Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 21
jp Fimmtudagur 5. des. 1963 1U0RGUNBLAÐIÐ 21 ■ * J ' 51. þriðjudag var aldarafmæli Thors heitins Jensens. I því tilefni komu á annað hundrað afkomendur og tengdafólk Thors og Margrétar Þorbjargar, hans, saman í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu), og tók þá ljósmyndari Mbl., Ólafur K. Magnússon, meðfylgjandi mynd. Þótt fjölmenni sé á myndinni, vantar þó allmarga, meðal annarra fjögur af börnum Thors og Margrétar, þ.e. Kristjönu, sem búsett er í Svíþjóð, og bræðurna Ólaf, Thor og Lorenz. Skreiðarsamlagið seldi 54% 6500 tonna framleiðslu s.l. ár Framleiðslan 1962 hefur verið seld tiil eftirgreindra landa: tonn: Afríka 2.940 Ítalía 572 Svíþjóð 1 Grikkland 5 Saimtals: 3.518 Afríka: Aðalmarkaðurinn fyrir skreið var sem fyrr Nigería. Markaður- inn í Afríku er ákaflega ótrygg-' ur og markaðsverð sveiflukennt. Stafar oftast af of imklum inn- flutningi á skömimum tíma. Á aðalfundi 1962 var bent á nauð- syn þese að skreiðar-magninu væri dreif.t sem jafnast allt árið inn á Nigeríumarkaðinn og baeri að koma fastri skipan á þá fram kvæmd, sem næði til allra út- flytjenda skreiðar. í maí 1962 fór framkvæmda- stjóri S.S.F., Bra-gi Eiríksson til Nigeríu. Ferð þessi var m. a. far- in í þeim tilgangi að kanna, hvort ek-ki væri unnt að auika beinar sölur til Afríkumanna. Helzti þröskuldurinn í vegi fyrir beinni verzlun við inrnflytjendur í Nigeríu er fjárskortur þeirra. Til að tryg-gja hagsmuni íslenzkra framleiðenda innan S.S.F., hafa samtökin síðan 1958 haldið sér við þá reglu að selja ekki beint til Afríku-manna, nema þeir greiði minnst £3:0:0, fyrirfram fyrir hvern pakka skreiðar. Aðr- ir útflytjendur hafa ekki krafiz-t sömu lágmarksgreiðslu. Nú er gengin í gil-di frá 1. október s.l. reglugerð, sem Viðskiptamála- ráðuneytið hefur gefið út, sem kveður svo á að minns-t £3:0:0 greiðslutrygging á pakka sé fyrir Ár: Heildarinnfl.: Noregur Magn:: 1960 8185 7.794 1961 7676 7.184 1962 8075 6.832 gkreiðin verði ebki seld til Af-' ríku, nema gegn fullkomnum greiðslutry-ggingum. Nigería efndi til alþjóðavöru- sýningar í Lag-os í október/nóv- ember 1962. Samlag Skreiðar iramleiðenda tók þátt í sýning- unni ásamt Sa-mb. ísl. sa-mvinnu- félaga, G. Helgason & Melsted, Bernhard Petersen og Lýsi h.f., fyrir forgöngu Vörusýningar- nefndar. El-ín Pálmadótti-r, blaða- maður var ráðin til að veita sýn- ingunni forstöðu, sem h-ún gerði með miklum sóma. Sýningin var íslandi til góðs, þótt hún væri ekki stór í sniðum. Ítalía: Á ítaliu hefur jafnan verið góður markaður fyrir skreið og gera ítalir miklar kröfur um gæði skreiðar. Árið 1954 seldi S.S.F. 1262 tonn inn á þenn- an markað, en á þv-í ári var flu-tt þangað svoköl-luð „Good Arica“. Síðan hefur ekki verið leyfður útflutn- ingur á þeirri skreið. Af þessum ástæðum og öðrum dróst útfltn- ingur