Morgunblaðið - 09.01.1964, Síða 13
Fimmtudagur 9. ían. 1964
13
liíUOnGUNBLAÐIÐ
NYARSFRETTIR
hverjuan viðvart. Þegaar
Brown kom aftur, var hann
bundinn og keflaður á ný, en
ræningjarnir höfðu sig á
brott.
Eva Gabor fékk taugaáfall
og dvelur nú í sjúkrahúsi.
EKKI hafði töppuim fynr ver-
ið skotið úr kampavínsflös.k-
unum um áramótin í Frakk-
landi, en kosin var ný fegurð-
ardirottning þar í landi. Krýn-
ingin fór fram í fjörugum ný-
ársfagnaði í París. Sú sem
fyrir valinu varð, heitir
Arlette Deduc, rúmlega tvit-
ug sýningarstúlkci, 1 j óshærð
Ungfrú Frakkland 1964
og döfakeygð. Og srvo við lít-
um á málstokkinn, þá kemiur
í ljós, að hæð hennar er 1,69
metri, og ummál: 89-62-91.
★
En í Englandi bar það helzt
tíðinda, að Mandy Rice-
Davies efndi til nýársfagnaðar
og meðal boðsgesta voru:
Profumo fyrrum hermálaráð-
herra og Denning dómarL
Hvorugur mætti.
Mandy hefur undanfarið
verið að skrifa ævisögu sína,
^
sem er væntanleg í byrjun
þessa árs. Ber bókin titilinn:
„After Dennings — Mandy
Report“. — Vinkona hennair,
hin umtalaða Christine Keel-
er, mætti hinsvegar nýju ári
í kvennafangelsi.
★
Finnska sjónvarpið bauð
áhorfendum sínum að sjá
nýstárlegan þátt milli jóla og
nýárs, sem nefndisit: Syngj-
andi sendiherra. Ameriski
sendiherrann í Finnlaindi Carl
T. Rowan birtist á skermin-
um, ásamt karlakór (sem all-
ir voru starfsmenn sendiráðs-
ins), og sungu þeir nofakra
jólasálma — á fisnnsku. Finn-
arnir voru yfir sig hrifnir af
þættinum. Hinn söngelski
sendiherra (sem er blöfatou-
maður) komst nýlega í heirns-
fréttirnar skömmu eftir
dauða Kennedys forseta, þeg-
ar Pierre Salinger blaðafull-
trúi Hvíta hússins lýsti því
yfir, að hann mundi aldrei
vinna fyrir Johnson forseta.
Var þá almennt talið að
Rowan yrði skipaður eftir-
maður hans. Salinger skipti
þó um skoðun, og Rowan var
kyrr í Finnlandi, þar sem
hann nýtur mikilla vinsælda.
★
Áramótin eru lí&a tími gift-
inga og trúlofana. Að þessu
sinni vakti það mesta athygli,
þegar söngdrottningin á Broad
way, Ethel Merman, tilkynnti,
að hún ætlaði að gifta sig í
júlí næstkomandi — í fjórða
sinn. Og sá hamingjusami
væri Ernest Borgnine, sem er
fræigur kvikmyndaleikari og
hlaut á sínum tíma óskars-
verðlaunin fyrir leik sinn í
kvikmyndinni „Marty“.
Ethel Merman verður 55
ára í næsta mánuði. Fyrrver-
andi eiginmenn hennar eru:
William Smith, uimboðsmað-
ur, Robert Levitt, dagblaðs-
framkvæmdastjóri og Robert
Six, flugfélagsframifavæmda-
stjóri.
Ernest Borgnine er heldur
enginn viðvaningur heldur í
þessurn efnum. Hann hefur
áður verið kvæntur stúlku
frá Brooklyn, Rlhoda Kemins
að nafni, og ennfremur mexí-
kanskri leikfaonu, Katy Jur-
wm
Ann-Margret
■SiiSS
Ethel Merman og unnustinn
I : ....... '|
VAÍAV.'X.'VA'. V..VA'.. iR
Rowan syngur í sjónvarpið
ando, og var hjónaband
þeirra æði stormasamt. Hann
er 46 ára að aldri.
