Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 5
If Fimmtudagur 5. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 S í L D OFT er gaman, þegar vel afl- ast á sildveiðum. Stundum aflast of mikið. Hér má sjá síldveiðiskipið Einar Hálfdáns frá Bolungarvík með fullfermi Á annarri mynd sézt að kom- ið er fullfermi í bátinn, en það sem fyrir utan er og sleppa verður er 10 þúsund króna virði fyrr hvern háseta. 1100 hundruð tunnur voru þá komn ar í skipið. Á þriðju mynd- inni sézt, að stundum er hægt að bjarga því, sem bjargað verður, þegar fullfermi er náð. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún María Harð- ardóttir, sírriamær, Borgarbraut 34, Borgarnesi, og Sigmundur Halldórsson, Akranesi. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína ungfrú Jóhanna Ingi- björg Pálsdóttir, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði og Poul Hansen, dömuhárskeri, Reykjavík. Eimskipafélagr Reykjavikur h.f.: Katla er í Rvík. Askja er á leið til Cork. H.f. Jöklar Drangajökull fór 1. des. frá Vestmannaeyjum til Rostock, Ventspils og Mántyluoto. Langjökull fór 3. des. frá Riga áleiðis til Rott- erdam og London. Vatnajökull er ▼æntanlegur til Bremerhaven á há- degi í dag, fer þaðan til Cuxhaven ©g Hamborgar. H.f. Eimskipafélag fslands: Bakka- foss kom til Manchester 4. þm. frá Seyðisfirði. Brúarfoss kom til Rvíkur 1. þm. frá Hamborg. Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fer frá Raufarhöfn 4. þm. til Ólafsfjarðar, Hjalteyrar og Akureyrar. Goðafoss kom til Hafnar- fjarðar 4. þm. frá Leningrad. Gull- foss fer væntanlega frá Kristiansand í kvöld 4. þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fór frá Siglufirði 2. þm. til Bremen, Rotterdam og Hamborgar. Mánafoss fór frá Gravarna 30. þm. væntanlegur til Rvíkur síðdegis 1 dag. Reykjafoss kom til Rvíkur 2. þm. frá Hull. Selfoss fer frá NY 9. þm. tU Rvíkur. Tröllafoss fór frá Bíldudal tU Þingeyrar, Flateyrar. ísafjarðar og Akureyrar 4. þm. Tungufoss kom til Gautaborgar 4. þm. fer þaðan tU Lyse kil og Kaupmannahafnar. Andy fer væntanlega frá .Seyðisfirði 1 l^völd 4. þm. til Lysekil og Gravarna. VISUKORIM Það gerðist einu sinni á Sauð- árkróki, að refabú Kristins Briem fauk og við það sluppu 2 reffr. Þá orkti kunnur Skagfirð- ingur þessa vísu. Voga skelfu; vinda kast. Virðar trefil brúka. Það er án efa þéttingshvasst, þegar refir fjúka. -<$> Ég ætla að vona, að allir krakk ar taki þátt í getraun jólasveins Morgunblðsins. Ef þú hefur ekki klippt seðilinn út í gær, þarftu að fá þér nýtt blað og það fyrr en seinna. Hér kemur ný mynd. Hver á að fá þessa jólagjöf? Þarna taka 3 menn á móti karli, og nú er um gera að geta sér til um hver þeirra á að fá jóla- gjöfina. Síðan að færa það inn á seðilinn og gæta þess vel að glata honum ekki! Mennirnir eru: 1) Lögregluþjónn. 2) Sótari. 3) Gæzlumaður í Dýragarði. Hér sézt Hafrún, sem einnig er frá Bolungavík, háfa upp það af síldinni, sem Einar Hálfdáns fékk ekki ráðið við. Skipstjóri á Einar Hálfdáns er hinn góðkunni aflamaður Hálfdán Einarsson, en sonur hans Óskar tók myndirnar sl. sumar. SkipaútgerS ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er vænt- anleg til Rvikur í dag aS vestan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Hornafjarðar. Þyrill var 135 sjm. frá Dalatanga á hádegi í gær á leið til Weaste. Skjald breið fór frá Rvík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er I Rvik. LoftleiSir h.f. Þorfinnur karlsefni er væntaniegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Vanur gjaldkeri óskar eftir góðri atvinnu. Tilboð merkt: „Ábyggileg- ur — 3029“, sendist Mbl. Fjölritun — vélritun Sími 32660. Barnavagn Kýr til sölu Pedigree, til sölu. Uppl. í síma 21955. 4 góðar mjólkurkýr til sölu. UppL í sdma 35929. Til sölu vel • með farin saumavél. Uppl. í síma 4-1889. Til sölu Ný Simson skellinaðra. — Einnig N.S.U. ’55 módelið.. Uppl. eftir - kL 7 í sima 35512. Atvinna Stúlka óskar eftir ein- hvers konar heimavinnu eða vinnu í Hafnarf. fyrri hluta dags. Uppl. í síma 50400 frá kl. 9—1. Aðalfundur Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur heldur aðal- fund miðvikud. 11. des. kl. 5 í Breiðfirðingabúð. Stjóm bygg.samv. Rvíkur. Keflvíkingar Mjög ódýr jólapappír. Ódýr ir stórir bangsar. Rúsínur, sveskjur, döðlur, gráfíkj- ur, epli, appelsínur. Lækk- að verð. Jakob, Smára- túni, sími 1826. Til sölu bamavagga og sundurdreg ið barnarúm og þriggja sæta sófi. Uppl. í síma 50323. Keflavík — Nágrenni Hveiti í 25 kg. pokum enn- þá til. Munið ódýra kjötið. Sendi á hvert heimili. Jakob, Smáratúni sími 1826. Renault ’47 Selst mjög ódýrt. Uppl. 1 síma 36522, eftir kl. 20. Til leigu 5 herb. íbúð í Kópavogi. Tilb. er greini fjölskyldu stærð og leigutilb., sendist Mbl. fyrir 10: þ. m. merkt „3032“. Húsnæði óskast Stúlka með 5 ána barn óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi strax. Uppl. í síma 23228. Kýr til sölu ung og góð kýr. Komin að burði. Uppl. í síma 41879 frá kl. 12—2. ÁTHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Bíla- og rafvélaeigendur Hef opnað rafvélaverkstæði að Sogavegi 158. — Tek að mér sérstaklega rafkerfi í bílum. SÍMON MELSTEÐ sími 40526. Skagfirðingar Skagfirðingafélagið í Reykjavík heldur skemmti- fund í Þjóðleikhúskjallaranum n.k. föstudagskvöld þann 6. des. kl. 8,30. Til skemmtunar verður: 1. Hannes Pétursson skáld, fer með skagfirzkar stökur. 2. Spurningaþáttur. Pálmi Pétursson kennari stjórnar þættinum. 3. Tízkusýning. 4. ? 5. D a n s . Skagfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. lingir Fáksmenn og aðrir hestaunnendur 25 ára og yngri. Kvöld- vaka verður haldin í Félagsheimili Fáks föstud. 6. des. kl. 8,30 e.h. Kvikmyndasýning, upplestur, ? og dans. Ungir Fáksmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.