Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐID
Laugardagur 1. febrúar 1964
ANNAST SKATTA-
FRAMTÖL
emstaKiiriga, félaga, bátf
og fl. — Sammngagerðir.
— Timi ertir samKomulagi
Friðrik Sigurbjornsson
lögfræðingur, sími 16941
Fjölnisveg 2
Lítil
vefnaðarvöruverzlun er til
sölu. Þægileg fyrir konu,
sem getur haft kjólabreyt-
ingar líka. Sendið nöfn og
símanúmer í P. O. Box
1074.
íbúð til leigu
Skemmtilegt einbýlishús til
leigu þeim er getur lánað
nokkra fjárupphæð í eitt
ár. Svar sendist Mbl. fyrir
sunnudag, merkt: „Sann-
gjöm leiga — 9927“.
Bílamálun * Gljábrennsla
Vönduð vinna. Merkúr h.f.
Hverfisgötu 103. — Sími
21240 og 11275.
Herbergi óskast
Ungur maður utan af landi
óskar eftir herbergi. Helzt
í nágrenni Snorrabrautar.
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Reglusamur — 9062“.
Velmeðfarinn
radíó-grammófónn og
bamarúm til sölu. Upplýs-
ingar i síma 18369. ,
Málverk til sölu
— sum stór, 180x145, til
sýnis og sölu að Karfavog
27. Uppl. gefur Eggert
Magn-ússon.
Málaranemi óskast
" Símar 32525 og 37882.
Kona til ræstinga
Vinnutími eftir samkomu-
lagi. Þingholtshverfið. Simi
11292.
Keflavík — Suðurnes
Stúlka eða eldri kona ósk-
ast til h-eimilisaðstoðar kl.
1—7 fimm daga vikunnar.
Upplýsingar í síma 2223,
Keflavík.
Norsk hjón
með 1 barn óska eftir 3—4
herb. íbúð. Uppl. i síma
38349.
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi í
Reykjavík.
Símar 51619 og 51273.
Til sölu
Nælonpels, sumarkápa. —
Einnig glæsilegur sam-
kvæmiskjóll. Upplýsingar
í síma 37175.
Stór yfirbyggður
Chevrolet 1954, sendiferða
bíll með stöðvarplássi, til
sýnis og sölu að Njálsgötu
108, laugardag og sunnu-
dag.
Stúlka
óskast í tvo mánuði. Ekki
yngri en 25 ára.
Brauða og sælgætissalan
Grettisgötu 64.
TRÚR er sá, er yður kallar, og
hann mun og korna fessu til leiðar.
(1. Þessal. 5.24).
I dag er laugardagur 1. febrúar og
er það 32. dagur ársins 1964
í dag er Brigidarmessa.
15. vika vetrar er að byrja.
Árdegisháflæði ki. 7.44
Bilanatilkvnningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Simi 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður 1.—7. febr. er i
Vesturbæjarapóteki- Sími 22290
Helgiðagavörður í Apóteki Aust-
urbæjar sími 19270.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna i Hafnarfirði i febrúar-
mánuði 1964: Frá kl. 17—13:
31- jan — 1. febr. Jósef Ólafsson,
1.—3. Kristján Jóhannesson (sd),
3.—4. Ólafur Einarsson, 4.—5.
Eiríkur Björnsson, 5.—6- Bragi
Guðmundsson, 6.—7. Jósef Ólafs-
son, 7.—8. Kristján Jóhannesson.
Kópavogsapotek er opið alla
NÆSTKOMANDI sunnudagur
er annar sunnudagur í níuvikna
föstu. Þann dag er hinn árlegi
Bibliudagur Hins islenzka Biblíu
félags. í öllum kirkjum landsins
fer þá fram söfnun til styrktar
starfi Biblíufélagsins. Á næsta
ári er 150 ára afmæli félagsins,
og í tilefni þess er þegar hafinn
undirbúningur að nýrri biblíu-
þýðingu. Þessi útgáfa mun kosta
mjög mikið fé, og eru því vel-
unnarar hinnar helgu bókar
beðnir um að minnast þess, er
þeir sækja messu á sunnudaginn
FRÉTTIR
Kvenfélagið Sunna, Hafnarfirði heid
ur aðalfund þriðjudagínn 4. febrúar
kl. 8:30 i Skátaheimilinu. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Aðalfundur kvenfélags Garðahrepps
verður haldinn að Garðaholti þriðju-
daginn 4. þm. kl. 8:30. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnar-
kosning. Lagabreytingar. Önnur mál.
