Morgunblaðið - 05.12.1963, Blaðsíða 26
26
Fimmtudagur 5. des. 1963
MORGUNBLADID
6ím] 114 74
Syndir feðranna
M-fi-M MUCNTt
ROBERT MiTCHUM
ELEANOR PARKER
Hoírne
CINEMASCOPE
Cfl-StirriM
GEORGE PEPPARD
GEORGE HAMILTON
LUANA PATTEN
Bandarísk úrvalskvikmynd í
litum og CinemaScope
ÍÍtHÍdJHmiKJA'iJll
Sýnd kL 5 og 9.
Hækkað verð.
Ný fréttamynd:
Kennedy forseti myrtur
og útförin.
EfOMWlB
„Ef karlmaður
svarar44
Rráðskemmtileg og fjörug ný
amerísk gamanmynd í litum,
ein af þeim beztu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
& A1
Ur dagbók lífsins
Sýningar í kvöld kl. 9 og
föstudag kl. 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala frá kl. 6
báða dagana.
Lokað í kvöld
vegna einkasamkvæmis.
Kópavogsbúar
Mikið úrval af ódýrum jóla-
leikföngum.
Litaskálinn
Sími 40810.
Framleiðum bitaveituí'orhit-
ara af öllum stærðum úr þar
til sérstaklega gerðum eirrör-
um. Vélsmiðja Björns Magn-
ússonar, Keflavík. Simar 1175
og 1737.
VIÐ SELJUM BÍLANA
Bifreiðasalan
Borgartúni 1.
Símar 18085 og 19615.
Huseigendafélag Reykjavíkur
Skrifstofa á Grundarstíg 2A
Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga.
Málflutningsskrifstofan
Aðaistræti t>. — 3. hæð
Guðmundur Pétursson
Guðlaugur Þoriáks« on
Einar B. Guðmundsson
TÓNABÍÓ
Sími 11182.
/ heitasta lagi...
(Too hot to handle)
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, ensk-amerísk sakamála-
mynd í litum. Myndin sýnir
næturlífið í skemmtanahverfi
Lundúnarborgar.
Jayne Mansfield
Leo Cllenn
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
w STJÖRNUDfn
Sími 18936 U1U
Þau voru ung
Afar spennandi og áhrifarík
ameríss mynd.
Michael Callan
Tuesday Weld
I myndinni kemur fram
Duane Eddy
Endursýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Sœgammurinn
Hörkuspennandi sjórænigja-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dugfinss. hrl.
og Einar Viðar, ndl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
LJÖSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingolfsstrætj »>.
Pantið tima i stma 1-47-72
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — simi 11043
PILTAR,
EFÞlÐ EIGIÞ UNHUSTllNfl /f/ / Af \
ÞÁ Á ÉC HRINOANA /J^/ /
JÓN E. AGÚSTSSON
málarameistari Otrateigi
Allskonar málaravinna
Simi d6346.
Trúloiunarhnngar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skóiavörðustig 2.
Parísar líf
en
dristig
bw/ .íMi
Bráðskemmtileg og reglulega
frönsk mynd.
Aðalhlutverk:
Jacques Charrier
Macha Meril
Danskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tónleikar kl. 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
GÍSL
Sýninig laugardag kl. 20.
25. sýning.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til zO. Sími 1-1200.
ILEIKFÉLÁ6L
[REYKJAYÍKU0
Hort í bak
152. sýning í kvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
nðÐULL
□ PNAÐ KL. 7
SÍMI 1S327
Hinir heimsfrægu
skemmtikraftar:
Söngkonan KAY HABRISON
og
Jasspíanistinn
SAM WOODING
skemmta á Röðli i kvöld
og næstu kvöld.
EyÞÓR?
COMBO
SÖNGVARI SIGURDÓR
VILHJALMUR ÁRNASON hrL
TQMAS ÁRNASON hdL
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Ibnaðarbankahúsinu. Símar 24035 og 16307
Málflutningsskrifstofa
JOHANN RAGNARSSON
héraðsdómslögmaður
Vonarstræti 4. — Simi 19085.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sprenghlægileg, ný, gaman-
mynd með íslenzkum texta:
SÁ HLÆR BEZT,...
(Hflliibutea b* í-ceert Piclurc:
Bi áðskemmtileg, ný, amerísk-
ensk gamanmynd.
Aðalhlutverkið leikur vin-
sælasti grínleikari Englend-
inga:
Norman Wisdom
I myndinni er:
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
♦
♦
Hádeglsverðarmúslk
kl. 12.50.
Eftlrmiðdagsmúslk
kl. 15.30.
Kvöldverðarmúsikog
Dansmúsik kl. 20.00.
Trío
Finns Eydal
&
Helena
Sími 11544.
Hengingarólin
langa
(The Long Rope)
Mjög spennandi ný amerísk
CinemaScopo rnynd.
Hugh Marlowe
Alan Hale
Lisa Montell
Bönnuð yngri en 16 íra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
3ÍMAR 32073 - 3IIM
U í LAS VEGAS
OCEANS11
Ný amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope. Skemmtileg
og spennandi.
Sýnd kl. 5 ag 9.
Hækkað verð.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Frá GOSEY
Aukamynd í litum og Cinema
scope frá gosinu við Vest-
mannaeyjar, tekin af íslenzka
kvikmyndafélaginu Geysir.
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörí
og eignaumsysia
Vonarstræti 4 VR-núsið
Stúlka
óskast til starfa í blaðaafgreiðslu. Tilboð
er greini, aldur og fyrri störf sendist afgr.
Mbl. merkt: „Ástundun — 2100“.
Ibúð
Hjón með tvö börn vantar 2ja—3ja herb. íbúð sem
fyrst. — Upplýsingar í síma 32310.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu