Morgunblaðið - 15.01.1964, Side 3
Miðvikudagur 15. jan. 1964
MORCU N BLAÐIÐ
3
STAKSTEIIVAR
Nona Gaprindashvili heimsmeistari kvenna leikur gegn Trausta
Björnssyni.
Kornyrkfa
og ríkisstyrkur
Fyrir tilstuðlan landbúnaðar*
ráðherra hafa að undanförnu
farið fram umfangsmiklar til-
raunir með kornrækt. Hafa til-
raunir þessar verið á vegum At-
vinnudeildar háskólans og m.a. w
framkværr.iar í GunnarsholtL
Úr því hefur enn ekki verið skor
ið, hve arðvænleg kornrækt gæti
orðið í framtíðinni og því sjálf
sagt að halda tilraunum áfram,
þó að ekki séu allir jafn bjart-
sýnir á árangur og hinir stór-
huga athafnamenn, sem þegar
hafa hafið verulega kornrækt.
Reykjavíkurmótið í skák hafið
SKÁKMÓT Reykjavíkur 1964
hófst í gærkvöldi kl. 19.30 í
Lídó. Fjöldi áhorfenda var
saman kominn, er keppnin
byrjaði. Ásgeir Þór Ásgeirs-
son, forseti Skóksambands fs-
lands, flutti ávarp og fagnaði
því, að svo ágætir erlendir
skákmenn skyldu taka þátt í
mótinu. Kvaðst hann vona að
Reykjavíkurmótið ætti eftir
að vinna sér svipaðan orðstír
á alþjóðavettvangi eins og t.d.
skákmótið í Hastings.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, setti mótið. Kvað hann
skák göfuga og þroskandi í-
þrótt, þar sem báðir keppend-
ur hafa jafna stöðu í byrjun,
jafnstóran mannafla og engu
að treysta nema greind sjálfs
sín, kunnáttu og kjarki. — í
skák skipti það ekki máli,
d4). Hófst þá baráttan á öll-
um borðum.
„Við skulum vona, að Jo-
hannessen kenni þér ekki um,
ef illa fer“, sagði Ásgeir.
„Við vorum nú búnir að
hvíslast svolítið á um leikinn",
svaraði borgarstjóri.
„Teflið þér?“ spurði frétta-
maður Morgunblaðsins borgar
stjóra.
„Ég get nú varla sagt það.
Ég kann að vísu manngang-
inn, en þegar ég var í skóla
með Ásgeiri var hann orðinn
svo góður, að við hinir áttum
of litla vinningsmöguleika og
tók að leiðast skák. Síðan hef
ég lítið teflt“.
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélag Garða- og
Bessastaðahrepps heldur spila-
kvöld fimmtudaginn 16. janúar
nk. í samkomuhúsinu á Garða-
holti. Góð kvöldverðlaun verða
veitt. — Fjölmennið.
Arnessýsla
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Hug-
inn í uppsveitum Árnessýslu held
ur aðalfund sinn í Aratungu
föstudaginn 17. janúar klukkan
21. Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf, ræður flytja Ingólf-
ur Jónsson, landbúnaðarráðherra,
og Sigurður Óli Ólason, alþingis-
maður.
Salaam í dag, að enn hafi legið
lík á götunum þegar þeir fóru
frá eyjunni.
Auk Bandaríkjamanna flutti
tundurspillirinn Manley nokkra
Breta, Frakka, Þjóðverja, ítali
og Hollendinga frá Zanzibar. Bar
mörgum þeirra saman um að
hafa séð byltingarmenn klædda
kúbönskum einkennisbúningum,
og sögðu sumir að svo hefði
virzt sem þessir nenn hafi verið
forustumenn byltingarinnar. —
Nokkrir útflytjendanna frá Zanv.i
bar greina einnig frá hryðjuverk
um á eyjunni, og segja byltingar
menn aðallega hafa misþyrmt
blökkumönnum, en látið menn
af arabiskum ættum í friði. Öll-
um ber saman um að byltingar-
Hin rétta stefna
Það hefur verið stefna land-
búnaðarráðherra að láta hið opin
bera styðja ríflega tilraunir með
komyrkju til að freigta að fá úr
því skorið, hvaða afbrigði henti
bezt íslenzkum staðháttum, og
hver séu líklegust til að stand-
ast bezt mislyndi íslenzkrar veðr
áttu. Með framsýnu starfi þraut-
góðra ræktunarmanna hefur
mikið áunnizt í þessum efnum.
En mikið starf er enn óunnið,
ef takast á að komast að hald-
góðum, óyggjandi niðurstöðum,
sem bændur almennt geta byggt
á í framtíðinni.
Álit búnaðarmálastjóra
Svo er að sjá, sem sumir ráða-
menn Framsóknar í landbúnað-
armálum séu að komast á þessa
skoðun — eða hafa máske alltaf
haft hana, enda þótt þeir hafi
ekki fengið að njóta sín. Til þess
benda eftirfarandi ummæli nú-
verandi búnaðarmálastjóra, sem
birtust í „Tímanum“ skömmu
eftir áramótin:
„Ég hef aldrei verið bjartsýnn
á hana, (þ. e. konræktina) og
ég geri ráð fyrir, að nokkuð hafi
dregið úr áhuga á henni. Það er
að mínum dómi lítil von til þess
að ísland vcrði gott kornræktar
land. Eg kalla gott, ef hægt
væri að rækta nokkurt korn í
veðursælustu sveitum með því
að leggja sig sérstaklega fram
en ég tel lítil líkindi til að bænd-
ur hafi hagnað af kornrækt í
lengd. Landið er grasræktarland.
