Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 24
iaugavegi 26 simi 200 70
26. tbl. — Laugardagur 1. febrúar J964
jm
BRAUÐ
'srfr/?. t '-5 ' v •»
♦
Efri myndin sýnir Eldey draga Kötlu afturábak frá landi. Á neðri myndinni er Vilborg að draga
Eldey að bryggju í Keflavík eftir að dráttartaug in hafði flækzt í skrut'unni.
— Ljósm. Sævar Kristjánsson.
Dró ms. Kötlu frá
klettum í Keflavík
Drdttartaugin ílæktist í skrúfu aðstoðar-
skipsins
Á MILLI kl. 11 og 12 á hádegi
var ms. Katla að leggja frá
Eryggju hér í Keflavík, Er
nokkuð var komið frá bryggj-
unni stöðvaðist vél .skipsins af
einhverjum orsökum og rak það
upp í kletta norðan við Fiskiðj-
una, undan snarpri austanátt.
Mb. Eldey var við bryggju í
Keflavík með vél í gangi, og
uirnu skipsmenn að því að taka
beitu. Sáu þeir hvað fram fór,
og sigldi Eldey þegar til aðstoð-
ar Kötlu. Dráttartaug var komið
fyrir á milli skipanna, og tókst
Eldey að draga Kötlu afturábak
i úr fjörunni, og snúa skipinu við,
þannig að stefni þess vissi út
Missti etherglas á
heitan rafma^ns-
ofn
SELFOSSI, 31. jan. — 1 gær var
slys á sjúk*raihú.sinu. Soffía Niels-
dóttir, hjúkrunarkona var að
vinna með etherglas um tvö
leytið og var svo óheppin að
missa ,glasið ofan á rafmagns-
ofn.
Eterinn í loftinu varð sam-
stundis logandi og blossaði upp
að henrtf, svo kviknaoi í fötum
hennar. Soffía var í nælonundir-
kjól, sem umsvifalaust blossaði
upp, en utanyfir var hún klædd
lóreftsslopp. Læiaiirinn kom
henni til hjálpar og slökkti í föt-
um hennar. Hún hafði brennzt
illa á handleggjum og höndum
og liggur á sjúkrahúsinu. — Ó. J.
úr höfninni. Þegar hér var kom-
ið sögu tó'kst Kötluimönnuim að
koma vél skipsins í gang.
Slepptu þeir þá dráttartauginni,
og. héldu áleiðis til Akiraness.
Svo slysaleiga tókst til að drátt-
artaugin flæktist í skrúfu Eldeyj
ar, og gat báturinn ekki athafn-
að sig. Rak hann nú í átt til
lands.
í Keflavíkurhöfn var einnig
annar bátur með vél í gangi, mb.
Vilborg. Fór báturinn til að-
stoð'ar, bg tókst að draga Eldey
að bryggju. Froskmaður kafaði
síðan og skar taugina frá skrúf-
unni, en þá kom á dagihn að
skemmdir höfðu orðið á henni,
og verður Eldey nú að fara í
dráttarbraut ,til frekari athug-
unar og viðgerðar. — HSJ.
Frosthörku ger-
ir a Fjollum
27 stiga gaddur í Möðrudal
og á Grímsstöðum
f GÆR gerði Veðurstofan lands-
mönnum kunnugt að mesta frost
væri á landinu í Möðrudal á
Fjöllum oe Grímsstöðum, 27 stig,
og þótti irörgum talsverð tíð-
indi eftir hiýindin að undan-
fömu. Mbl. átti í gær tal við
fréttaritara sinn í Grímstungu á.
Fjöllum, Benedikt Sigurðsson,
svo og við Svein Vilhjálmsson,
bónda í Möðrudal.
Benedikt í Giýmstungu sagði
að enda þótt frostið hefði kom-
izt í 27 stig hefðu menn yfir
engu að kvarta á Fjöllum. Hann
sagði að janúarmánuður hefði
verið óvenju mildur, en heldur
hefði tekið að kólna og snjóa
fyrir nokkrum dögum.
Færð hefði verið furðu góð.
Játnðu
landliel^isbrot
Veistm.eyjuim 31. jan.
SKIP'STJÓRARNIR á Ökúla
fógeta og Björgvin komu fyrir
rétt hjá bæjarfógéta í morgun,
vegna kæru um landhelgisbrot.
En Ægir hafði kært þá fyrir
ólöglegar botnvörpuveiðar. Ját-
uðu báðir á sig brot sitt. Dómur
verður væntanlega uppkveðinn
ijim eða eftir helgi. —r Bj. Guðm.
Islendingar vilja leigja
báta sína til Grænlands
Þykir fiskverðið þar of lágt
til að gera út sjálfir
FULLTRÚAK Grænlands-
verzlunarinnar dönsku, þeir
G. P. Svensgaard, framkvstj.
framleiðsludeildarinnar, og
J. Engelbrektsen, fiskimála-
ráðunautur, sem er Norð-
maður, hafa nú lokið erindi
sínu hér, og ætluðu að halda
heimleiðis í morgun. Hafa
þeir rætt við ýmsa útgerðar-
menn og samtök þeirra, og
við opinbera aðila um mögu-
leika á því að íslenzkir fiski-
hátar verði sendi'r til Græn-
lands til veiða fyrir fiskiðju-
ver Grænlandsverzlunarinn-
ar. Ræddu fulltrúarnir við
fréttamenn í gær um árang-
urinn af heimsókninni. Er
Sjólistæðislólk!