skreiðar til ftaliu mjög saman og kemst niðu-r í 124 tonn árið 1959. Árið 1961 eykst hann aftu-r og árið 1962 var selt tals- vert magn af venjulegri Afríku- skreið ti-1 Ítalí-u. Eru allar horfur á, að heildar skreiðarútfl-utning- ur íslendinga inn á ítaMum-ark- aðinn í ár verði rú-m 2000 tonn. Á sa-ma tíma sem íslendingar hafa aukið hlutdeild sína í Ítalíu markaðnum, hefu-r útflutningur Norðmanna þangað dregizt sam- an, eins og sjá má á eftirfar- andi: Skreiðarinnflutnin-gur til íta- líu: ísland, Noregur, ísland Tonn. % % 253 95.21 3.10 429 93.59 3.59 1.092 84.61 13.53 AÐALFUNDUR Sa-mlags Skreið arframleiðen-da va-r haldinn í Reykj-avík, föstud-aginn 22. nóv- ember 1963. Ingvar Vilhjálms- eon, formaður stjórnar S.S.F. aetti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Fundarstjóri va-r kjörinn Jón Árnason, aliþingismaður frá Akranesi og fundarritari Hannes Hal-L Fyrir fundinum lá skýrsla etjórnar og reikningar samlags- ins fyrir starsfárið 1963. Bragi Eiríksson, framkvæmdastjóri, gerði grei-n fyrir einstökum atrið um hennar, og ræddi jafnframt um markaðs- og söluþróun ákreiðar. Kaflar úr ræðu fra-mlkvæmda- •tjórans far-a hér á eftir: Framleiðslan 1962: Heildarframleiðsla fslendinga af skxeið varð samkvæmt afla- skýrslum Fiskifélags íslands, hinn 31. desember 1962, samtals 36077 bla-uit tonn, sem verða um 6493 tonn þurr skreið. Bamsvarandi tölur árið 1961 voru 47583 blaut tonn og 8.565 tonn þurr skreið. Af þessu mag-ni hefur verið af- •kipað á vvgu-m SSF 3506 tonn- um eða um 54% af framleiðsl- unni. Verkun skreiðarinnar gekk •æmilega, en talsvert mikið magn varð til af svartri skreið, eða um 22.17% af all-ri skreið, sem fer til Afríku. Árið áður var •vört skreið aðeins 11.2%. Útflutnlngur: Útflutning-ur skreiðar og hlut- tir SSF í honum hefur verið sem hér segir undanfarin ár: Heildarút- Hlut-ur útflutningur SSF, Ár: tonn tonn % 1956 11.505 6.702 58.2 1957 10.155 7.146 70.3 1958 5.240 3.240 61.8 1950 7.673 5.053 65.0 1960 7.434 4.899 58.5 1961 10.674 6.253 58.5 1962 10.653 6.305 59.2 hendi við útflutning. Þetta á að- eins við þegar greiðslutryggin-g í bankaábyrgð liggur ekki fyrir. Framangreint er spor í rétta átt, en æskilegast hlýtur að vera að Hin auíknu ka-up ítala a-f skreið frá íslandi stöfuðu m. a. af því að þeir gátu ekki fengið nægi- legt magn frá Noregi. Á árinu 1962 fara þeir að kaupa hér „Africa Quality"-skreið. í haust var af hálfu íslenzkra seljenda boðið fram mikið magn skreiðar og kepptust ítalskir inn- flytjendur við að kaupa. Afleið- ingin varð sú, að markaðurinn á Sikiley og Suðurítíalíu yfirfyllt- ist. Hinn alltof öri útflu-tningur hefur nú skapað miikla örðug- leika bæði fyrir kaupendur á Ítalíu og seljendur á íslandi og hvernig sem vandamálin verða leyst. Er einsýnt, ef ekki á illa að fara á þessum þýðingarmikla markaði að taka verður upp sam raemda