Morgunblaðið - 15.01.1964, Síða 4

Morgunblaðið - 15.01.1964, Síða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 15. jan. 1964 ANN'AST SKATTA- FRAMTÖL einstaKliaga, félaga, bátf Og fl. — Samningagerðir. — Tími ettir samKomulagi Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, sími 16941 Bílamálun - Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Stúlka óskar eftir atfgreiðslustörf- um. Fleira kemur til greina. — Til'boð merkt: „Stundvísi — 9814“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. jan. Til leigu tvö herbergi og eldhús í austurbænum. Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist blað- inu, merkt: „Reglusemi — 3044“ fyrir 18. jan. Barnlaust kærustupar er vinna bæði úti, óska eftir íbúð. Húsihjálp kerniur til greina. Sími 17359. Reglusöm stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, vön afgreiðslu. — Uppl. í síma 24997, frá kl. 4—6 e.h. Útsala á barna- og unglingapeys- um. VARÐAN, Laugavegi 60. Sími 19031. Stúlka óskast í brauða- og mjólkurbúð nú þegar. Hálfsdags vinna. Upplýsingar í síma 33435. Kærustupör með eitt barn, óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. — Góðri umgengni heitið. — Uppl. í síma 34939. Keflavík — Suðurnes Kenni á bíl, Volkswagen. Barnavagn til sölu á sama stað. — Lolli Kristins, Kirkjuvegi 7, sími 1876. Keflavík íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla í 2 ár. Tilboð legg ist á afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: 786. Til sölu NSU skellinaðra, árgerð 1963. Uppl. í síma 10990 , eftir kl. 7. Saumanámskeið hefst 20. janúar að Grettis götu 82, annarri hæð. — Brynhildur Ingvarsdóttir. 1—2 herb. íbúð óskast sem fyrst. B&rnlaus. Uppl. í síma 32809. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. ÞVÍ aS ég mun gefa yður talandi vizku sem allir mótstöðumenn yðar munu ekki megna að standa á móti eða mótmæla (Lúk. 21, 15). f dag er miðvikudagur 15. janúar. 15. dagur ársins 1964. Árdegisháflæði kl. 5:55. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki Melhaga 20—22. Sími 22290. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði vikuna 9.— 10. þm. Kristján Jóhannesson, 10.—11. Ólafur Einarsson, 11.— 13. Eiríkur Björnsson (sunnu- dagur), 13.—14 Páil Garðar ÓI- afsson, 14.—15. Jósef Ólafsson, 15. —16. Kristján Jóhannesson, 16. —17. Ólafur Einarsson, 17.— 18. Eiríkur Björnsson. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. = 1451158>/4 — E.I. * HF.LGAFELL 59641157 IV/V. n GIMLI 59641177 = 2 I.O.O.F. 9 = 14511581/4 = S.k. 9. MÍMIR 59641167 = 2 atkv. Orð lífsins svara i slma 1.0000. Undir rós Friðrik mikli reið einu sinni með hinn prússneska her sinn framhjá miklum og stórum virk iskastala. En virkisstjórinn lét ekki skjóta úr fallbyssum, eins og reglur mæitu fyrir um, þegar keisarinn reið framhjá. Keisar- inn kallaði virkisstjórann fyrir sig og bað um skýringu á þessu. Virkisstjórinn hafði margar skýringar á reiðum höndum: Erst ens haben wir keine kanonen. (í fyrsta lagi höfum við engar fall byssur). Das genúgt (Þetta nægir) svar aði Friðrik mikii og baðst und- an frekari skýringum. Fermingarbörn Dómkirkjan Fermingarbörn séra Hjalta Guðmundssonai og séra Jóns Auðuns, sem fermast eiga á þessu ári, mæti til spurninga í Dómkirkjunni fimmtudag 16. janúar kl. 6. e.h. Séra Ólafur Skúlason sóknarprest- ur 1 Bústaðaprestakalli hefur viðtals- tíma á heimili sínu Drápuhlíð 7 dag- lega kl. 11—12 f.h. og þriðjudaga kl. 4—6 e.h. Sími 11782. MUNIÐ spilakvöld Borgfirðingafé- lagsins í kvöld kl. 20. Mætið vel og stundvíslega. Tilkynning frá Sjálfstæðiskvenafélagi Árnessýslu. Fundur verður haldinn næstkomandi sunnudag hinn 19. þ.m. Nánar auglýst í fimmtudagsblaðinu. Stjórnin Bræðrafélag Langholtssafnaðar held ur félagsfund miðvikudaginn 15. þ.m. kl. 8.30 í Safnaðarheimilinu. Minningarspjöld minningarsjóðs Árna M. Mathiesen fást í verzlun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði og verzlun Jóns Mathiesen, Hafnarfirði. Reykvíkingafélagið heldur nýjárs- fagnað að Hótel Borg miðvikudaginn 15. janúar kl. 20:30. Óperusöngvar- arnir Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Guðjónsson syngja rneð und- irleik Skúla Halldórssonar. Fagrar landslagsk vikmyndir sýndar. Happ- drætti. Dans. Fjólmennið stundvís- iega. Stjórn Reykvíkingafélagsins. OG nú komu mávarnir í spil- ið um staðsetningu ráðhúss- ins og útlit þess. Þeir eru al- veg á öndverðri skoðun við endurnar, og Þeim er alveg sama, þótt Tjörnin skerðist eitthvað lítilsháttar, ef þeir mega aðeins tylla sér á efstu hæðina, stund og stund. Þeim fellur líka vel í geð nýja eyjan suður af Ve, nei, suður af gamla holmanum, sem steinsmiðurinn byggði hér um árið, og hafa ekki hugsað sér að láta Frakka verða á undan sér að nem.i þar land. Þeir gátu ekki um það máfarnir, hvort þeir myndu leyfa einum HEGRA þar landvist, og þó, ef fugla- vinir mæltu með því. Það er nú það! s«á NÆST bezti Maður nokkur á Vestfjörðum sagði svo frá: Mikið gekk 4 Fæti, þegar þeir hittust við, hann Jón á Fæti og hann Haildór á Fæti, og hann Jón á Fæti tók hann Halldór á Fæti og fleygði honum undir stofuborðið á Fæti. Þá kemur hún Gróa á Fæti, og segir við hann Jón á Fæti: Ef þú Jón á Fæti sleppir ekki honum Halldóri á Fæti, þá skaltu eiga mig á fæti.