Bílferð frá biðskýlinu Ásgarði ki. 8:15.
Stjómin.
Aðalfundnr kvenfélags Háteigssókn
ar verður haldinn þriðjudaginn 4.
febrúar kl. 8:30 í Sjómannaskólanum.
Dansk Kvindekhib heldur aðalfund
mánudaginn 3. febrúar ki. 8:30 í Iðnó
uppi.
Kvenfélag Langarnessóknar. Aðal-
fundur verður haldinn mánudaginn
3 febrúar kl. 8:30 i KLrkjukjallaran-
um. Sólveig Búadóttxr kynnir sniða
kennalu. Félagskonur fjölmennið.
Stjórnin. ,
Kvennadeiid Slysavarnafélagsins
heidur fund mánudagmn 3. febr. n.k.
kl. 8:30 í Sjálfstaeðxshúsinu. Venju-
ieg aðalfundarstöxf. TU skcmmtunar
sýndir þjóðdansar og upplestur. írú
Anna Guðmundadottir.
Aðalfundur Kvenfélags Fríkirkju.
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., belgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði það sem
eftir er mánaðarins
25. — 27. Jósef Ólafsson (sunnud)
27. — 28. Kristján Jóhannesson
28. — 29. Ólafur Einarsson
29. — 30. Eiríkur Björnsson
30. — 31. Páll Garðar Ólafsson
31. — 1. febr. Jósef Ólafsson
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin alian sólar-
hringinn — simi 2-12-30.
Neyðarlæknir — simiu 11510 —
frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
n GIMLI 5964237 — FrL
n EDDA 5964247 — 1
að leggja fram sinn skerf til
Bibliufélagsins. Ennfremur eru
menn hvattir til að gerast með-
limir féiagsins. Prestar safnað-
anna og skrifstofa biskups tekur
á móti nýjum meðlimum. Ár-
gjaldið er kr. 50.00. Vissulega má
segja að bezti arfur íslendinga
sé HeUög Ritning og ættu því
allir íslendingar, sem skírðir
eru og vilja bera kristið nafn að
Ijá hinu mikilvæga starfi Hins
fsl. Biblíufélags lið.
Frá hinu íslenzka
Biblíufélagi.
in þriðjudaginn 4. febrúar í Alþyðu-
húsinu kl. 8:30.
Kvenfélagið Keðjan heldur aðal-
fund þriðjudaginn 4. febrúar kl. 9.30
að Bárugötu 11. Fundurinn byrjar
stundvíslega til þess konur geti gert
hlé til að hlusta á' útvarpsleikritið.
Snyrtidama msetir á fundinum.
Árnesángamót.
Átthagaf él»g Árnesinga í Reykja-
vík halda sameiginlega árshátíð að
Hótel Borg laugardaginn 1. febrúar
n.k. Hefst hátíðin með borðhaldi kl.
19. Forsala aðgöngumiða er bafin i
Bókabúð Lárusar Elöndal.
Kvenfélag Hkfnarfjarðarkirkju held-
ur aðalfund mánudaginn 3. febrúar
kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu.
Sóiarkaffi. Arnfirðtngar og Bíld-
dælinga verður haldið í Sigtúni sunnu
daginn 2. febrúa* kl ð e.h.
Krabbameinsfélagið hefur sím
ann 10269.. .
L augardagsskrítlan
Áður sagðir þú alitaf að ég
væn allur heimunnn fyrir þig.
Já, — en síðan hefur mér
faríð fram í landafræðL
Orð lifsins svara 1 sima 1000«
HIÐ ÍSLEIMZKA BIBLÍUFÉLAG
Krossinn í Oddakirkju
safnaðarins í Hafnarfirði verður hald-
Messur á morgun
Kirkjan á Sauðárkróki
Aðventk.rkjan
Guðsþjónusta á morgun kl.
