Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 11
'Fifrimtíidagur-®.' des. ;19tíS
bxmcuNBxmym
—— — .... .■ - imr-mY.. .r.^
'11
]>á uim galdra. Púritanismi ;og
truarofstæiki - tröllríður landnpm-
um Massaoh'usetts, sem sjálfir
hafa flúið, frá Evrópu undan trú-
arofstæki. Óttinn við djofulinn
rænir fólk alilri skyntsemi, svo
það sér hinn vonda í hverju
skoti og hverri atlhöfn.
John Prootor (Vves Montand)
Og Elizabetih (Simone Signoret)
GALDRAOFSÓKNIR
(Les Sorcieres de Salem)
Frönslk, Hafnarfjarðarbíó
Leikstjóri:
Raymond Rouleau.
Kvikmyndin Galdraofsóknir,
eftir leikriti Arthurs Millers,
í deiglunni, er gerð árið 1957 og
hefði átt skilið að koma hingað
*il lands fyrr. Hún lýsir galdra-
ofsóknum í Salem í Nýja Eng-
landi árið 1692, þar sam nokkrar
unglingsstúlkur héldu heilu hér-
aði í greipum skelfingar og ógna
og gátú með framlburði sinum
ráðið dauða þeirra sem þær
vildu feiga, með því að áikæra
Yves Montand
og Mylene Demongeot.
eru fátælk bændahjón. John sem
ekki hefur sængað með konu
sinni í háa herrans tíð, vegna
óbeitar hennar á líkamsást, verð-
ur auðfenigin bráð hinni ást-
leitnu vinnukonu Abigail (Myl-
ene Demongeot). Þegar Eliza-
beth rekur hana úr vistinni, leit-
ar hún til frænda síns, prestsins
í Salem. Ásamt öðrum ungum
stúlkum byrjar hún að iðka
svartagaldur, til þess að koma
Elizabeth fyrir kattarnef og ná
ástum Jöhns. Kukl þeirra verður
til þess að koma af stað galdra-
ofsóknum og er Elizabeth ein af
þeim sem ákærðar eru. John
reynir að hjálpa henni og játar
samband sitt við Abigail, en er
sjálfur ákærður fyrir að hafa
samiband við djöfulinn. Abigail
iðrast sinna gerða, en John, sem
ekiki vilil bj arga lífi sínu með
því að játa að hann hafi átt sam-
neyti við djöfulinn, er hengdur
ásamt tveimur konum, þrátt
fyrir tilraun þorpsbúa að bjarga
þeim. En þorpsbúar gera upp-
reisn og drepa landstjórann,
sem dæmt hefur fólkið til dauða,
en John fá þeir ekki bjargað.
Myndin, sem Jean-Paul Sartre
gerði handritið að, er trú verki
Millers og ber öll einkenni hans,
ofsafengnar og óviðráðanlegar
ástríður, manneskjan sem ekki
eru einangraðar manneskjur,
heldur hluti af heildinni og þar
sem örlög hverrar mannveru er
háð og bundin örlögum annarra.
Við eiguir. að gæta bróður okkar
gæti verið kjörorð Millers.
Galdraofsóknir er ekki aðeins
miðuð við liðna tíð, heldur er
hún sterk aðvörun gegn þröng-
sýni og óumiburðarlyndi allra
tíma og sýnir hversu blinduc ótti
og fávísi getur snúið gerðum
manna á öfugstigu. Þótt kveikja
leikrits Millers og þessarar mynd
ar, McCarthyisminn, sé að mestu
liðinn undir lok, þá hefur verkið
ekki misst brodd sinn, því enn
blómstra galdraofsóknir og óum-
burðarlyndi um allan heim, aust-
an tjalds og vestan, gagnvart
minnihlutathópum þjóðfélaga;
gyðingum og svertingjum,
kommúnistum og kynvillingum,
búddatrúarmönnum og atóm-
skáldum, og mun svo verða að
óbreyttri mannkind.
Leikstjórn Rouileaus er örugg
og smekkleg, laus við alla sýnd-
armennsku og þar við bætist
mjög áhrifamikil kvikmyndun
Claude Renoirs, sem í sterkum
svart-fovítum dráttum meitlar
myndina inn á hug áhorfandans.
