borgin (Magnús Á. Árnason list málari). 20.45 Tónleikar: Adagio og Rondo í F dúr fyrir píanó og strengja- sveit eftir Schubert (Adolf Drescher og Fílharmoniusveitin 1 Hamborg leika; Walter Martin stjórnar). 21.00 Þriðj udagsleikritið „Höll hattar ans“ eftir A. J. Cronin, 1 þýð- ingu Áslaugar Árnadóttur; IV. þáttur: Stormurinn. — Leikstj.: Jón Sigurbjörnsson. Áður kunn- ar persónur leika: Valur Gísla- son, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, J>óra Friðriksdóttir, Guðrún Ás- mundsdóttir, Rúrik Haraldsson og Baldvin Halldórsson. Til sög- unnar koma: Rose Foyle, systir Denis __ ... Brynja Benediktsdóttir. Lestarvörður Karl Sigurðsson. 21.30 Hörpumúsik: Nicanor Zabaleta leikur Pavane og tilbrigði eftir Cabenzon — og tUbrigði um vorlag eftir Spohr. 21.40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr. Hallgrímur Helgason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Kaldur á köfl- um“, úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum; VIII. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 22.35 Létt músik á síðkvöldi: a) Lög eftir Sigfús Halldórsson, sungin og leikin. b) „Rhapsody in Blue* eftir George Gershwin (Leonard Bernstein leikur á píanóið og stjórnar jafnframt Columbíu- hljómsveitinni). 23.15 Dagskrárlok. Banki Banka í Reykjavík vantar strax, eða sem fyrst 2—3 unga menn, helzt vana gjaldkerastörfum. — Umsóknir er tilgreini fyrri störf og menntun send- ist Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „Trúnaðarmál". Audion Super Sealboy- Plastsuðutæki er eina plast suðutækið í heiminum, sem sýður og sker plastpoka samtímis. Þessi vinsælu plastsuðu- tæki höfum vér aftur fyrir liggjandL verkfœri & járnvörur h.f. Tryggvag. 10. Sími 15815. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Lögberg — Holtsgötu Bátur 52 tonna í góðu ástandi til leigu, strax, eða frá n.k. áramótum. Upplýsingar í síma 3-40-90. JÓLAFÖTIN Drengjaföt nýkomin. Sparta Laugavegi 87. Atvinna Stúlka óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin Urðarbraut — Kópavogi. ORDABÖK MENNINGARSJÓDS ÍSLENZK ORÐABÓK handa skólum og almenningi er þrotin hjá for- lagi í bili. — Óafgreiddar pantanir verða afgreiddar svo fljótt, sem við verður komið. Nýjar pantanir munu afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast. Eftir áramót verður orðabókin eigi aðeins fáanleg í forlagsbandi, held ur einnig í handimnu skinnbandL Bókaútgáfa Menningarsjóðs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.