Bæði segja þau, að þetta sé
fyrsta, sanna ástin.
★
Frá Madrid bárust þær
fregnir á annan dag nýárs, að
leikkonan Claudia Cardinale
hefði verið hætt komin, þegar
eldur varð laus í tjaldi sem
leikkonan var stödd í. Claudia
var að leika í kvifamyndinni
„Circus World“ og hápunkt-
ur myndarinnar var eldsvoði.
En vegna óhagstæðs veðurs
varð eldsvoðinn einum of
raunverulegur, og logandi
segldúkur feyktiist inn á svið-
ið. Claudia tók til fótanna og
hið sama gerði Rita Hayworth
(sem í myndinni leikur móð-
ur Claudiu), eiginmaður henn
ar Henry Hathaway (sem er
stjórnandi mymdarinnar), —
John Wayne og 75 tæknifræð-
ingar. Fílar og ljón forðuðu
sér undan eldinum og það var
mikið verk að korna þeim
fyrir í búrum sinum á ný. —
Jöhn Wayne sagði eftir á:
„Það eina sem skynsamlegt
var að gera, var að hlaupa, og
sækja handslöfakvitækin. Við
vorum heppin að þau voru
tiltæk'— annars er ómögulegt
að segja hvernig farið hefði.
★
Sá atburður gerðist í Miami,
Florida, laugardagskvöldið
milli jóla og nýárs, að Eva
Gabor, sem er yngst hinna
frægu Gabor-systra, var rænd
geysiverðmœtum demants-
hring, 38 minni demöntum og
smávegis fjárupphæð.
Ránssagan er svohljóðandi:
Þegar Eva Gabor kom í
íbúð sína í Racquet Club
skömmu eftir miðnætti, ásamt
Riohard Brown, var hún barin
með byssuskefti í ennið. Hún
hljóðaði, en var bundin og
kefluð. Sömu meðferð féfak
Brown.
Ræningjarnir létu nú greip-
ar sópa um íbúðina, rifu eyrn
arlokka og aðra skartgripi
af Evu. Síðan leystu þeir
Brown og skipuðu honum að
sækja verðmætan trúlofunar-
hring, sem Gabor geymdi í
eld- og þjófvarðri hirzlu hót-
elsins. Héldu þeir Evu sem
gísl og sögðu að hún yrði
höfðinu styttri, ef hann kæmi
ekki einn aftur eða gerði ein-
af
léttara
Sænsk-ameríska leiifafaonan
Ann-Margret var efakert á-
nægð á gamlársdag. I>ann dag
afihentu blaðakonur í Holly-
wood henni „súra eplið“,
þ.e.a.s. hún væri ósamstarf-
þýðust allra leikkvenna borg-
arinnar þetta árið.
Ann-Margret upplýsti, að
hún hefði átt yfir 185 viðtöl
við blöð og tímarit, setið fyrir
hjá ljósmyndurum, sem út-
bjuggu myndaseríur af henni,
32 sinnuim, tvisvar farið í
auglýsingaferðir vegna frum-
sýningar kvikmyndarinnar
„Bye, Bye, Birdie“ og einu
sinni farið til Evrópu og hald-
ið þar blaðamannafund. —
Það væri því ósanngjarnt að
láta hana nú bíta í súra eplið.
★
Johnson Bandarikj aforseti
sneri dóttur sinni, Lyndu
Bird, í hring, svo blaðamenn
í Johnson City gætu séð kjól-
inn hennar. Forsetinn keypti
kjólinn handa henni í Finn-
landi í haust, þegar þau voru
þar á ferðalagi, og sniðið er
mjög í tízku í Bandaríkjunum
meðal skólastúlkna um þessar
mundir.
Johnson sýnir blaðamönnum Lyndu Bird í finnska kjólnum