Morgunblaðið - 18.01.1964, Side 4

Morgunblaðið - 18.01.1964, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. jan. 1964 Iðnaðarhúsnæði fyrir þungaiðnað óskast til kaups eða leigu. Æskileg staerð 3—400 ferm. — Til- boð sendist Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 9831“. Tvær íbúðir 3—6 herb. óskast til leigu. Uppl. í símum 15602—18103 og eftir vinnutíma í 37093 Bílamálun * Gljábrennsla Vönduð vinna. Merkúr h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 21240 og 11275. Útsala á barna- og unglingapeys- Uffl. VARÐAN, Laugavegi 60. Sími 19031. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og t'ið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsurin Vatnsstíg 3. — Sínu 18740. Gert við kæliskápa, kælikistur og kælikerfi í skipum. Upp- setning og viðgerðir á kælikerfum fyrir sveita- býli. Uppl. í síma 51126. Húsgögn til sölu Amerískur ísskápur, sófa- sett, stólar, borð, hansahill- ur Og fl. — Til sýnis á laugardag að Lynghaga 4, 3. hæð frá kl. 3—7. Keflavík — Suðumes Útsala. Aldrei glæsilegra úrval af prjónafatnaði en nú. Komið og gerið góð kaup. — Fons, Keflavík. Varahlutir Vantar varahluti í Brad- ford. >eir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Bradford — 9839“ Viðgerðir Önnumst viðgerðir og sprautun á hjálparmótor- hjólum, reiðhjólum, barna- vögnum o.fl. — Sækjum — sendum. — Uppl. eftir kl. 7. — Leiknir, sími 35512. Húsnæði Eldri hjón óska eftir 2 her bergja íbúð, nú þegar eða á næstu mánuðum. Fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 17210. Keflavík — Suðumes Útsala. Okkar árlega út- sala hefst á mánudag. Lítið í gluggana. — Fons, Kefla- vik. Thor þvottavél í góðu lagi, til sölu. Upp- lýsingar í skna 50614. Ungur maður óskar eftir að komast að sem nemi í hreinlegri iðn- grein. A eftir 4 mánuði í Iðnskóla. Tilb. merkt: „Regluæmi — 9844“. ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einsiaRUnga, félaga, bátr og fl. — Sanmingagerðir. — Timi ertir sarnRomulagi Friðrik Sigurbjórnsson lögfræðmgur, simí 16941 Fjölnisveg 2 ÞVÍ sérhver, scm gjörir viija föður míns á himnum, hann er bróðir minn systir og móðir (Matt. 12, 50). í dag er laugardagur 1S. Janúar. 18. dagur ársins 1964. 13. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði ki. 7:36. Bilanatilkvnningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki Melhaga 20—22. Sími 22290. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði vikuna 9.— 10. þm. Kristján Jóhannesson, 10.—11. Ólafur Einarsson, 11.— 13. Eiríkur Björnsson (sunnu- dagur), 13.—14 Páll Garðar Ól- afsson, 14.—15. Jósef Ólafsson, 15. —16. Kristján Jóhannesson, 16. —17. Ólafur Einarsson, 17.— 18. Eiríkur Björnsson. Slysavarðstofan í Ileilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. n HAMAR 59611184 = 3. P) EDDU 5964X18 = n GIMLI 59641297 — 1. Orð lltsins svara 1 síma 11)09«. 75 ára er 1 dag frú Gíslína Magnúsdóttir, Freyjugötu 27 A, Reykjavík. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórunn Edda Sigurjónsdóttir, Víðimel 47 og Halldór Kjartan Kjartans- son, Ljósvallagötu 24. 