Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 16
16 MORCUhBLAÐID Laugardagur 1. febrúar 1964 Bezt að aag'ýsa í lUorgunblaðinu — Fjárbúskapur Framh. af bls. 17 heiminu þárfnast aukinnar kjötframleiðslu, sem hin þétt- býlli lönd eiga ae örðugra með að fullnægja, meðal annars vegna aukinna landþrengsla. Við höfum þá sérstöðu enn í “þessum heimi, að búa við míkið landrými og hentug skilyrði til gTasræktunar. Við höfum mikla möguleika í framtíðinni 'með auknum notum af ræktuðu landi og með því búskáparlagi ætti landið að geta borið nokkrar milljónir fjár. Á láglendi eru víðlendir mel- ar eða sandar sem ættu að vera auðgræddir. Af hinu gróna landi eru móar og holt, sem má bæta með sáningu grasfræs o.g dreif- ingu ábuxðar og hinar víðlendu mýrar og flóar, sem nú eru grónir störum og öðrum ólost- æitum gróðri með rýru fóður- gildi, má rækta með fram- ræslu og áburðardreifingu og breyta þannig gróðurfari þeirra til hins hetra. Uppskeru mýr- anna miá síðan gjörnýta til beit- ár, einkum ef fé faer jafnframt aðgang að öðrú betur ræktuðu landi, svo sem fóðurkáls og fóð- rófnaökrum. MeS aukinni ræktun faeSt auk- in uppskera með auknu fóður- gildi. TAFLA Tegund Hestar Fóðurein. gróðurl. höktarar hekt. Ófrjóir melar 3 100 Ófrjó mýri 10 250 Framræst rnýri 30 1200 Tún"1 45 2300 Fóðurkálsakur 65 6000 Fóðurrófuakur 70 7000 Ein fóðureining er miðuð við fóðurgildi 1 kg. af byggi. Ræktun beitilands fyrix sauð- fé er enn á byrjunarstigi hér á íandi og enn rru ýmis vanda- mál sem þarf að leysa viðvíkj- andi bait sauðf jár á ræktað land. Væntanlega svarar ekki kostnaði að beita öllu fé á raev‘ ð land heldur hafa tvílembur til að byrja með á ræktUðu landi en þann tíma sem fé gengur á fjalli. Því hefur verið haldið ffam að landið þyidj ekki með góðu móti fleira en 750 þúsund fjár á afrétti án þess að landspjöll yrðu að. Með aukinni beit á ræktað land getuim við hins- vegar margfaldað fjáreign lands manna og um léið fækkað því fé sem gengur í óraektuðum úthögum eða öllu beldur stytt þann tíma seim fé gengur á fjalli. Með því að létta þannig á af- réttum er stígið stórt skref til þess að stöðva þá örtröð og þá eyðingu gróðurlendis sem hú vofir yfir. Heilsufar gott AKRANESI, 30. jan. — f dag hringdi ég til Torfa Bjamasonar, héraðslæiknis og spurði um heilsufar í hsenum og nærsveit- unaim. Hann sagði að smáfar- aldrar hefðu verið að ganga, — kvefsótt, rauðir hundar og þess- háttar. Að öðru leyti hefði heilsu far verið gott innan bæjar og í nærsveitum. — Oddur. Kvenfélagið Iflringurinn hefir til leigu húsnæði til fundarhalda. Upplýsingar í síma 17950 og 10727. Vegna flutnings er til sölu mjög vandaður GENERAL ELECTRIC VEGG-ÍSSKÁPUR með frystihólfi. Skáp urinn er gulur, 11 rúmfet að stærð og í 1. flokks ástandi. — Upplýsingar í síma 15800. GARÐAR GISLASON H F. 115 00. . B Y C G IN G A.V Ö R U R Gólfflísar í fjölbreyttu úrvali. HVERFISGATA 4-6 lyftitæk:i FLUTNINGATÆKI Hvort lyfta þarf þunga- eða létta- vöru, fyrirferðarmiklum eða viðkvæmum varningi og flytja skemmri eða lengri leið, þá finnið þér hagkvæmustu lausnina í tækjum frá DEMAG-ZUG. Rafmagnstalíur og spil, hlaupakettir, verksmiðju- kranar, hjólakranar, gripskóflur, lyftirafsiglar og fleira. Aðalumboð fyrir DEMAG- ZUG CMBH ÞÚR HF REYKJAVIK Hafnarstroti 8 / * % STRETCH NYLON STAKAR KARLMANNABUXUR tízkuefni, tízkusnið, sem fer sigurför um alla Vestur-Evrópu. Fást í helztu karlmannafataverzlunum víða um land. að auglysing i stærsta og útbreíddasta blaðum borgar sig bezt. að auglysing i stærsta og útbreíddasta blaðuiu borgar sig bezt. löorörniíílafcid Somkomur K.F.U.M. Kl. 10,30 f.h.: Sunnudagsskól- inn við Amtmannsstíg. — Barnasamkoma í Sjálfstæð ishúsinu í KópavogL — Drengjadeildin við Langa- gerði. Kl. 1,30 e.h.: srengjadeildimar Amtmannsstíg, Holtagerði og Kirkjuteigi. Kl. 8,30 e.h.: Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstig. Johannes Sigurðsson talar. Fómarsam koma. Allir velkomnir. 1_____' Kristniboðshúsið Betania, Laufásvegi 13. A morgtrn: Sunnudagaskólinn ki. 2 eJh. Öll börn velkamin. Kristileg samkoma á bænastaðnum, Fálkagötu 10 kl. 4. Sunnudag 2. febr. .Eggert Jónsson talar. — Allir velkonmir. Fíladelfia Á morgun, sunnudag: Sunnu dagaskóli: Hátúni 2; Hverfis götu 44; Herjólfsg. 8, Hafnar firði. Alls staðar á sama tíma kl. 10,30. — Almenn samkama að kvöldinu kl. 8,30. — As- mundur Eiriksson og Gunn- Britt Pálsson tala. Tvísöng- ur. Sunnudagaskólins í Mjóuhl. 16 er hvern sunudag kl. 10,30. Almenn samkoma er hvern sunnuSag kl. 20. Alir eru vei- komnir. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins. A morgun, sunnudag: Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f Ji. Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. Barnasamkoma kl. 4 að Hörgs hlíð 12. — Litskuggamyndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.