Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ 29 Fimmtudagur 5. des. 1963 Ilmurmn er indæll og hragðið eftir þvi 31tltvarpiö Fimmtudagur 5. desember. Tá)0 Morgunútvarp. (Tónleikar — 7:30 Fréttir. Tónleikar — 7:50 Morgunleikfimi. — 8 :00 Bæa, — Veðurfregnir — Tónleikar —. 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Veður- fregnir 9:20 Tónleikar — 10:00 Fréttir). 11:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13 :00 „Á frívaktinni* sjómannai>áttur (Sigríður Hagalín). 14:40 „Við, sem heima sitjum**: Vig- dis Jónsdóttir skólastjóri talar um nokkur vandamál í sam- bandi við fæðuval. 18:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. 16:00 Veðurfr. — Tónleikar — 17:00 Fréttir — Tónleikar). 17:40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 16:00 Fyrir yngstu hlustendurna (Berg þóra Gústafsdóttir og Sigríður Gunnlaugsdóttir). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Þingfréttir. 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Raddir skálda: Bragi Sigurjónsson les frumort kvæði, og Lárus Pálsson les smásögu eWfr Einar Kristjánsson frá Uermundarfelli. 20255 Tónleikar Sinfóníuhljómaveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: Proinnsías O* Leikföng í miklu úrvali komin. Fjarstýrðir bílar Fjarstýrðir kranar Raímagnsbílar Rafmagnsjárnbrautir Rugguhestar Bangsar Dukkur mangar gerðir Verðið hagkvæmt. Duinn. Einleikari á píanó: Jón Norðdal. a) Sinfónía nr. 3 í D-dúr eftir Schubert. b) „Hinsta kveðja“ op. 53 eftir Jón Leifs. c) Píanókonsert i A-dúr (K488) eftir Mozart.) 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Kaldur á köflum', úr æviminningum Eyjólfs frá Dröngum; IX. (Vilhjálmur S. Vilhjálmsson). 22:30 Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverr- isson). 23:00 Skákþáttur (Ingi R. Jóhannsson) 23:35 Dagskrárlok. Bifvélavirkjar Ríkisstofnun óskar að ráða vana og reglusama bif- vélavirkja. Þeir sem hefðu áhuga á þessu sendi nöfn sín til afgreiðslu Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Bifvélavirkjar — 3028“. Raftækjavinnustofa Hefi opnað Raftækjavinnustofu við Safamýri 50. Viðgerðir á heimilistækjum, rafkerfum bíla og raf- lagnir. Tekið á móti beiðni um vinnu í síma 35899. Benjamín Jónsson, lögg. rafv.m. - Aðstoðarstúlka eða klinikdama á tannlæknastofu óskast strax. Skrifleg fyrirspurn óskast send Mbl. merkt: „3345“ fyrir fimmtudagskvöld 5/12. íbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „3350“. CORNET Ný gerð af bindum frá Cornet. Extra löng, hnýtastfallega, 100% ull. Fáan- leg í eftirtöldum verzlunum í Reykja- vík: Herradeild P. Ö., Andersen & Lauth og Herraföt, Hafnarstræti. 92 tonna mjög vel farinn með fullkomnum útbúnaði til sölu. Skip og fasteignir Austurstræti 12, II. hæð — Símar 21735 og 51486.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.