Bæði aðal- og auka'blutverkum
er gerð mjög góð skil. Sérstak-
lega minnist „maður Simone
Signoret, þar sem hún sýnir
undir stirnuðu yfirborði falda
glóð, sem aldrei fær að loga til
fulls. Yves Montand mun ekki
hafa gert nokkru hlutverki jafn
góð skil og hlutverki John
Proctors, einföldum skeiikulum
manni, sem fórnar lífi sínu fxek-
ar en játa á sig lognar sakir.
Hér hefur tekizt að snúa leik-
húsverki á mál kvikmyndarinn-
ar, án þess að nokkur leikhús-
/ Framh. á bls. 24
VflKAN
JÓL 1963
Ætlaði að kaupa 20
togpra með eitt penny
í vasanum.
Fyrir rúmum 60 árum fannst látinn
maður í hraðlest utan við London.
Hann hafði skotið sjálfan sig, og í
vasa hans fannst eitt penny. Þetta
reyndist vera barón Boilleu, mikill
framkvæmdamaður frá ísiandi,
Þekktur og virtur hér heima. Er-
indi hans til London var að kaupa
20 togara fyrir íslenzkt hlutafélag.
G.K. segir frá þessum manni og
aðdraganda að láti haosM
Hvar og hvernig skrifa skáldin.
VIKAN hefur Snúið sér til tíu þekktra rithöfunda og fengið stutta lýs-
ingu á því, hvar og hvernig þeirskrifa sínar bækur.
VIKAN velur húsgögn.
Fyrir skönimu fengum við lánað
happdrættishús DAS í Kópavogi og
völdum í það húsgögn eftir eigin
geðþótta úr hinum ýmsu húsgagna-
verzlunum bæjarins. Nú birtum við
litmyndir af þessum húsgögnum og
ýmsar upplýsingar.
Vor daglegi fiskur.
Það er algengt, að mjólkurbílstjórar
séu beðnir um að kaupa fisk í kaup-
staðnum. Það er fiskurinn sem alls
staðar spilar undir. En samt breytast
Umarnir og þeir skilja ekki hvor
annan. — Ný smásaga efUr lndriða
G. Þorsteinsoou.
VBKAHI
JÚLABLAÐ
#vf%
\ "
Samfellurúmin
Kristján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13. — Reykjavík.
Innflutnings- og heildsölufyrirtœki
Ungur maður með Verzlunarskólapróf o. fl. óskar
eftir góðri atvinnu hjá innflutningsfyrirtæki eða
heildsölu. Tilboð mérkt: „Áreiðanlegur — 3260“
vinsamlegast sendist Mbl.
Bitreiðaeigend ur
athugið
Önnumst hjóla- og vélastillingar.
Bifreiðastillingin hf.
Görðum við Ægissíðu.
Sími 20730.
Ég undirritaður Jón E. Guðmundsson, hefi selt
þeim Ólafi Þórarinssyni og Alfreð Antonssyni
brauðgerðina að Hverfisgötu 93. Tóku þeir við
rekstri fyrirtækisins hinn 1. nóvember s.l. og eru
mér því allar skuldbindingar firmans óviðkomandi
frá sama tíma.
Ég vil þakka öllum viðskiptavinum mínum fyrir
góð og ánægjuleg viðskipti á undanförnum árum.
Vona ég að hinir nýju eigendur megi njóta við-
skipta þeirra eftirleiðis.
Jón E. Guðmundsson.
Samkvæmt ofanrituðu höfum við undirritaðir
keypt Brauðgerðina að Hverfisgötu 93. Hófst
rekstur okkar hinn 1. nóvember s.l.
Væntum við að fá að njóta í framtíðinni viðskpita
fyrri viðskiptavina Brauðgerðarinnar.
Reykjavík, 3. desember 1963.
Olafur Þórarinsson,
Alfreð Antonsson.
Setutak
ræsir bílinn
S M Y R I L L
LAUCAVECI 170 - SIMI 12260
Fyrsta ílokks
raígeymir
sem iuilnægir
ströngustu kröfum