5 síðdegis, Svein B. Jöhann-
sen.
Langholtsprestakall
Barnaguðsþjónusta kl.
10:30. Messa ki. 2 Séra Áre-
líus Nielsson.
Kópavogskirkja
Messa kl. 2. Barnasamkoma
kl. 10:30. Séra Gunnar Árna-
son.
Fríkirkjan
Messa kl. 2. Séra Þorsieinn
Björnsson.
Háteigsprestakall
Barnasamkoma í Sjómanna
skólanum kl. 10:30. Séra Jón
Þorvarðsson.
Hinn almenni Biblíudagur
Dómkirkjan
Kl. 11. Messa Séra Óskar
J- Þorláksson. Kl. 5 messa
Séra Hjalti Guðmundsson.
Kl. 11 barnasamkoma í
Tjarnarbæ. Séra Hjalti Guð-
mundsson.
Laugarneskirkja
Messa kl. T e.h. (Bibtíudag-
urinn). Bamaguðsþjónusta kl.
10:15 f.h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Hallgrímskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 10-
Messa kl. 11 Séra Jakob Jóns
son. Messa kl. 2 Séra Sigur-
jón Þ. Árnason-
Bústaðaprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. c0.30
í Réttarholtsskóla. Messa á
sama stað kl. 2 e.h. Tekið á
móti gjöfum til Biblíufélags-
ins. Séra ólafur Skúdason.
Mosfellsprestakall Hafnarfjarðarkirkja
Messa á Lágafelli kL 2 Séra Messa kl. 2. Séra Garðar
Bjarni Sigurðsson. Þorsteinsson
Ú tskálapr estakall
Messað að Útskálum kl. 2
e. h- Séra Jón Árni Sigurðs-
son, Grindavík prédikar. Sókn
arprestur.
Fíladelfia
Hátúni 2. Á morgun sunnu-
dag- Guðsþjónusta kl. 8:30 e.h.
— Tvísöngur. — Ásmundur
Eiríksson.
Fíladefía, Keflavík
Guðsþjónusta kl. 4. e.h. Har
aldur Guðjónsson.
Ásprestakall
Messa á morgun Laugarnes
kirkja kl. 5 e.h. Séra Grímur
Grímsson.
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli sunnudaga
skóli kl. 10:30 Messa kl. 2.
Felix Ólafsson-
Kirkja Óháða safnaðarins
Almenn barnasamkoma
með myndasýningu kl. 10:30
f. h. Séra Emil Björnsson.
Keflavíkurflugvöllur
Messa í nýja Félagsheimil-
inu Ytri-Njarðvík á sunnudag
kl. 2 eftir hádegi. Séra Bragi
Friðriksson.
Neskirkja
Séra Frank M- Halldórsson.
Messa kl. 2. Séra Jón Thorar-
Keflavíkurkirkja
Messa kl. 5 Gunnar Sigur-
jónsson cand. theöl. prédikar
sóimarprestur flytur ávarp í
tilefni Bíiblíudagsins.
*
Innri Njarðvíkurkirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11
árdegis. Séra Björn Jónsson-
Austurbæjarbió hefur sýnt nú
í tæpan mánuð amerísku gaman-
myndina „Lykillinn undir mott-
unni“ við mjög góða aðsókn.
Mynd þessi hefur hlotið þrenn
„Oscar“-verðlaun- Hún var
kjörin „bezta kvikmynd ársins“,
Biily Wilder hiaut verðlaunin
fyrir leikstjórnina og ennfremur
fékk hann ásamt I.A.L. Diamond
sömu verðlaun fyrir bezta kvik«
myndahandritið.
Fullyrða má að fáar gaman-
myndir hafa náð jafn miklum
vinsældum í heiminum seru
þessi. Myndin hér að ofan sýnir
Jack Lemmon og Shirley
MacLaine en þau fara með aðal-
hlutverk myndarinnar og þykir
leikur þeirra aiveg íiábæi’.