stefnu, sem tryggir rétta og eðlilega hl-u-tdeild framleið- enda í markaðnum, jafnframt því sem þess verður gætt að handahófslegt og kappsfu-Ut framboð íslenzkra aðila tefli skreiðarútflutningi til Ítalíu ekki í hætu. Að lokum er þess að gea, að 13 % innf lutningstollur er á sfcreið til Ítalíu og fæst hann eklki end-urgreiddur, ef t. d. þyrfti að grípa til þeirra ráðstafana að flytja umfram magn, sem hefði Skefjalaus samikeppni gæti haft farið um mark-aðinn út aftur. slíkar afleiðingar í för með sér. S.S.F. hefur ekki fen-gið kva-rt- anir af nein-u tagi frá Ítalíu. Um boðsmenn S.S.F. hafa hinsvegar skýrt frá því, að skreiðin frá Sa-mlagin uhafi reynzt vel. Verðhækkun á skreið: Haustið 1963 var eftirfarandi verð staðfest af Viðskiptamála- ráðuneytinu, sem gildandi lág- marksverð fyrir 1963 fra-mleiðslu skreiðar. Til samanburðar er sett verðið, sem gilti fyrir 1962: (Sjá töflu) Afríka: Við saímninga ofangreinds verð var, auk íslenzka verðsins, stuðst við norska fob-verðið í aða-latriðum, og tekið tillit til -þess að fragtin er hærri frá Is- landi en Noregi. í stjórn voru kosnir eftirtaldir menn: Aðalmenn: Ingvar Vil- hjálmsson, formaður, Reykjavík; Ólafur Tryggvi Einarsson, vara- formaður, Hafnarfirði; Svein- björn Árnason, Kothúsum, Garði; Ólafur H. Jónsson, ritari, Reykjavík; Sigurður Ágústsson, Stybkishólmi; Lúðvik Jósepsson, Nesakupstað; Gisli Konráðsson, Akureyri; Baldur Jónsson, ísa- firði. Varmenn: Margeir Jónsson, Keflavík; Leó Sigurðsson, Akur- eyri; Huxley Ólafsson, Keflavík; Sighvatur Bjarnason, Vest- mannaeyj-um; Jón Árnason, Akra nesi; Karvel Ögmundsson, Ytir- Njarðvík; Helgi Þórðarson, Hafn arfi-rði; Gunnar Guðjónsson, Reykjavík. (Frá Sa-mlagi Skreiðarframleiðenda). f.o.b.-verð f.o.b.-verð pr. 1000 kg. pr. 100. kg. * 1962. 1963. Round Cod Afr. Quality 20/40 £232:08:00 £248:02:00 — — — — 30/50 £232:08:00 £253:02:00 — — — — 50/70 £232:08:00 £253:02:00 — — — — 70/uip £219:18:00 £243:02:00 Round Cod Offal 20/40, Rlaok Skinned, £222:18:00 £233:02:00 — — — 30/50, — — £222:10:00 £243:12:00 — — — 50/70, — — £222:10:00 £243:12:00 — — — 70/up, — — £210:08:00 £233:02:00 Round Cod Offal £192:00:00 £229:12:00 Mixed Offal £ 180:00:00 £195:14:00 Round Tusk 20/50 £249:18:00 £260:12:00 — — 50/up £234:18:00 £245:12:00 Spli-t — 20/50 c £249:18:00 £260:12:00 — — 50/up £249:18:00 £260:12:00 Round Tus»k Offa-1 20/50, Blaok Skinned, £240:08:00 £ 255:00:00 — — — 50/up — £225:08:00 £240:00:00 Roun-d Tusk Offal £231:08:00 £235:00:00 Ling, blá og grá, allar stærðir <»tærðir, £ 192:00:00 £209:00:00 Round Sey 20/up • £186:00:00 £180:12:00 Split Sey 20/up Round H-addock 20/up Split — 20/up Split Cod 20/50 — — 50/up £204:18:00 £205:12:00 £204:18:00 £218:02:00 £204:18:00 £218:02:00 £229:18:00 £ 238:02:00 £214:18:00 £ 223:02:00 (Birt án ábyrgðar).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.