26. desember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Birni Jónssyni Keflavík, Gréta Jóns- dóttir og Guðmundur Snæbjörns son bifreiðastjóri, Syðri-Brún, GrímsnesL 12. janúar varu gefin saman í hjónaband í Halígrímskirkju af sr. Jakobi Jónssyni ungfrú Her- dís Jónsdóttir og Jón Hallgrims- son, Tunguvegi 92. FRÉTTIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Kon- ur munið hinn árlega afmælisfagnað íélagsins með sameiginlegu borðhaidi og skmmtiatriðum í Þjóðleikhúskjall- aranum miðvikudaginn 22. þ.m. Pant- anir teknar í áður auglýstum símum og hjá formanni í 14740. T.B.R. í Valshúvinu. Barnatími kl. 3,40. Byrjendur kl. 4:30. Breiðfirðingafélagið heldur félagsvist í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 22. janúar kl. 8:30 Dans á eftir. Stjórnin. Ameríska bókasýningin: Laugard.: 18. janúar, kl. 4 e.h.: Dr. Robert Mull- en, Naval Station, former physician with Project Mercury: „Doctor Among the Astronauts.' Film.: ,John Glenn Orbits the Earth.“ HESTURINN OKKAR, tímarit Lands sambands Hestamanna, er kominn út og flytur að vanda greinar, myndir og hestavísur. I þcssu hefti, sem er jólahefti eru greinarnar: Ljósið, sem ég sá eftir Magnús Guðmundsson, Stóð hestamál í réttarsölum eftir Hákon Guðmundsson, Norður fjöll eftir Guð jón Jónsson, Stokkhólma-Grána eftir Steindór Gunnlaugsson, Heimreiða- ur eftir Bjarna Bjarnason, Borgar- dagur eftir Karl Kristjánsson, Þröst. fjarðarþátt eftir Guðm. Ól. Ólafsson, Fjórðnngsmót á Egilsstöðum eftir Þor kel Bjarnason. Forsíðu prýðir litmynd frá ferðalagi á heslum um Skaga- fjörð. Kvenfélag Kópavogs. Fundur í Fé- lagsheimilinu uppi þriðjudaginn 21. janúar. Hefst stundvíslega kl. 20:30 með kvikmyndasýningu. Mætið vel. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT hef ur spilakvöld fyrir konur og karla í Sjálfstæðishúsinu á mánudagskvöldið (20. janúar) kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist og ávarp fljdur Guðrún Helgadóttir forstöðukoha Kvennaskól- ans. Mörg verðlaun verða veitt, mjög góð. Kaffidrykkja og dans. Miðar seldir á sunmidag kl. 2.—6. í Sjálf- stæðishúsinu niðri og ef eitthvað verður eftir á mánudag kl. 3—6. Kvenréttindafélag íslands: Fúndur verður haldinn í félags- heimili prentara á Hverfisgötu 21. þriðjudaginn 21. janúar kl. 20:30. Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. júní, blað K.R.F.Í. Anna Sigurðardóttir tal- ar um hvar íslenzkar konur eru á vegi staddar í jafnréttismálum. Fé- lagskonur fjölmenm og taki með sér gsti. Minningarspjöld Fríkirkjusafnaðar- ins 1 Reykjavík eru seld í eftirtöld- um stöðum: Verzluninni FACO Lauga veg 37 og verzlunmni Egill Jacobsen, Austurstræti 9. Föstud., 17. jan. kl. 8.30 e.h. Frank Pavalko, University of Maryland Visiting Lecturer: „American Theatcr in thc Middle ’60’3“ Film: A selected TV drama. Örlygur Sigursson, listmálari: „Málaralist í USA.*4 Litskugga- myndir til skýringar. Ljósastofa Hvítabandsins er á Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Séra Ólafur Skúlason sóknarprest- ur í Bústaðaprestakalli hefur viðtals- tíma á heimili sínu Drápuhlíð 7 dag- lega kl. 11—12 f.h. og þriðjudaga kl. 4—6 e.h. Sími 11782. Tilkynning frá Sjálfstæðiskvenafélagi Árnessýslu. Fundur verður haldinn næstkomandi sunnudag hinn 19. þ.m. Nánar auglýst í f2mmtudagsblaðmu. Stjórnin Minningarspjöld minningarsjóðs Árna M. Mathiesen fást i verzlun Einars Þorgiissonar, Hafnarfirði og verzlun Jóns Matlnesen, Hafnarfirði. Viðtalstlmi séra Gríms Grímssonar í Ásprestakalli er alla virka daga kl. 6—7 e.h. að Hjaliaveg 35. sími 32195. Útivist barna: Börn yngn en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. MESSUR Á MORGUN Myndín hér