Morgunblaðið - 15.01.1964, Page 21

Morgunblaðið - 15.01.1964, Page 21
Miðvíkudagur 15. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 Lagerhúsnœði 50 — 60 ferm. lagerhúsnæði óskast. Uppýsingar í síma 16554. Múrarameistarar — Byggingamenn Tek að mér að pússa gólf með vélum um leið og þau eru steypt. Það gerir sterkara slitlag og sparar alla aukavinnu og efni. HAUKUR PÉTURSSON, múrari Álftamýri 2 — Sími 41809. Sölumennska Dugleg kona eða áhugasamur yngri maður, helzt með bílpróf, óskast til starfa við sölumennsku á innfluttum matvælum. Salan fer aðallega fram gegnum síma. Æskilegt væri, að viðkomandi hefði einhverja tungumálakunnáttu. Umsækj- endur vinsamlegast leggi inn nafn og heimilisfang á skrifstofu blaðsins fyrir 18. þ.m. merkt: „3558“. Vinna — Prjónastofa Dugleg kona, vön vélprjónaskap, óskast til vinnu strax á prjónastofu okkar, Frakkastíg 8. Nánari upplýsingar á staðnum. 8JSEarverksvTiBð|aii Framtíðin Eyfírðingar í Rvk og nágrenni. Hið árlega Þorrablót Eyfirðinga- félagsins verður að Hótel Sögu sunnud. 26. þ.m. kl. 18. Nánar auglýst síðar í blöðum og útvarpi. Til sölu við Miðbæinn einbýlishús á 2 hæðum. Á efri hæð 5 herb. og eldhús, á neðri hæð 3 herb., eldhús og bað, þvottahús og geymslur. Útb. 750 þús. fasteignasalan Hamarshúsi v/Tryggvagötu 5. hæð (lyfta) símar 20465, 15965 og 24034. Til sölu Lítið einbýlishús í Vesturbænum, 3 horb. og eld- hús á efri hæð, kjallara W.C., þvottahús og geymslur. Útb. 150 þús. fasteignasalan Hamarshúsi v/Tryggvagötu 5. hæð (lyfta) símar 20465, 15965 og 24034. Miss Clairol hórnlitui nýkominn Austurstræti 7. Batlerup IDEAL MIXER HRÆRIVEUIM Skrilstoluslúlkur Viljum ráða 2—-3 skrifstofustúlkur. Þurfa ekki allar að vera vanar. Þær sem áhuga hefðu fyrir starfinu sendi umsóknir sínar, meðmæli og mynd ef til er til Mbl. merkt: „Skrifstofustörf í Hafnarfirði“ fyrir n.k. mánudagskvöld. Utsala — Utsala Barnanáttföt verð kr. 49,— Barnapeysur verð kr. 60,— Sokkabuxur verð kr. 65,— Ullarvettlingar, dömu, verð kr. 35,— o. m. fL KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. ÁSA, Skólavörðustíg 17 sími 15188 ÁSA, Aðalstræti sími 10923. FalSeg Kraftmikil Fjölhæf Hrærir — þeytir — hnoðar hakkar — skilur — skrælir rífur — pressar — malar blandar — mótar — borar bónar AFBRAGÐS HRÆRIVÉL A ÓTRÚLEGA HAGSTÆÐU VERÐI. Ennfremur BALLETTO hand- hrærivél, MASTER MIXER stór-hrærivél og CENTRI- BLEND blandari og hrámetis- vél. Kaupið BALLERUP með FÖNIX-ábyrgð. Sendum um allt land. O KORMERUPHAMfEM Simi 12606 - Suðurgötu 10 - Rcytóiayík Fimleikadeild Frúurleikfimi Hin vinsæla frúarleikfimi okkar er byrjuð aftur. Æfingatímar mánud. og fimmtud. kl. 8,15—9 í Breiðagerðisskóla. — Innritun í æfingatímum. ILAEIGENDU Ekkert varð- veitir betur bíl inn yðar en góð ryðvörn, ekkert getur gefið yður hærra endursöluverð fyrir bílinn en góð ryðvörn. Ryðvörn er því sjálfsögð, pantið tíma hjá RYfiVÖRM GRENSASVEGI 18 Sími 19945. FRAMTÍÐARSIARF CAIiOIi* # GALON er heims- þekkt gæðavara. Einkaumboð á íslandi. 1ÍANSA: Laugavegi 176 - Sími 35252. DEILDARSTJÓRASTARF Samband ísl. samvinnufélaga vill ráða doildarstjóra til að veita einni af stærstu deildum þess forstöðu. Nauðsynlegt er að umsækjandi þekki vel tii innflutningsviðskipta, sé kunnugur viðskipta- háttuin í Evrópu og Bandaríkj unum og liafi unnið við sölu-mennsku á innlendum markaðL Ennfremur þarf umsækjandi að hafa reynslu og hæfni í að stjórna fólki. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri S.Í.S. Jón Arnþórsson, Sambanushúsinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.