Morgunblaðið - 04.12.1963, Qupperneq 30
30
MORGVUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. des. 1963
/ P
IÞROTTAFRETTIR MORGUAIRLADSIAS
Jafnvel í sn jó...
Þannig var Floyd Patterson nr af hans fyrstu skíðaför.
vtalinn út“ jafnvel í skíða- Oft hefur hann fallið að gólfi
íþróttinni. Hann er kominn til . . . eða jörð . . . en aldrei
Svíþjóðar og æfir í „Valadal- fengið eins mjúkt fall og í
en“ og myndir sýnir árang- þessa sænsku fönn.
Þeir róa líka á veturna
RÓÐRARFÉLAG Reykjavíkur
hefur hafið vetraræfingar sínar
og eru þær í Miðbæjarskólanum
(fimieikasal) á miðvikudögum
frá kl. 8.45 síðdegis til kl. 10.15
síðdegis,
Á þessum æfingum er stund-
aður róður í þar til gerðum æf-
iingaróðrartækjum, sem veita
samskonar þjálfun og róið sé á
sjó. Fáir sækja æfingarnar, enn
sem komið er en félagið von-
Ensko
knnttspyrnnn
21. umferð ensku deildarkeppninnar
fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit
þessi:
1. deild.
Aston- Villa — Ipswich 0—0
Blackburn — Arsenal _________ 4—1
Blackpool — Leicester ...._.... 3—3
Chelsea — Bolton ....„......... 4—0
Liverpool — Burnley ......_....„ 2—1
N. Forest — W. B. A...........0—3
Sheffield U. — Manchester U. .... 1—2
Stoke — Birmingham .......___.... 4—1
Tottenham — Sheffield W.______1—1
West Ham — Fuiham ............ 1—1
Wokiverhampton — Everton 0—0
2. deild.
Bury — Newcastle .....1—2
Cardiff — Plymouth 3—1
Leeds — Swanseá ............„.. 2—1
Manchester City —" Huddersfield S—2
Northampton — Middlesbrough .... 3—2
Norwich — Charlton ___________ 1—3
Portsmouth — Preston .......„.... 1—2
Rotherham — Leyton O. _________ 2—4
Scunthorpe — Grimsby .......... 2—2
Sunderland — Southampton _.... 1—2
Swindon — Derby ................ 0—0
í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi:
Rangers — Hearts 0—3
St. Johnstone — St. Mirren .... 2—1
Staðan er þá þessi:
1. deild (efstu og neðstu lið).
Liverpool 19 13-1-5 37:20 27 stig
Blackburn 21 11-5-5 46:28 27 —
Tottenham lö 11-4-4 54:36 26 —
Arsenal 21 11-3-7 56:46 26 —
Aston Villa 20 7-2-11 28:31 16 —
Birmingham 20 5-3-12 24:46 13 —
Bolton 20 3-4-13 26:41 10 —
Ipswich 20 » 1-4-15 19:53 6 —
2. deild (efstu og neðstu liðin).
Leeds 20 12-7-1 38:15 13 —
Sunderland 21 13-4-4 37:20 30 —
Preston 20 11-7-2 40:28 29 —
Scunthorpe 16 4-5-9 14:22 13 —
Grimsby 20 3-6-11 20:38 12 —
Plymouth 21 1-6-14 20:46 8 —
ast eftir því að fá sem flesta
með.
— Okkur vantar sérstaklega
aldursflokkinn milli 20 og 30
ára, eagði einn af forvígismönn
um Róðrafélags Reykjavíkur í
gær við blaðið. Við fáum helzt
unga pilta, sem æfa hluta úr ár
inu, fara síðan í vinnu út um
allt land. Hinir eldri-eru hættir
æfingum, en fylgjast af áhuga
með því, sem gerizt. En það
skortir einhvern kjarna, menn
sem vilja vinna, róa sjálfir og
sjá aðira róa. :
Róður er íslendingum kunnur.
Mörgum manninum hefur sú
íþrótt bjargað. Nú á tímum vél
25 ÁRA afmælishátíð Skíðaráðs
Reykjavíkur var haldin í Þjóð-
leikhúskjallaranum iaugardag-
inn 30. nóvember. Hóf þetta sátu
yfi^50 manns, meöal gesta voru
heiðursforseti ÍSÍ Benedikt G.
