Morgunblaðið - 28.12.1963, Side 5

Morgunblaðið - 28.12.1963, Side 5
Laugardagur 28. des. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 Messur á morgun Þrítugur maður, vanur skrifstofu- og verzlunar- störfum, óskar eftir Akureyrarkirkja ELLIHEIMILIÐ HALLGRÍMSIÍlRKJA Messa kl. 10 Ólafur Ólafs- Messa kl. 11. Séra Sigurjón son predikar. Heimilisprestur. Þ. Árnason. LAUGARNESKIRKJA Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 Séra Garðar Svavarsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Skírnarmessa kl. 2. Jóla- gleði fyrir eldra fólk hefst kl. 3. Jólatréssamkoma mánudag inn 30. desember fyrir börn innan 10 ára kl. 2 og 10 ára og eldri kl. 8. Séra Árelíus Níelsson. NESKIRKJA Barnamessa kl. 10.30. Lúðra sveit barna leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Séra Jón Thorarensen. DÓMKIRKJAN . Barnamessa kl. 11 séra Ósk- ar J. Þorláksson. Þýzk messa kl: 2. Séra Sigurjón Guðjóns- son prófastur í Saurbæ. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Kristiansan<i. Askja cr í Hafnarfirði. Hafskip Laxá lestar á Vestfjarða- höfnum Rangá lestar á Austíjarða- höfnum Selá fór frá Hull 1 gær til Rvík. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell losar timbur á Austurlandshöfnum. Arnar- fell er væntanlegt til Rvík í dag. fjarðar á morgun. Dísarfell er í Jökulfell er væntanlegt til Horna- Stettin. Litlafell fer frá Vestfjarðar- höfnum í dag áleiðis til Rvík. Helga- fell losar vörur á Norðurlandshöfnum. Hamrafell er væntanlegt til Rvík á morgun Stapafell fer í dag frá Húsa- vík áleiðis til Rvík. H.f. Jöklar Drangajökull lestar á Norðurlandshöfnum Langjökull er í Kefíavík. Vatnajökull lestar á Vest- fjarðarhöfnum. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Snorri Sturlu son er væntanlegur frá Luxemborg kl. 23:00. Þorfinnur karlcefni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 00:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til Rvíkur 23. þm. frá Hull. Brúarfoss fer frá NY 3. jan ’64 til Rvíkur. Dettifoss kom til Rvíkur 22. þm. frá Hamborg. Fjallfoss fer frá Leningrad 30. þm. til Ventspils og Rvíkur. Goðafoss fór frá Hafnarfirði 25. þm. til Reyðarfjarðar, Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Vestmannaeyja og þaðan til Hull. Gullfoss fer frá Rvík. 28. þm. til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Rvik 25. þm. til NY. Mánafoss fer frá Rifshöfn í kvöld 27. þm. til Seyðisfjarðar, Liver pool og Belfast. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði 26. þm. tU Keflavíkur. Selfoss kom til Hamborgar 25. þm. fer þaðan 28. þm. til Rvíkur. Tröllafoss kom til Gdansk 26. þm. fer þaðan 28. þm. til Gdynia, Stettin, Hamborg- ar, Rotterdam og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 18. þm. frá Gauta- borg. flifiiilil Söng- og hljómlistasamkomu heldur Filadelfiusöfnuðurinn í kvöld kl. 8.30 að Hátúni 2. Slíkar samkomur heldur söfnuðurinn af og til undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Lögð áherzla á góðan og fjölbreyttan söng, þannig bæði tvísöng og einsöng. Ungt fólk úr tónlistardeild safnaðarins kemur einnig fram og leikur á hljóðfæri sín, bæði einleik og samleik. Allir eru hjartanlega velkomnir á samkomu þessa í kvöld kl. 8. 