Morgunblaðið - 15.01.1964, Síða 9
Miðvikudagur 15. jan. 1564
MORGUNBLAÐIÐ
9
Bókaauglýsing
Þeim sem áhuga hafa á að kaupa ljóða-
kver eftir undirritaðan, vil ég benda á að
ég hef látið í tvær bókabúðir, Bókhlöðuna
Laugavegi 47 og bókabúð Stefáns Stefáns-
sonar Laugavegi 8, 36 blaðsíðna ljóða-
kver, sem ber heitið Lífsins gæfublóm.
Virðingarfyllst,
Hallbjörn P. Benjamínsson.
Aðalgjaldkeri
Staða aðalgjaldkera hjá Vegagerð rikisins er laus
til umsóknar. Laun samkv. launakerfi ríkisins.
Umsókn fylgi upplýsingar um menntun og fyrri
störf. Umsóknarfrestur til 24. jan. nk.
Vegamálaskrifstofan.
Ljósmyndir
Óskum eftir að kaupa góðar landkynningarmyndir.
Myndir ásamt sölutilboði sendist undirrituðum.
Tryggur skilaréttur, ef ekki verða keyptar.
ÁSAÞÓR s.f.
Hafnargötu 26, Keflavík.
FulStrúaráð Sjálfstæðisflokksins
í Gullbringusýslu
heldur aðalfund sinn föstudaginn 31. janúar, 1964
kl. 21.00 í hinu nýja samkomuhúsi Njarðvíkur.
Alþingismenn flokksins í Reykjaneskjördæmi mæta
á fundinum. Nauðsynlegt er að nýkjörnar stjórnir
félaganna á svæðinu tilkynni fulltrúa fyrir aðalfund
til Jósafats Arngrímssonar, Ytri-Njarðvík í bréfi
eða í síma 1881.
STJÓRNIN.
Keflavík — Suðurnes
Nú er tíminn til að láta prenta skýrslu og reiknings-
form fyrir nýja árið.
Nýjar vélar. — Vönduð vinna. — Fljót og góð
þjónusta. — Leitið ekki langt yfir skammt.
Prentsmiðja Suðurnesja hf.
Hafnargötu 31, sími 1760 Keflavík.
Ásvallagötu 69. — Símí 33687.
Kvöldsími 23608.
Til sölu
5 herb. ný og fullgerð íbúð
i Háaleitishverfi. Teppalögð
Mjög glæsileg.
Luxushæð á hitaveitusvæðimu
í Hlíðahvcrfi. Selst upp-
steypt með bílskúr. Nýtízku
teikning. Hverfigluggar. —
Þvottahús á hæðinni.
6 herb. á 1. hæð í sambýlis-
húsi á hitaveitusvæðinu.
Sólrík íbúð. Bílskúrsréttur.
Stærð 139 ferm. S.lst tilbú-
in undir tréverk og máln-
ingu til afhendingar 14. maí
næstkomandi.
2 herbergja íbúð í háhýsi í
Austurbrún 6. hæð, lyfta. —
Eftirsóttar íbúðk með öll-
um þægindum.
4 herberga risíbúð í Hlíða-
hverfi. Sólrík.
4 herb. íbúðir í sambýlishús-
um í Háaleitishverfi. Sér
hitaveita.
5 herb. mjög skemmtilegar
endaíbúðir í sambýlishúsi
í Háaleitishverfi. 3 svefnher
bergi sér á gangi. Mjög
skemmtileg teikning.
Raðhús í Álftamýri. Selst til-
búið undir tréverk og máln
ingu. Fulgert að utan. Hent-
ugt fyrir fólk með marg-
menna fjölskyldu. Bílskúr.
Hitaveita. Óvenju hagstætt
verð.
Höium kaupando
3ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um. Útborgun kr. 450—500
þús. kr.
Byggingarlóð í bæjarlandinu
eða i nágrenni.
Gömlu húsi í bænum. Má vera
óstandsett. Útborgun allt að
500 þús. kr.
Iðnaðarhúsnæði, útborgum %
millj. kr.
Villu á góðum stað. Aðeins
vönduð og góð eign kemur
til greina. Mikil útborgun.
Munið, að eignaskipti eru oft
möguleg hjá okkur: Bíla-
þjónusta — næg bílastæði.
A T H U G I Ð
a'o bonð saman við útbreiðslu
er lauglum ódýrara að auglýsa
Morgunbiaðinu en öðrum
blöðum.
Stúlkur
óskast til afgreiðslustarfa nú þegar.
Matardeildin
Hafnarstræti 5 — Sími 11211.
Njarðvíkingar
Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur heldur aðalfund
sinn í hinu nýja samkomuhúsi Njarðvíkur sunnu-
daginn 26. janúar kl. 14.00.
STJÓRNIN.
Keflavík — Suðurnes
Hjá okkur verður engin útsala í ár, en til að gefa
viðskiptavinum okkar kost á kjarakaupum munum
við selja næstu daga á HAFNARGÖTU 57 lítils
háttar gölluð búsáhöld, og á HAFNARGÖTU 21
kventöskur — hanzka — hljómplötur — harmoniku,
og stóla fyrir aðeins kr. 295.00.
Hin vinsæla teppaútsala hefst seinna í vikunni
á sama stað.
Kyndill hf., Keflavík.
Keflavík — Suðurnes
Til sölu er 156 ferm. einbýlishús tilbúið undir tré-
vérk. Veðbandslaust.
Stórt einbýlishús í Ytri-Njarðvík á glæsilegum stað.
Mögulegt að nýta húsið sem þrjár íbúðir.
Hagkvæm lán og hagstæð útborgun.
Upplýsingar í síma 1760 Keflavík.
Fasteignasala Suðurnesja
Hafnargötu 26, Keflavík.
Nýkomnar
hinar margeftirspurðu japönsku peysur.
Stærðir: 34, 36, 38, 40 og 42.
6 litir. Verð frá 335 kr.
Skólavörðustíg 13 — Sími 17710.
3 DAGAR SKYIMDISALA 3 dacar
IJLLARKÁPIJR mfskinnum
“K ULLARKÁPiJR ánfskinna
^ IJLLARFRAKKAR
+ TERYLEIMEFRAKKAR
TÍZKUVERZLUNIN
HÉLA
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 15
— MIIÐVIKtDAG - FIMIVITtDAG — FÖSTtDAG