Waage, Einar B. Pálsson foirmað
ur Skíðasambands íslands, Andr
és Bergmann varaformaður ÍBR
Þorsteinn Einarsson íþróttafull-
trúi rrkisins, ennfremur voru í
hófinu frú Auður Jónasdóttir,
ekkja Steinþórs heitins Siigurðs
sonar fyrsta formanns Skíða-
ráðs Reykjavíkur. Núverandi
tækni og skrifstofustarfa, hvi
skyldum við ekki lyfta okkur
upp við iðkun íþrótta, og kem-
ur þá ekki hvað sízt tid greina
róður fyrir þá er þá íþrótt vilja
fremur en aðrar. Tækifærið er
hjá Róðrarfélaginu — æfingar 1
kvöld — og tvö önnur félög iðka
þá íþrótt einnig, Ármann og Ak
ureyringar.
Róðrarfélagið á fjóra báta til
notkunar á sumrin á Skerjafirði
og félagið á þann óskadraum að
byggja stálgrindarhús fyrir bát-
ana og starfsemina. Hvort slíkt
tekst í náinni framtíð er óvísst en
þeir sem hafa áhuga á róðri hafa
sannarlega tækifæri til æfinga.
formaður Skíðaráðs Reykjavík-
Ellen Sighvatsson bauð gesti vel
komna og bað veizlugesti að rísa
úr sætum í minningarskyni um
látna ^ulltrúa í fyrstu stjórn
Skíðaráðs Reykjavíkur.
Margar ræður voru fluttar og
vakti ræða Einars B. Pálssonaar
mikia athygli, þar sem hann
sagði frá stofnun Skíðaráðs
Reykjavíkur og Skíðasambands
íslands.
Ennfremur fengu vedzlugestir
að sjá ljósprentun af skrá yfir
fyrsta Reykjavíkurmótið.
Afmælishóf SKRR
Rýmkuð heimild til
lausagöngu stóðhesta
GUNNAR Gíslason og Bjöm
Pálsson hafa lagt fram frumvarp
til breytingar í lögum nr. 54
1957 um búfjárrækt, á Alþingi,
sem felur í sér eftirfarandi:
1. Að í lögum sé skýrt tekið
fram, hverjum beri skylda til að
láta bandsama stóðhesta, sem
ólöglega kunna að ganga lausir,
og tryggja, að hestarnir verði
ekki fluttir í önnur lögsagnar-
nmdæmi en þeir finnast í.
2. Að sé ekki vitjað um and-
viðri seldra stóðhesta innan til-
tekins tíma, skuli andvirðið
renna í fjallskilasjóð en ekki í
búnaðarfélagssjóð. Þá er lagt til,
að verði ágreiningur um kostnað
við handsömun stóðhesta og
gæzlu þeirra, verði kostnaður-
inn rr.itinn af dómkvöddum
mönnum.
3. Að nokkuð verði rýmkuð
heimildarákvæði laganna um að
nleyfa iausagöngu stóðhesta, og
verði það lagt I vald sýslu-
nefnda, hvort slíkar undanþágur
verði veittar.
í greinargerð segir svo m.a.:
Með frv. þessu er lagt til, að
gerðar verði nokkrax breytingar
á löguim nr. 54 1957, uim búfjár-
rækt. Það er skoðun flm., að
endunskoða þurfi búfjárræktar-
lögin í 'heild, og kunnugt er þeim
uim, að nú fer fram heildarendur
skoðun laganna að tilblutan Bún
aðarfélags íslands í samræmi
við ályktun síðasta búnaðar-
þings uim það efni. Enda þótt
slíkri heildarendurskoðun búfjár
laganna verði lokið fyrir búnað-
arþing í vetur, þá má telja nokk-
urn veginn víst, að ekki vinnist
tíimi till þess, seint á Alþingi því,
seim nú situr, að afgreiða ný bú-
fjérræktarlög.
Flm. þessa frv. leggja hins veg
ar áherzlu á að fá lögfestar þeg-
ar á þessu þingi þær breytingar
á núgildandi búfjárræktarlögum,
sem hér er lagt til að gerðar
verði. Þess vegna ieyfa þeir sér
að flytja frv., þrátt fyrir það að
þeir viti um, a ðendurskoðun bú-
fjárræiktarlaganna er á döfinni.