30 Félag Breiðfirðinga eystra heldur jólatrésskemmtun í Breiðfirðingabúð niðri kl. 3 í dag. Kosið verður í stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur laugardaginn 28. 12. kl. 10 — 12 fh. og 2 — 6 eh. Sunnudag kl. 10 — 12 og 2 — 7. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði Sunnu- dagaskólinn er í fyrramálið kl. 10.30 Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8 Kvenfélag Garðahrepps heldur jóla- trésfagnað að Garðaholti^ Fyrir börn að 6 ára aldri 2. janúar'kl. 14 — 18, börn 7 — 11 ára 3. janúar kl. 15 — 19, fyrir unglinga 12 ára og eldri sama dag kl. 20 — 24. Aðgöngumiðar á 25 kr. verða seldir í Barnaskóla Garða- hrepps mánudaginn 30. desember kl. 2 — 6 eh. Aðeins fyrir börn hrepps- búa — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn. Jólafagnaður á sunnudag kl. 2 í Kirkjubæ. Góðar veitingar og góðir skemmtikraftar. VI5UKORIM VÍSAN HANS ÆRU-TOBBA „Veit ég víst, hvar vaðið er,“ Vaðið yfir lífsins straum, k bakkanum sætum sofnast þér svefni fyrir utan draum. „Veit ég víst, hvar vaðið er, vil þó ekki segja þér.“ Enginn þekkir þetta vað, þó munu allir ríða það. „Fram af eyraroddanum, undan svarta bakkanum,“ feigðar út af oddanum, undan grafar bakkanum. Grímur Thomsen. RADIO DAIVMARK í kvöld, 28. des. kl. 1940 ættu þeir sem náð hafa Kaup- mannahöfn á viðtæki sín, að stilla á stöðina, því þá mun verða útvarpað 20. mín. dag- skrá útvarpsefni sem blaða- maður frá danska útvarpinu, Thorkel Kemp, safnaði hér um mánaðamótin sept.—októ- ber, er hann var hér á ferð. í dag verða gefin saman í j hjónaband af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Guðríður Sveinsdóttir hjúkrunarkona og ] Sigurður Þormar loftskeytamað- ur. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Freyjugötu 28. Þann 20. desember opinber- uðu trúlofun sína Jón Ólafsson, Laufásvegi 10. og Alda Óladótt- ir Básenda 9. Nýlega hafa verið gefin sam- an í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, frk. Magnea Krist- jónsdóttir verzlunarmær, Reyni- mel 22, og Jóhann H. Þorgeirs- son, vélvirki, Álfheimum 25. R>vík. Heimili ungu hjónanna 1 er að Reynimel 22. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Bergman | Sveinsdóttir, Langholtsvegi 134 | og Haukur Jónsson Langholts- vegi 46. í dag verða gefin saman í j hjónaband af séra Braga Frið- ríkssyni Jóhanna Svavarsdótt- ir Hverfisgötu 53. Rvík og Geir Svavarsson, Fossvogsbletti 54. í dag verða gefin saman í | hjónaband af séra Jón Thorar- ensen Ester Árelíusdóttir, Ás- garði 2, Garðahreppi og Sveinn Jóhannsson, sama stað. í dag verða gefin saman í j bjónaband ungifrú Guðfinna Svava Sigurjónsdóttir Háteigs- | vegi 26 og Andri ísaksson, Auð- arstræti 15, bæði stúdentar við ] Sorbonne háskólann í París. Heimili þeirra verður í París. 75 ára verður á nýársdag j Magnús Pétursson sjómaður frá Fiateyri og Hnífsdal. Heimili hans er á Álftamýri 25 í Reykja vík. Á aðfangadag jóla opinber- uðu trúlofun sína Steinunn Anna Bjarnason, Hverfisgötu 114 og Steingrímur Örn Stein- grímsson, Ásvallagötu 49. Á jóladag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Arndís Helga- dóttir Grenimel 22 og Sigurður Þorláksson Hraunteig 29. í dag verða gefin saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafn arfirði af séra Garðari Þorsteins syni ungfrú Guðrún Einars Júl- íusdóttir fóstrunemi og Finnur Sigurðsson stýrimaður. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Arnarhrauni 8. í dag 28. des 1963 verða gefin saman í hjónaband í Áx- bæjarkirkju. Elísabeth Páls- dóttir, hjúkrunarkona Sunnu- j vegi 3, Hafnarfirði og Svend- Aage Malmberg, haffræðingur Laufásvegi 47, Reykjavík. Heim- ili ungu hjónanna er á Tjarnar- stíg 6 A. Seltjarnarnesi. + Gengið + Gengið 3. desember 1963. Kaup Sala 1 enskt pund ....... 120.16 120,46 I 1 Bandaríkjadollar ... 42.95 43.06 | 1 Kanadadollar ............ 39,80 39,91 100 Danskar kr....... 622,46 624,06 100 Norskar kr....... 600,09 601,63 | 100 Sænskar krónur.... 826,80 828,95 100 Finnsk mörk .. 1.335,72 1.339,14 100 Fransklr fr _____ 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996.08 100 V-Þýzk mörk 1.080,90 1.083,66 100 Austurr. sch...... 166,18 166,60 100 Belg. franki ____ 86,17 86,39 100 Gyllini ......... 1.191,81 1.194,87 Læknar fjarverandi Kristjana llelgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. sá HÆST bezti Eitt sirui var Ingi R. Helgason að skipuleggja ferð ungkommún- ista eitthvert „hallelúj a“ mót fyrir austan tjald. Þar kom, að hon- um fannst réttast að fá iánaðan togara til ferðarinnar, og bar niður í Vestmannaeyjum, en þaðan er Ingi upprunninn. Var þá togara- útgerð á síðasta snúningi í Eyjum. Inga var vel tekið allsstaðar, en að lokum sagt að fá til þess leyfi sjávarútvegsmálaráðherra, en hann var á þessum tíma Ólafur Thors. Ingi kom til Ólafs og bar upp fyrir hann erindið.Ólafur hlustaði á mál Inga, en segir svo allsnöggt: „Þetta er auðvitað sjálfsagt mál, ungi maður, togurunum var uppnafiega ætlað að flyíja þorska, bæði dauða og lifandi!“ afvinnu í Reykjavík eða úti á landi. — Tilboð, merkt: „Janúar — 3679“ sendist afgr. Mbl. Tilkynning frá bönkunum Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir aðal- • bankanna lokaðar mánudaginn 30. desember og þriðjudaginn 31. desember 1963, en í útibúunum í Reykjavík fer öll venjuleg afgreiðsla fram þá daga. Bankarnir allir, ásamt útibúum, verða lokaðir fimmtudaginn 2. janúar 1964. Athygli skal vakin á að víxlar, sem falla í gjald- daga sunnudaginn 29. desember og mánudaginn 30. desember, verða afsagðir þriðjudaginn 31. desem- ber,- séu þeir eigi greiddir fyrir lokunartíma bank- anna þann dag (kl. 12 á hádegi). Seðlabanki íslands Landsbanki fslands Búnaðarbanki Islands Útvegsbanki íslands Iðnaðarbanki íslands h.f. Verzlunarbanki íslands h.f. Samvinnubanki íslands h.f. Flugfreyjur Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða til sín flugfreyjur ftá 1. apríl n.k. að telja. Til undirbúnings starfinu verður efnt til 3ja vikna kvöldnán sskeiðs, sem hefst 1. febrúar 1964 að und angengnu inntökuprófi. Helztu umsóknarskilyrði eru: • Aldur: 20—30 ára. Líkamshæð: 160—170 cm. Menntun: Gagnfræðamenntun eða önnur viður- kennd almenn menntun. • Sérmenntun: Leikni í að tala og rita ensku og eitt Norðurlandamálanna, og æskilegast er að umsækjendur kunni að auki annað hvort þýzku eða frönsku. Umsóknareyðúblöð fást í afgreiðslu Loftleiða, Lækjargötu 2 og Aðalskrifstofunni, Reykjanes- braut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra fé- lagsins fyrir 16. janúar 1964. WFrmnm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.