Varðarkaffið í Valhöll
kl. 3—5 ■ dag
hann sá að verðið, sem greitt
er í Grænlandi er of lágt, en
hins vegar líkur fyrir því að
íslenzkir bátar verði teknir
á leigu eða jafnvel keyptir til
Grænlands.
' Fulltrúarnir sögðu að margir
íslenzkir útvegsauenn. hafi leit-
að ti'l þeirra eftir nánari upplýs-
ingum um Grænlandsveiðarnar.
Fljótlega koim þó í Ijós að verð-
ið, sem Grænlandsverzlunin
greiðir fyrir innlagðan fisk, er
mun lægira en greitt er hér á
landi, eða hæst 50—53 aurar
danskir fyrir hvert kíló af fyrsta
flokks fiski (ísl. kr. 3,12—3,30 pr.
kg.). Skildú fulltrúarnir vel ^ð
ekki væru íslenzkir fiskimenn
sólgnir í að fiska á Grænlands-
miðum fyrir lægri kjör en hér
heíma. *
Hins vegar kom fljótlega í ljós
áhugi meðal útgerðarmanna á
að leigj'a Grænlandsverziuninni
báta, 'og sögðu þeir Svensgagrd
Hetmdallur
Klúbbur verður í Sjálfstæðis.
búsinu í dag kl. 12.30.
Félgar fjölmennið. .
og Engelbrektsen að þeim hefði
borizt fjölmörg leigutilboð. —
Fara þeir nú heim með tilboð-
in þar sem þau verða könnuð
nánar, einnig með tilliti til leigu
tilboða frá norskum útgerðar-
mönnum. í>á segja fulltrúarnir
að þeim hafi borizt nokkur til-
boð um að fá keypta báta hér,
og það mál yrði einnig kannað
nánar. Kváðust þeir ánægðir
Framh. á bls. 23
Aðeins nok'krir daigar værj síðan
að bílar fóru yfir Möðrudalsfjall
garð, og væri slí'kt næri eins-
dæmi, ef frá er skilinn sl. vetur,
sem var óvenju mildur. Hefði þá
verið svipað mea veðurfar, en
janúar í fyrra þó verið ,kaldari
en nú. Frost hefðu verið meiri
í fyrra, einkum í Möðrudal.
„En okfeur bregður nú við,
því veðurfar hefur verið gott að
undanförnu. Snögg'lega skipti
um, en við höfum ekiki yfir
neinu að kvarta.“
Sveinn Vil'hjálmsson, bóndi í
Möðrudal, tjáði Mbl. að mikið
frost hefði verið í fyrrinótt og
gærmorgun, en væri nú farið
að minnka. Snjór væxi ekki mik
ili og stafalogn. Fé hefði að
undanförnu verið látið út, en
vegna frostsins hefðf því verið
hætt. „Það er góð upphitun hér
á bænum og það væsir ekki um
okikur“, sagði Sveinn. Hann
bætti því við að Jón í Möðru-
dal lsegi nú sjúkur í Fjórðungs-
sjúikrahúsinu á Akureyri.
Fiskiþing
að hefjast
FISKIÞING verður sett í dag kl.
10.30 í nýja Fiskifélagshúsinu.
Mættir eru til þings 23 fulltrúar
Utan- af landi og úr Reykjavík.
Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri,
setur þingið.
ppg -y ■
’ 'Jí
Guðmundur Fálmason.
Guðmundur nærri titli
alþjöðaskákmeistara
EF GUÐMUNDUR Fálmason,
, sem haf'ur staðið sig mjö'g vel
á Skákmóti Reykijavíikur og
t. d. gert jafntefli við Mikail
Tal, vinnur Svein Johannes-
sen í elleftu og síðustu um-
ferð fnótsins á morgun, sunnu
dag, hefur hann helmings þess
árangurs, sem hafa þarf til
þess að öðlast alþjóðlegan
skákmeistaratitil. Heppnist
honurn þetta, þarf hann að-
eins sama árangur á öðru
B-móti til að fá titilinn.
Reykjavíkurmótið er að flokk
un Alþjóðasikáksaimibandsins
B-mót, en að öðrum kosti
mundi Guðmundur hljóta rétt
indi þessi, ef hann sigrar Jo-
hannessen. Ingi R. Jóhanns-
son slfýrði MorgU'niblaðmu svo
frá í gær, að mót þetta vsari
þó miklu erfiðara, en þessi
flokkun gefur til kynna, þar
sem stórmeistarar þeir% er í
hlut eiga, eru að meðaltali
mun sterkari en tíðkast á
flestum alþjóðamótuim.
Til þess að fá réttindi al-
þjóðaskákmeistara_ á mótum í
A-flokki, þarf að ná 30 %
árangri í hlutfalli við stór-
meistarana, 50 % miðað við
aLþj óðaskákmeistara og 70 %
í hlutfalli við Almenna kepp-
endiur þyrfti því Guðmundur
að fá 7,1 vinning, þ. e. a. s.
7