Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.02.1964, Blaðsíða 19
1 Laugardagtrr 1. febrúar 19C4 MORGU N BLAÐIÐ 19 Simi 50184. Tl NTI N í leif að fjársjóði Vinsæl frönsk litmynd eiftir hinu heimsfræ’ga teik.nimy nda sogusafni Hergé’s. Aðaihlutverk: Jean-Pierre Talhot Georges Wilson Charles Vanel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sjáið þessa bráðskemrntilegti mynd. Fáar sýningar eftir. Sýnd kl. 6,45 og 9. Áfram góðir hálsar Bráðiskemimtileg ensk gamain- mynd. _ Sýnd kl. 5. KOP/VVOGSBIO Sími 41985. Hörkuspennandi og smlldar- Vel gerð, ný, amerísk stór- mynd í litum og PanaVisión, byggð á sannsögulegum við- burðum. Mynd algjörlega í sérflokki. Chuck Connors Kamala Iievi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum mnan 12 ára. // Sólarkaffi 44 Sólarkaffi Atnfirðinga og Bílddælinga verður haldið í Sigtúni, sifhnudaginn 2. febrúar, og hefst kl. 8 e.h. Aðgöngumiðar afhentir kl. 5 e.h. og einnig þá tekið á móti borðpöntunum. NEFNDIN. Buglegur sendisveiun óskast nú þegar, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Vörubifreið til sölu Yfirbyggð 7 tonna Volvobifreið til sölu. Upplýsingar hjá DIESELVÉLAR H.F. sími 32360. íbúð, lcsn Þeir sem geta útvegað ca. 500 þús. kr. lán í eitt til tvö ár, geta fengið leigða 2 herbergja íbúð og eld- hús og 4 herbergja íbúð og eldhús, eða 6 herbergi og. eldhús. Þagmælska. Tilboð sendist blaðinu, sem fyrst, merkt „Góð trygging — 9064“. breiöl íirðinga- >Bfí m\ m */ i O ’H. oi B &* V) p GOMLU DANSARNIR niðri Hljómsveit Jóhanns Gunnars. Dansstjóri: Helgi Eysteins. Nýju dansamir uppi. SÓLÓ leika og syng ja. Sala aðgöngumiða hefst -kl. 8. Símar 17985 og 16540. INGOLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit ÓSKARS CORTES Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — ffftiÆia ;tfíi M.s. Hekla fer austur um land í hring- ferð 6. þ.m. Vörumóttaka ár- degis í dag og á mánudag, til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á miðvikudag. M.s. Skjaldbreið fer til ólafsvíkur, Grundar- fjarðar og Stykkishólims á mið Vikudag. Vörumóttaka á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. Sími 12826. Asvallagötu 69. — Simi 33687. Kvöldsími 23608. 7/7 sölu 2—3 herb. íbúðir við Hjalla- veg, Melabraut, Njálsgötu, Hlíðarhverfi, Lindargöfcu og Kaplaskjólsveg og Bugðu- læk. 4 herb. íbúðir við Nönnugötu, Bergþórugötu, Kársnesbraut Úthlíð, Framlesveg, Stóra- gerði, Kirkjuteig, Silfurteig, Löngubrekfku, Lindarbraut og Ljósheima. 5—6 herb. íbúðir við Ásgarð, Akurgerði, Holtagerði, Star haga, Skaftahlíð, Grænu- hlíð, Úthlíð, Safamýri, Haga mel, Kleppsveg, Bugðulæk og Hamrahlíð. I smíðum af ýmsuim stærð- um í Háaleitishverfi og víð ar á Hitaveitusvæðinu. Lúxus einbýlishús í úrvali, bæði í smíðum og lengra kömin. 5—6 herb. íbúðir í smíðuim við Stigahlíð, Háaleitis- braut, Vallarbmut, Mið- braut, Alftamýri, Vatnsholt og víðar. Munið, að eignaskipti eru oft möguleg hjá okkur. Næg bíla stæði. Bílaþjónusta við kaup- endur. Gömlu dansarnir kl. 21 PóhscaQjí Hljómsveit Magnúsar Randrup. Miðasala frá kl. 5. H4U mmm OG HIJÓMSVtlT leika og syngja í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 i síma 11777. SlmJ 15355 KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta * hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. í italska salnum leikur hljómsveit Árna Scheving með söngvaranum Golin Porter. Þar sem margir urðu frá að hverfa sl. sunnudags- kvöld verður HÁRGREIÐSLUSÝNINGIN á vegum Hárgreiðslustofunnar Raffó endurtekin í allra síð- asta sinn annað kvöld* IMjótið kvöldsins I Klúbbnum S. K. T. S. K. T. •Ö £ ■— rt cn fl ct T3 ■•O O G Ú T T Ó! ELDRI DANSARNIR í kvöld kl. 9. hljómsveit: Joce M. Riba. dansstjóri: Helgi Helgason. söngkona* VALA BÁRA. Ásadans og verðlaun. Miðasala hefst kl. 8. — Sími 13355. S. K. T. S. K. W S 2. CL » 3 v> § 3 T. S/mi 35 936 JÓN\R OG GARÐAR leika í kvöld. Fyrstir með Shadows-lögin. ■Jr Fyrstir með Beatles-lögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.