fyrir ofan er af Ilesteyrarkirkju, sem öllum deil- unum olli hér um árið. Kirkjuyfirvöldin gáfu leyfi sitt, gegn andmælum gamalla Hestevringa, að rífa kirkjuna og byggja hana upp að nýju í Súðavík við Álftafjörð í Norður-ísafjarðar- sýslu. Svo miklar deilur risu um þetta mál, að menn eru ekki enn á því, að rétt hafi verið að farið. En þessa kirkju er búið að vígja í Súðavík, og verður hún sjálfsagt ekki þaðan flutt á næstunni. Dagbókin sendir af þessu tilefni bæði Hesteyringum og Súðvíkingum beztu nýjársóskir. Laugarneskirkja Messa kl. 2 e.h. Settur dóm- prófastur Séra Óskar J. Þor- láksson setur séra Grím Gríms son í Ásprestakall inn í em- bættið. Barnaguðsþjónusta kl. 10:15. Séra Garðar Svavars- son. Óháði söfnuðurinn Unglingafélag safnöðarins heldur fund n.k. sunnudag í Kirkjubæ kl. 4. Öll börn á aldrinum 11—13 ára velkom- in. Neskirkja Messa kl. 2. Séra Jón Thor- arensen. Mosfellsprestakall Barnamessa í Félagsheimil- inu í Árbæjarblettum kl. 11 f.h. Barnamessa á Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Háteigsprestakail Messa í Hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 2. Barna- samkoma kl. 10:30. f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Elliheimilið Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 10. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Kirkja Óháða safnaðarins Barnasamkoma og barns- skírn kl. 10:30 f.h. Öli börn velkomin. Séra Emil Björns- son. Grensásprestakall Breiðagerðisskóli. Sunnu- dagaskóli kl. 10:30. Messa kl. 2. Stofnfundur kvenfélags fyrir sóknina verður haldinn að lokinni messu. Séra Felix Ólafsson. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Innri Njarðvík- urkirkja. Barnamessa kl. 11. Messa kl. 5. Hafnarfjarðarkirkja Messs kl. 2. Garðasókn. Messa í samkomuhúsinu Garðaholti kl. 4. Safnaðar- fundur eftir messu. Séra Garð ar Þorsteinsson. Kópavogskirkja Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10:30. Gunnar Árnason. Keflavikurflugvöllur Barnasamkoma í nýja fé- lagsheimilinu. Ytri-Njarðvík kl. 1,30. Séra Bragi Friðriks- son. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Messa kl. 2. Séra Árelíus Níels son. Reynivallaprestakall Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarnason. Ásprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 2 Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 11 f.h. Athugið breyttan tíma. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 5 messa. Séra Hjalti Guðmundsson. Kl. 11 barnamessa í Tjarnarbæ. Séra Hjalti Guðmuridsson. Bústa ðapres ta kall Barnasamkoma kl. 10:30 í Réttarholtsskólanum. Guðs- þjónusta sama stað kl. 2. Fermingarborn og aðstandend ur þeirra eru sérstaklega beð- in að mæta. Séra Ólafur Skúlason. Skrifstofa áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur er i Vonarstræti 8 (bak- hús), opm frá kl. 5—7 e.h. nema laugardaga, síml 19Z82. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8.30 Fundar- efni: „Spurt og spjallaS", Grétar Feils talar. Hljómlist, kaffiveitingar. Samúðarkort Rauða krossins fást á skrifstofu haus Thorvldsstræti 6. MeS fyrirfram þakklæti RauSi Kross íslands. Stœrsfu borgir Tokyo í Japan ..... 10.172.87*7 London i Englandt .... 8.251.000 New York í Bandaríkjunum 7.795.000 Shanghai i Kina , . . . 7.100.000 Moskva i Rússlanili . , . 7.000.000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.