En það er sjálfsagt að ganga úr
skugga um með tilraunum hvort
það er vit fyrir bændur að
leggja fjármuni sína í korn-
rækt“.
Úlfaldinn og mýflugan
Oft er svo að orði komizt, að
einhver reyni að gera úlfalda úr
mýflugu, og vita þá allir, við
hvað er átt, enda þótt bæði
úlfaldi og mýfluga séu notuð þar
í óeiginlegri merkingu. Hitt er
sjaldnar, að reynt er að gera
mýflugu úr úlfaldanum, en þó
getur manni ekki dottið önnur
líking í hug, þegar þess er
minnzt, með hverjum hætti SÍS-
herrarnir brugðust við fyrstu
fregnunum af olíumálinu. Hinn
nýfallni dómur í því er öllum í
fersku minni. — Það var eitt
vorið fyrir nokkrum árum,
þegar sól var hæst á lofti, að
aðalfundur SÍS var haldinn í Bif
röst i Borgarfirði. í skýrslu sinni
gat einn forstjórinn um árásina
á hið kæra dótturfélag ESSÓ. Og
til marks um það, hve þessar
árásir væru ómaklegar — jafn-
vel mannvonzkulegar — gat
hann þess, að ekki mundi um
annað og meira misferli að ræða
en láðst hefði að gjalda lög-
boðinn toll af einum kassa með
nokkrum brúsum af frostlegi!!
það voru nú ÖU ósköpin!
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, tekur í hönd Michaels Tal,
fyrrverandi heimsmeistara. Milli þeirra stendur Svein Johann-
essen.
hvort keppandinn væri af
smáþjóð eða stórri, heldur að-
eins hæfni einstaklingsins.
Bauð hann erlendu gestina vel
komna til Reykjavíkur og
kvaðst vona að dvöl þeirra hér
yrði sem ánægjuríkust.
Keppendur tóku sér síðan
sæti. Átti Svein Johannessen
að tefla við Michael Tal, fyrr-
verandi heimsmeistara. Lék
borgarstjóri fyrsta leikinn fyr
ir Johannessen, drottningar-
peðinu fram um tvo reiti (d2—
Júgóslavneski stórmeistarinn Svetozar Gligoric teflir við Jón
Kristinsson.
Utlendingar flýja Zanzibar
Gruna Castro um aðild að byltingunni
Bretcu neita að viðurkenna nýju stjórnina
London og Dar es Salaam,
Tanganyika, 14. jan. (AP—
NTB)
DUNCAN Sandys, sam-
vcldismálaráðherra Breta,
skýrði frá því í neðri mál-
stofu brezka þingsins í dag
að brezka stjórnin gæti ekki
að svo stöddu veitt byltingar-
stjórninni á Zanzibar viður-
kenningu, því lítið væri enn
vitað um byltinguna og
bverjir stæðu bak við hana.
Bandaríski tundurspillir-
Inn Manley kom í dag til Dar
es Salaam í Tanganyika frá
Zanzibar með rúmlega 60
starfsmenn bandaríska sendi
ráðsins og starfsmenn við
geimathugunarstöð á Zanzi-
bar. Segja Bandaríkjamenn-
irnir að meðal byltingamanna
hafi verið margir spænsku-
mælandi menn, sem búnir
hafi verið einkennisbúning-
um líkum þeim, er Castro-
sinnar nota á Kúbu.
í ræðu sinni í brezka þinginu
sagði Sandys að skki kaami til
greina að veita byltingarstjórn-
inni á Zanzibar viðurkenningu
fyrr en ítarlegri upplýsingar
hefðu borizt um byltinguna. En
brezku stjórninni hafði áður bor-
izt símskeyti frá Zanzibar, sem
undirritað var „John Okelo, yfir-
herstjóri lýðveldisins Zanzibar“,
þar sem óskað var viðurkenn-
ingar Breta.
Einniig skýrði Sandys frá því
ab Julius Nyerere, forseti Tang-
anyika, hafi lýst því yfir að
Seyyid Jamshid bin-Abdullah,
fyrrum soldán í Zanzibar, sem
flýði land um helgina, geti fengið
hæli í Tanganyika. Soldáninn er
nú um borð í snekkju sinni út
af strönd Tanganyika, en var
bönnuð landganga í Kenya á
mánudag. Nyerere hélt í dag til
Nairobi í Kenya til fundar við
þá Kenyatta forsætisráðherra
Kenya og Milton Obote, forsætis
ráðherra Uganda, sem báðir
hafa viðurkennt nýju stjórnina
á Zanzibar. Ræða þeir um bylt-
inguna.
í frétt frá Zanzibar segir að
Abeid Karume, forseti byltingar-
stjórnarinnar, hafi lýst því yfir
að byltingunni væri farsællega
lokið. Ennfrem-ur segir að
nýi forsætisráðherrann, Kassim
Hanga, hafi óskað eftir vinsam-
legri sambúð við öll ríki, og
jafnframt lýst því yfir að bylt-
ingarstjórnin skipti ekki ríkjum
heims í vini og óvini.
Opinberlega hefur verið til-
kynnt á Zanzibar að sex menn
hafi fallið í byltmgunni og um
200 særzt. En búizt er við að tala
fallinna eigi eftir að hækka veru
lega. Segja sumir Bandaríkji-
mannanna, sem komu til Dar es