Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. des. 1963
Rauðamöl
tíl sölu. Pantanir í síma
23276.
Bílamálun - Gljábrennsla
vinna. Merkúr hf., Hverfis-
götu 103. — Sími 21240 og
11275.
Barnapeysur
gott úrval.
Varðan, Laugavogi 60.
Sími 19031.
Konur — Keflavík
Pantíð jólalagninguna tim-
anlega.
Hárgreiðslustofan Iris
Túngötu 13, Keflavík.
Simi 2205.
Svefnbekkir
Svefnbekkir, laekkað verð.
Húsgagnaverzlun og vinnu
stofa, Þórsg. 15, Baldurs-
götumegin. Sími 23375.
Sængur
Endurnýjum gömlu sængT
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver. Dún- og gæsa-
dúnsængur og koddar fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
6” Walker Tumer
afréttari, hjólsög og fjöl-
ritari til sölu.
Simi 16435.
Smiður
óskast sem fyrst. Uppl.
gefur
Þórarinn Ólafsson
Aðalgötu 10, Keflavík.
2ja herb. íbúð óskast
fyrir mæðgur sem vinna
útL Bamagæzla á kvöldin
gæti komið til greina.
Sími 37272.
Rauðamöl
Mjög fín rauðamöl. Enn-
fremur gott uppfyllingar-
efni. — Sími 50997.
Bazar
I.O.G.T-bazarinn verður í
Góðtemplarahúsinu í dag
kl. 2 e. h. Tekið á móti
munum þar frá kL 10 í
dag. — Nefndin.
Róleg stúlka eða
eldri kana getur fengið
leigða eina stóra stofu.
Tilb. sendist Mbl. Merkt:
-Skilvís — 3026“.
Keflavík
Amerísk hjón óska eftir
4ra herb. íbúð í Keflavík
eða Njarðvík. Uppl. í
síma 1246, Keflavík.
Keflavík
Aðalfundur Sjálfstæðis-
hússins h.f. verður haldinn
miðvikudaginn 11. des.
kl. 20.30.
Stjórnin.
Danskt Borðstofusett
tíl sölu.
Til sýnis á Hraunteig 5
í kvöid — eftír kl. 6.
Sími 34358.
Hundur í óskilum
ÍMSAR
NAUÐSVIMLEGAR
UPPLÝSIIMGAR
ÞESS vcgna leið Jesús fyrir ntan
hliðið, til þess að hann helgaði
lýðinn með blóði sínu (Hebr. 13, 12).
1 dag er fimmtudagur 5. desember
og er það 339. dagur ársins 1963.
Árdegisflæði kl. 8:21.
Síðdegisflæði kl. 20.51.
Næturvörður verður í Vestur-
bæjarapóteki vikuna 1.—7. des.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 1.—7. þ. m. verður Kristján
Jóhannesson. Sími 50056.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
FRETIIR
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 40101.
Holtsapótek, Garðsapóteik og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. eJt.
Orð lífsins svara f sfma 10000.
St.*. St.*. 59631257 VHI MA*
I.O.O.F. 5 = 1451258*4 = Kvm.
H BLGAFELL 59631267 VI. 2
i FRÉTTASÍMAR MBL.: |
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
í Drápuhlíð 11 hér í bæ er falleg
$ ur hundur í óskilum. Húsráð-
■ J endur eru búnir að hafa áhyggj-
ur stórar vegna hans. Þau vilja
ekki sleppa honum, en vonast
tiil þess, að myndin, sem hér birt
Garðakirkjan gamla
Hafnarfirðf, sunnudaginn 15. desem-
hrepps.
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í
ber kl. 3 síðdegis. Kvenfélag Garða-
Bazar K.F.U.M. hefst á laugardag-
inn kl. 4. síðdegis í húsi félaganna
við Amtmannsstíg. Vinsamlegast skil
ið munum í dag og á morgun. Nefnd-
in.
Sölufélag Borgfirðinga heldur fund
í húsnæði K.B. í Borgarnesi, laugar-
daginn 7. des. kl. 13.30.
Bylgjukonur! Munið í kvöld kl. 8:30
á Bárugötu 11. Handavinna. Stjórnin.
Kvenfélag Kópavogs heldur bazar í
Félagsheimilinu sunnudaginn 8. des.
Þær konur, sem styrkja vilja bazar-
inn, eru beðnar að skila munum í
Félagsheimilið eigi síðar en á föstu-
dagskvöld.
Óháði söfnuðurinn heldur skemmti-
kvöld 1 Kirkjubæ laugardaginn 7.
des. Formaður og prestur safnaðar-
ins tala. Kvikmynd frá Austurlönd-
um. Arnheiður Jónsdóttir. Félagsvist.
Fjölmennið. Takið með ykkur gesti.
Safnaðarstjórnin.
Æskulýðsféiag Laugarnessóknar.
Fundur í kirkjukjallaranum i kvöld
Til jóla eru
20 dagar
JÓi ASVEIIUS-
M Ui
kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra
Garðar Svavarsson.
I.O.G.T. Bazarinn er 1 Góðtemplara-
húsinu í dag kl. 2. e.h.