“ SKIP OG FLUGVÉLAR H. f. Jöklar: Drangjökull kemur til Gloucester í dag, fer þaðan til Camden og Rvíkur. Langjökull fór frá Lond- on 12 þm. til Rvíkur. Vatnajökull fór frá Rotterdam 11. þm. til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á Akureyri. Askja er í Rotterdam. Hafskip h.f.: L3xá er í Hamborg. Rangá er í Gdansk. Selá er í Hull. Spurven er í Rotterdam. Lise Jörg fór frá Hálsingborg 14. þm. til Rvík- ur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt anleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Þyrill er í Fredrik- stad. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu- breið fór frá Rvík í gærkvöldi aust ur um land í hringíerð. Skipadeild S.Í.S.. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er á Húsavík, fer þaðan til Dalvíkur, Svalbarðseyrar og Akureyrar. Jökulfell fór 7. þm. frá Rvík til Camden. Dísarfell er á Norðfirði, fer þaðan til Vestfjarða og Rvíkur. Litlafell er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Helgafell er í Riga, fer þaðan til Ventspils og Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Aruba 13. þm. Stapafell er væntanlegt til Rvíkur í kvöld. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur á morgun kl. 15:15. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar Vestmanna- eyja og Egilsstaða. Pan American þota kom til Kefla- víkur kl. 07:45 í morgun. Fór til Glasgow og London kl. 08:30. Væntan- leg frá London og Glasgow kl. 18:55 í kvöld. Fer til NY kl. 19:45 í kvöld. H.f.: Eimskipafélag íslands: Bakka. foss fer frá Hull 16. þm. til Leith og Rvíkur. Brúarfoss er í Rvík. Detti- foss fór frá Dublin 8. þm. til NY. Fjallfoss kom til Rvíkur 13. þm. frá Kaupmannahöfn. Goðafoss kom til Gdynia 13. þm. fer það til Sölvesborg- ar. Gullfoss kom til Rvíkur 13. þm. Lagarfoss fer frá NY 14. þm. til Rvík- ur. Mánafoss fer frá Antverpen 14. þm. til Rotterdam og Rvíkur. Reykja- foss fer frá Antwerpen 14. þm. til Rotterdam og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Antwerpen 15. þm. til Hamborg- ar Kaupmannahafnar, Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þm. til Brem erhaven, Cuxhavon, Hamborgar, Dubl in og NY. Tröllafoss fór frá Akur- eyri 13. þm. til Hjalteyrar Sauðár- króks, Hólmavíkur, Siglufjarðar, Húsa víkui; Norðfjarðar og Eskifjarðar. Orð spekinnar Maðurinn er fædclur frjáls og ér þó allsstaðar i fjötrum. L ) ísseau. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, Arndís E. Pála dóttir, Starhaga 6 og James Thom as frá Pennsylvania U.S.A. (Ljós- mynd: Studio Guðmundar Garða stræti 8). VÍSUKORN Öslaði gnoðin, beljaði boðinn, blikaði voðin, kári söng, stýrið gelti, aldan elti, inn sér hellti á borðin löng. Árni Jónsson á Stórhamri. Shólda Bláfellsútgáfan hefur beðiS Dagbók Mbl. fyrir nokkrar ’.eið- réttingar við afmælisdagabókina Skáldu. Það er að vísu ekki venja að birta i öagblöðum leið- réttingar á prentvillum í bók- um, því að ef svo væri, mundu dagblöðin ekki hafa rúm fyrir annað efni! Hins vegar gegnir hér nokkuð sérstöku máli, og þvi eru eftirfarandi leiðréttingar birtar. Orðsending Bláfellsútgáf- unnar eru svona: „Að fullprentaðri nýju aí- mælisdagabókinni Skáldu, hafa fundizt nokkrar villur, sem út- gefendur telja betur en ekki að biðja dagblöðin fyrir leiðrétting- ar á. Á bls. 151, í vísu Jakotw Thor- erensen, 2. vo., stendur: auður og nauð — á að vera: auðn og nauð. Á bls. 163, í vísu Prjóna-Eiríks, 1. vo., stendur: annar að — á að vera amar að. Þá hefur orðið nafnaruglingur með einhverjum hætti á tveim- ur stöðum. Á bls. 377 stendur höfundarnafnið Haraldur frá Barmi (þ.e. Haraldur Hjálmars- son, áður á Sauðárkróki, nú á Siglufirði) — á að vera Harald- ur frá Kambi. Á bls. 396, 7. 1. a.o., stendur: Látrum, N.-ís. — á að vera: Látrum, S.-Þing. Enda þótt þeir viðkomenda, sem lífs eru, hafi brugðizt drengi lega við mistökum þessum, biðj- um við eigendur bókarinnar að taka þetta til vinsamlegrar at- hugunar. — Bláfellsútgáfan."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.