Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. des. 1963 Eignist og /esið bszkur, sem máli skipta: Fjölskyldan og hjónabandið fjallar um dýpsfcu o§ ini’ilegustu samskipti karls og konu, þ. á. m. nm ástina, kynlifið frjóvgun, getnaðarvarnir, barnauppeldi, hjónalifið og h imm^jtna. Mófundar* Hannes Jónsson, félagsfræðingur; Pétur H. J. Jakobsson, fo* itöðumaður fæðiugarceiJcar Landspítalans; Sigurjón Björnsson, sáifræðingur; dr. t»ór^.ur Eyjólfsson, hæstaréttardómari; dr. I>órir Kr. Þérðarsson. prófessor. („Mér er um gagnfróðlegt og haglegt rit að íæða, sem flestir geta sótt mikinn fróðleik í og haft gott gagn af’. — Kirkjuritið i nóvemher 1963). Þ»ss. bÓK á erindi tU allra kynþroska karla og kvenna. Örlitið eftir af upplaginu. Félagsstörf og mælska eftir Hant.es Jónsson íélagsiræðing er úrvals handbok fyrii þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félags- starfi og ná árangn í fundarstörfum og mælsku. Bókin er algjörlega hlutlau- og því ákjósanleg handbók fyrir aílar félagsstjó"r.ir, nefndlr og áhugasama félagsmenn. — Notadrúg kennslubók fyrir rnáltunaastarfsemi alla flokka, félaga og skóla, þar senr. hún fjallar um felagsstörf, fundarsköp, undirbúning funda, mæisku, rökræður o. fi Ifagstaeð cg góð jólagjöf hve-rjum þeim, sem tekur ábyrgan þátt í félagsstarfi. Verkalýðurinn og þjóðfélagið er timabær og athyelisverð bók fyrir alla launþega á þessum timunt hagsmunaátaku, enda fjallar hún um verðmaeti vinnunnar, bérlenda og erlenda vmnulöggjöf, þrónn verkalýðsbaráttunnar, sáttaumleitanir í vmnudeilum, stjórnarhludeild og atvinnulýðræði. Höfundar: Hannibal VaJdimarsson, Hákon Guðmundsson, Hannes Jónsson og dr. Ben>air.:n Eiriksson. Petta er hin ákjósantega jólabék launþega. TryggK ykkur ánægjutegc og uppgyggilegt lestrarefni fyrrr alla tjölskylduna, með jri að panta strax. FÉLAGSMÁLASTOFAIItnilM Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 4Ó624 PÖNTUNARSEÐILL (Péstsent um land allt). Sei.di héi með kr.........til greiðslu á eftirtaldri bókapöntun. sem óekast póstJögð strax íMerk’ð við það sem við á); — Fjölskyldan og hjóuabandið Verð kr. 150.00. — Félagsstörf og mælska Verð kr. 150.00. — Verkalýðurinn og þjóoléiagið Verð kr. 150.00. Heimili: ................................... Eva de-luxe Hárþurkuhjátmar. Hárþurkustatív. ABC hárþurkur. Progress handhárþurkur. Tilvalin jólagjöf til konunnar eða unnustunnar. RAFORKA Vesturgötu 2. Laugavegi 10. sími 20 300 sími 20 301. \ LANCÖJVÍE gerir hina fögru ennþá fegurri! Aðeins hjá: OCÚLUS — SÁPUHÚSINU og TÍZKUSKÓLA ANDREU. ðL Ms. Hekla M.s. Hekla fer vestur ura )a.nd 10. þ.m. Vörumóttaka á föstudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudal, í>ing- eyrar, Flateynar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. — Farseðlar seldir á mánudag. M.s Esfa M.s. Esja fer frá Reykjavik 14. þ.m. austur um land til Akureyrar. Tekið á móti far- pöntunum frá og með 6 þ.m. Farseðlar seldir fimmtudag- inn 12 desember. M .s. Hekla fer frá Heykjavík 17. þ.m. vestur um land til Akureyrar. Tekið á móti far- pöntunum frá og með 10 þ.m. Farseðlar seldir mánudaginn 16. desember. Vinsamlegast athugið að þetta eru siðustu ferðir ofan- greindra skipa fyrjr jól. Félagslíf Glímufélagið Ármann — Glímudeild. Aðalfundur glímudeildarinnar verður haidinn að Café Höll, föstu- daginn 6. nóv. og hefst k). 9.15 s.d. Fundarefni: Venju- leg aðalfundarstörf og lög dejldarinnar. Stjórnin Samkomur SamkomuhúsiS Zion, Óðinsgötu 6A Alraenn samkoma í kvöld kl. 20.30. — Allix velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Bazar K.F.U.K. hefst á laug- ardag kl. 4 síðdegis í húsi fé- laganna við Amtmannsstíg. Vinsamlegast skilið munum í dag og á morgun, föstudag. Nefndin. K.F.U.M. — A.D. fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar um efnið: „Nútíma guðfræði og aðdrag- andi hennar“. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfía — Almenn sam- koma í kvöld kl. 8.30. Guðni Markússon og Ole Hoff tala. Hjálpræðisherinn — Fimmtudag kl. 8.30. — Al- menn samkoma. Kapteinn Ludvigsen talar. Allir vel- komnjr. Föstudag hjálpar- flokkur. 2. O. G. T. I.O.G.T. — Stúkan Andvari no. 265. — Fundur í G.T. hús- inu í kvöld kl. 8.30. Æ.T. Ath. Síðasti fundur fyrir jól. — Kvikmyndir Framh. af b!s. 11 bragur sé á og án þess að það glati sínu uppnaflega markmiði eða krafti og er þar ek,ki al- gengt með kvikmyndanir á leik- ritum, þar sem orðaskrúð leik- sviðsins er oft látið vera fjötur á myndinni og hreyfingunni í kvikmyndinni, en það er þetta sem aðskilur leikrit og kvik- mynd, en margir kvikmyndahöf- undar loka augunum fyrir. Pétur Ólafsson. íhúð — Lán Vil taka 3—5 herb. íbúð á leigu strax. Get greitt fyrirfram eða lánað 50—150 þús. Tilboð merkt: „Einhleypur — 3031“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Umbúðapappír 40 cm. rúllur / með JÓLAMYNSTRI. Eggert Krlstjánsson & Co. kf. símar 1-14-00. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Njarðvíkur- hreppi úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Njarð- vikurhrepps, álögðum 1963 og eldri auk dráttar- vaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, vtxði eigi gerð skil fyrir þann tima. Sýslumaðurinn í GulJbringu- og Kjósarsýslu, 25/11 ’63. Björn Sveinbjörnsson, settur. Lögfaksúrskurður Samkvaemt kröfu oddvitans í Vatnsleysustrandar- hreppi úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Vatnsleysustrandarhrepps álögðum 1963 og eldri, auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25/11 ’63. Björn Sveinbjörnsson, settur. Villubygging Til sölu er glæsilegt eínbýlishús í smíðum á bezta stað við sjávarsíðuna í Kópavogi. Bátaskýii og bíl- skúr. — Upplýsingar gefur Aosturstræti 20 . Slmi 1 9545 N Ý K O M I Ð Vattfoðraðar gaberdínúlpur með lausri hettu. Verð aðeins kr. 435.— Sími 18860 — Aðalstræti 9. f I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.