Jólabazar Guðspekifélagsins verður
15. des. n.k. Félagar og velunnarar eru
vinsamlega beðnir að koma framlög-
um sínum eigi síðar, en 14. des. til frú
Helgu Kaaber, Reynimel 41, Hann-
yrðarverzlunar Þuríðar Sigurjónsdótt-
ur, Aðalstræti 12 eða í Guðspeki-
félagshúsið, Ingólfsstræti 21. Allt, sem
minnir á jólin er sérlega vel þegið.
Þjónustureglan.
Biskupsskrifstofan biður þess getið
að gefnu tilefni, að í lögum um prest-
kosningar er svo fyrirmælt, að þriggja
daga kærufrestur skuli líða frá kjör-
dgi og þar til talning atkvæða fer
fram. Það er af þessum orsökum, sem
talning atkvæða í nýafstögnum prests-
kosningum í Reykjavík getur ekki
farið fram fyrr en á fimmtudag.
Frá Styrktarfélagi vangefinna —
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
halda jólafund í dagheimilinu Lyngás
fimmtudagskvöld 5. des. kl. 8.30
Fundarefni: Félagsmál. Jólavaka.
Félagskonur, fjölmennið á fundinn.
Skrifstofa áfengisvarnarnefndar
Reykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak-
hús), opin frá kl. 5—7 e.h. nema
laugardaga, sími 19282.
Skrifstofa Áfengisvarnanefndar
Kvenna er í Vonarstræti 8 (bakhús)
opin á þriðjudögum og föstudögum
ki. 3—5 e.h. sími, 19282.
K.F.U.K. Félagskonur munið bazar
inn sem verður laugardaginn 7. des.
n.k. Umfram handavinnu og aðra baz-
armuni eru kökur vel þegnar.
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins:
Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga-
lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug-
ardaga.
Skógræktarfélag Mosfellshrepps: —
Munið bazarinn að Hlégarði sunnu-
daginn 8. des. n.k. Margt góðra muna
til jólagjafa. l>eir, sem vildu gefa
muni skili þeim sem fyrst til bazar-
nefndar eða stjórnar.
samkoma um kvöldið kl. 8,30. Kristi-
legt stúdentafélag sér um samkomuna
og verður séra Magnús Guðmundsson
ræðumaður.
Orð spekinnar
Maður giroút ekki stjörnuna,
en (letst yfir drrð hennar.
GOETHE.
ist, verði til þess, að eigandi
hundsins gefi sg fram. Með hund
num á myndinni er Dóra Hall-
dórsdóttir, en hún er dóttir hús-
ráðenda.
Fimmtudagsskrítlan
Maður nokkur kvartaði um
lasleika og fór til taugalæknis.
Læknirinn: Og hvernig lýsir
þetta sér, maður minn?
Maðurinn: Ja, til dæmis vakna
ég stundum við það á næturnar
að það líður yfir mig.
Læknar fjarverandi
Erlingur Þorsteinsson veröur fjar-
verandi frá 3. til 17 þ.m. Staðgengill:
Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu S
Kristjana Helgadóttir verður
fjarverandi um óákveðinn tíma
frá 1.—12. Staðgengill: Ragnar
Arinbjarnar.
Tryggvi Þorsteinsson fjarverandi
25 þm. til 8. des. Staðgengill: Haukur
Jónasson, Klapparstíg 25—27 Viðtals-
tímar mánudaga, þriðjudaga og mið-
vikudaga kl. 4—5, fimmtudaga og
föstudaga 3—4. Vitjanabeiðnir milli
10—12. Sími 11228.
Páll Sigurðsson eldri fjarverandi
frá 18. 11.—15. 12. Staðgengill: Hulda
Sveinsson.
Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver-
andi i óákveðinn tíma. Staðgengill
Viktor Gestsson.
Ólafur Jónsson verður fjarverandi
27. 11.—3. 12. Staðg.: Haukur Árnason
Hverfisgötu 10«A, viðtalstíml kl. 2—3
GAMALT ofi con
VEÐURVÍSA FRÁ ÍSAFIRÖI
Suðaustan hann setur upp eyra,
sinnir hann þó fjörðunum meira,
landnorðan hann leggur í Djúpið
líka hengir hann strákinn
í Núpinn.
Gegnum kýraugað
| HVERS vegna grfpur islenska {
póstatjórnán, ekki gæsina,
1 þegar hún gefst og gefur út I
i í snatri frímerki frá gosinu |
| sunnan viðVestmannaeyjar?
sá N/EST bezti
Gömlu hjónur.um kom ílla saman og átti þó kerling mesta sökina.
Hún skammaðist alla daga og margítrekaði, að karl væri mikill
syndaselur. Sá gamli tók þessu öllu fálega.
Eitt kvö'd er bóndi brá sér til næsta bæjar, kemur kerlu í hug
að nú skul; hún hræða hann eftirminnilega.
Hún býr sig sem vofu og situr í bæjarsundinu, þegar karl kemur.
Þá segir hún með grafairaust:
Ég er djöfullinn og er að koma að sækja þig.
Sá gam i rýmr út í myrkr:ö og segir:
Ef þú lýgur ekki, þá er gaman fyrir þig að koma inn og finna
hana ömmu þína!
KALLI KUREKI
Kalll kúraki v#r8ur s*ttur til höfuðs Jiár koal
h«nn ekki 1 Da*bókinni ,
« Klausan hér að ofan blasti nú er 9Ú stóra spurning: Eru )
i við dagbókarhöfundi í gær- fleiri sama sinnis? Óskað er J
l morgun á ritvélinni hans. Og eftir svarL