Árshátíð Sjálf-
Efling innlendra skipnsmíðn
stæðisfél. í
Hafnarfirði
HAFNARFIRÐI — Sjálfstæðis-
félögin héldu árshátíð sína í sam-
komuhúsinu á Garðaholti laugar-
daginn 23. nóv. og var hún fjöl-
sótt. Meðal gesta var Bjarni
Benediktsson, forsætislráðherra
og frú, og bauð Matthías Á.
Mathiesen, alþm., þau sérstak-
lega velkomin. Flutti Bjarni að-
alræðu kvöldsins og kom víða
við, en auk hans töluðu m.a. Egg,
ísaksson og Bjarni Snæbjörnsson,
sem ræddu um fyrstu stjórnmála-
samtökin í Hafnarfirði. Nefndust
þessi samtök Borgarafélagið, og
eru því um þessar mundir 40 ár
liðin síðan farið var fyrir alvöru
að fjalla um stjórnmál í Firðin-
um.
Fyrir nokkru var haldinn aðal-
fundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé
laganna og var Matthías Á.
Mathiesen endurkosinn formað-
ur, og með honum í stjórn eru
Árni Grétar Finnsson, Elín
Jósepsdóttir, Sigurveig Guð-
mundsdóttir og Gestur Gamalíels
son. — G. E.
MATTHÍAS Bjarnason hefur
lagt svohljóðandi tillögu til
þingsályktunar fram á Alþingi:
Alþingi ályktar að skora á
rikisstjórnina að tryggja eðlileg
stofnlán til smíði fiskiskipa inn-
anlands, er stefni að því, að fiski
skipafloti landsmanna verði í
vaxandi n-.æli smíðaður hérlend-
is, og skapi um leið stórum
bætta aðstöðu innlendu skipa-
smíðastöðvanna til að franv
kvæma aHt viðhald og endur-
bætur á fiskiskipaflotanum.
í greinargerð með frumivarp-
in.u segir svo m. a.:
Á síðustu árum hefur orðið
verulegur samdráttur í skipa-
smíðum innanlands, en á sama
tíma hafa smíðar íslenzkra Skipa
erlendis aukizt veruilgea. Héx
ræður mestu að erlendar skipa-
smíðastöðvar bjóða almennt 70%
af byggingarkostnaði fiskiskipa
að léni til nokkurra ára, en inn-
anlands er ekki fyrir hendi
nægilegt fjármagn, og hafa því
innlendar skipasmíðastöðvar orð
ið að lúta í lægra haldi í sam-
keppninni við hinar erlendu
iskipasmiíðastöðvar.
Nokkrar skipasmíðastöðvar hér
;á landi hafa þrátt fyrir þetta
haft næg verkefni við viðgerðir
! skipa, en aðrar hafa ekki haft
nægileg verkefni ailt árið, því
að viðgerðir og slipptökur eru
j að langmestu leyti starfræktar
vor og 'haust. Þetta hefur gert
það að verkum ,að á sumum stöð
um hefur orðið veruilegur sam-
dráttur í skipasmíðaiðnaðinum,
iOg ef þessi óiheillaþróun heldur
áfram, fer svo, að nauðsynlegt
, viðhald og endurbættar á skipum
verður ekki framkvæmanJegt
(hér á landi á þeim stutta tíma á
milili vertíða vor og haust, sem
a.imennt er til þess ætlaður.
Til þess að koma í veg fyrir
I samdrátt í þessari iðn þurfa all-
ar innlendar skipasmiðastöðvar
að hafa næg verkefni árið um
kring, og er það bezt tryggt með
því að gxeiða fyrir skipasmiðum
innanilands, til þess að nýbygg-
ingar verði framkvæmdar á
'þeim tírnum árs, sem vinna við
viðhald skipa er minnst. Jafn-
framt er það metnaðarmál okkar
I íslendinga, að sem mest verði
smíðað af skipum í landinu, og
skiptir það miklu máli framtíð
og þróun fjöflmargra annarra
iðngreina en skipasnúðL