Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 30
Ungu jMltarnir í Biking sem unnu keppni 3. flokks. Með peim er pjálfari peirra Fétur Bjarnasou. Fram, Valur og Víkingur hafa unnið meistarastig Leikslok nálgast í handknatt- leiksmöti Reykjavíkur 3. fl. karla: Víkirxgur — Fraift 7-5 (úrslialeitour). 1. fl. karla: Fram — Þróttuir 6-4 (úrslitaleikur). Dömurnar okkar geta verið hinar herskáustu. f>etta er Rannveig Laxdal sem reynir að skora fyrir Víking. VALIJR, Víkingur og Fram -geta öll pegar státað af meistaratitl- um í Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik. Næst síðasta leikkvöld ið var í fyrrakvöld og pá sigraði Valur í 1. flokki kvenna í úrslita- leik við Fram, Víkingur vann í 3. fl. karla í úrslitaleik við Fram og í l. fl. karla vann Fram Þrótt í úrslitaleik. Síðustu leik- irnir fara fram á föstudagskvöld. Lejkur Ármanns og Víkings í meistaraflokki kvenna varð nsesta spennandi. Ármenniingar höfðu góð tök á leiknum í byrj- un, toomust í 3—0 og hálifleik ly-ktaði með 5—2 fyrir Ármann. En Víkinigsstúlkumar fóru*al- varlegia að sækja á eir líða tók á seinni hálfleik — og reyndiar iþó eklki fyrr en síðast í leikn- um. Skoruðu Víkingsstúlkiu-rnar 3 síðustu mörk leiksins og þess- um leik lyktaði með eins manks sigri Ármanns 8—7. Önnuir úrslit þetta kívöld tu-ðu iþessi: 1. fl. kvenna: Valur — Fram 6-3 (únslitaleikur). Mfl. kvenna: Valur — Þróttur 12-6. 2. fl. karla: KR — Ármainn 10-9 iptP5 Aðaljólabók Helgafells „MÆLT MÁL“ eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Lífsskoðun þjóðskálds og mikilmennis Davíð Stefánsson frá Fagraskógi er ekki aðeins ljóðskáld, pjóð- skáld, dáðasta ljóðskáldið við hlið Jónasar Hallgrímssonar. — Davíð Stefánsson er líka frábær leikrita- og skáldsagnahöfundur. Þjóðskáld verða menn pó ekki fyrir pað eitt að yrkja góð kvæði, skrifa leikrit og sögur, að baki orðanna verða að vera miklir menn með hug og sjón fest á hin dýpri verðmæti og rök lífsins og pjóðfélagsins. Maðurinn að baki verkanna parf að vera mik- ilmenni. Þessvegna bíður nú hver einasti fslendingur eftir hinni nýju bók Davíðs, sem hann hefir valið hið yfirlætislausa nafn „MÆLT MÁL“, en inniheldur brot úr lífsskoðun pjóðskáldsins, sem varða hvern mann. Bókin kemur til allra hóksala á landinu næstu daga og má panta hana beint frá forlaginu til send- ingar hvert , sem er í sveit eða við sjó. — HELGAFELLSBÓK — Helgafell, Box 156, Reykjavík. 1. flokkur Fram sem vann í Reykjavíkurmótinu . Sundhallarmótið d ísafirði SUNDHÁLLARMÓTIB fór fram þann 10. nóv. sl. í 3. sinm. — K.s.f. Vestri sigraði í öllum grein um mótsins meana 4x50 metra boðsundi karla, en þar ’ vann sundisveit úr Gagmfræðaskóla fsa fjarðar. Ö6 silfurgripir unnust til fullrar eig-nar, og þeiir sem umnu þá voru: Birna Eyjólfsdóttir 1, Fylkir Ágústsson 1, Jóhanneis Jensson 1 og Margrét óskars- dóttir 2+ 1 í boðsundssveit). Helztu úrslit: 100 m hrimig.usund karla, Fylkir Ágústsson, á 1 mín. 16,7 seik. Vestfj.met. 100 m brinigusund kvenna, Margrét óskarsdóttir 1 mdm. 37,7 sek. Vestfj.-met.kv. 100 m skriðsum-d kvenma, Mar- grét óskarsdóttir 1 mím. 15,0 selk. 100 m skriðsund karla, Jóhanm es Jensson 1 mín. 05,4 sek. 50 m baksumd kvemna, Margrét óskarsdóttir 41,2 sek. 50 m baksu-nd karla, Jóihannes Jensson, 37,2 sek. 50 m flugsumd karla, Jóhannes 50 m flugisund kvenna, Birna Jensson, 42,0 sek. Eyjólfsdóttir 48,6 sek. Vestfj.- met.kv. 4x50 m boðsund kvenna, sveit Vestra, á 2 miín. 37,0 sek. 4x50 m boðsund karla, A-sveit Gagnifr.skóla ís 2 mín. 05,0 sek. 4x50 m boðsund karla A-sveit Vestra 2 min. 07,4 sek. í boðss-umdssveit fevenna, Vestra, voru: Elín Jóhannsdóttir, Margrét Óskarsdóttir, Sigrún Halldó-rsdóttir, Sigríður Níels- dóttir. Boðssundssveit karla Gagnfr. skólamum: Birgir Úlfsson, Ingvar Einarsson, Svavar Kristm-unds- son, Þórarinn Gíslason. Þátttakedur voru alls um 30 talsims. Enska knattspyrnan Markahæstu leikmennirnir 1 Eng- landi eru nú þessir: 1. deild. Ritchie (Stoke) .........—...........19 mörk Baker (Arsenal) ............. 18 —• Greaves (Tottenham) ................ 17 Strong (Arsenal) _______________ 17 ^ Mcevoy (Blackburn) .............. 17 Charnley (Blackpool) ............— 14 — L.aw (Manchester U.) 13 2. deild. Dawson (Preston) ............. 21 mörk Saunders (Portsmouth) ........... 18 —• Davies (Norwioh) ............™.... 13 Kevan (Manchester City) ........—. 13 —• Girson (Middlesbrough) ........... 12 -• Bolland (L. Orient) ............ 11 3. deild. Hudson (Coventry) .............. 24 -• Leighton (Barnsley) ............. 20 -• Biggs (Bristol Rovers) .....—..... 19 -• Dick (Brentford) ................ 17 Metcalf (Wrexhanfi) ............ 16 —• Dougan (Peterborough) lö 4. deild. Mcilmoyle (Carlisle) .....—...... 25 Stubbs (Torquay) ................. 19 ••» Carr (Workington) ............... 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.